Tíminn - 29.04.1977, Blaðsíða 14

Tíminn - 29.04.1977, Blaðsíða 14
14 Föstudagur 29. aprll 1977 krossgáta dagsins 2475 Lárétt 1) Farkostur 6) Karlfuglana 10) Vein 11) Lindi 12) Skákinni 15) Seint Lóörétt 2) Hvildi 3) Stórveldi 4) Múnk- ur 5) Fugl 7) Fugl 8) Græn- meti 9) Miödegi 13) Leyfi 14) Vond. Ráöning á gátu no. 2474 Lárétt 1) Sátan 6) Bólstur 10) Ei 11) Næ 12) Indland 15) Staka RÍKISSPÍTALARNIR Tilkynning um nýtt símanúmer Frá og með 1. mai n.k. hafa eftir- taldar stofnanir rikisspitalanna simanúmerið 29000 LANDSPÍTALINN, þar með talin barnageðdeild, Dalbraut 12 og hjúkrunardeild, Hátúni lOb. Rannsóknastofa Iláskólans. Blóðbankinn. Skrifstofa rikisspitalanna. Reykjavik, 26. april, 1977. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA Eiríksgötu 5 — Sími 29000 Matsveinn óskast á nýjan skuttogara Umsóknir, ásamt upplýsingum um fyrri störf, sendist i pósthólf 223, Hafnarfirði. Tilboð óskast ! nokkrar fólksbifreiðar, 'Pick-Up bifreið og leppabifreið, er verða sýndar að Grensásvegi 9 priðjudaginn 3. maí kl. 12-3. — Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri kl. 5. SALA VARNALIÐSEIGNA — Otför hjónanna Mariu Sigurðardóttur Og Sigurðar Tómassonar Barkarstöðum Fljótshliö ferfram frá Hllöarendakirkju laugardaginn 30. apríl kl. 2. Ferð frá Umferöarmiðstööinni kl. 11. Vandamenn Lóörétt 2) All 3) Alt 4) Óbeit 5) Hrædd 7) Óin 8) Sól 9) Unn 13) Dót 14) Ask wr i 3 ■ a ■ ■ y i ? ■ ■ H a /i TT m U ■L ■ HeilsugæzlaC Slysavarðstofan: Slmi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavík og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100. Hafnarfjöröur — Garöabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöö- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld-nætur og helgidaga- varzla apóteka I Reykjavík vikuna 29. aprll til 5. mai er 1 Vesturbæjar Apóteki og Háaleitis Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgi- dögum og almennum frídög- um. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokaö. Slysavaröstofan: Simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Tannlæknavakt Neyðarvakt tannlækna veröur i Heilsuverndarstööinni alla helgidaga frá kl. 2-3, en á laugardaginn frá kl. 5-6. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Lögregla og slökkvilið Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliöiö og sjúkra- bifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliöiö og sjúkra- bifreiö simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliö simi 51100, sjúkrabifreiöslmi 51100. 'Bil'anatilkynningar Rafmagn: I Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. 1 Hafnarfiröi I sima 51336. Hitaveitubilanir. Kvörtunum veröur veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Vatns.veitubilanir simi 86577. Símabilanir simi 95. Bllanavakt borgarstofnana. Slmi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Félagslíf Kvenfélag Neskirkju. Fundur verður haldinn I Félagsheimilinu föstudaginn 29. aprfl kl. 20.30. Venjuleg fundarstörf. Skemmtiatriöi. Mætiö vel. Stjórnin. Kvikmynd i MtR-salnum á iaugardag Kvikmyndin Vegurinn til llfsins veröur sýnd kl. 14.00 á laugardag. öllum er heimill aögangur. MIR Kvennadeild Skagfiröingafé- lagsins i Reykjavlk: Basar og veizlukaffi I Lindarbæ 1. mai kl. 2s.d. Tekiö á móti munum I Lindarbæ á laugardag milli kl. 2-4 s.d. Kökumóttaka á sama staö til hádegis 1. mai. Mæörafélagið hefur kaffisölu og happdrætti aö Hallveigar- stööum 1. mal kl. 3. Félags- konur og aörir velunnarar fé- lagsins sem vildu gefa kökur eöa vinninga í happdrættiö, vinsamlega komiö þvi aö Hall- veigarstööum fyrir hádegi sama dag. Kristniboösfélag kvennahefur slna árlegu kaffisölu 1. mai I kristniboðshúsinu Betania, Laufásvegi 13. Kaffisalan hefstkl. 14.30 tii kl. 23.30. Allur ágóöi rennur til kristniboösins i Konsó. Kvenfélag Laugarnessóknar: Fundur veröur haldinn mánu- daginn 2. mal kl. 8.30 I fundar- sal kirkjunnar. Rætt verður um sumarferöalagiö og kaffi- söluna. Félagskonur skemmta. Stjórnin. Kvenfélag Kópavogs. Fariö veröur í heimsókn til kvenfélags Arbæjarskóknar þriöjudaginn 3. maí. Fariö frá félagsheimilinu kl. 20.15 stundvislega. Þátttaka til- kynnist formanni s. 40431. Foreidra- og styrktarfélag Tjaldanesheimilisins hefur kaffisölu aö Hallveigarstööum laugardaginn 30. aprfl kl. 2. Vinsamlegast komiö kökum eftir kl. 10 á laugardag. Húsmæðrafélag Reykjavlkur: Vorfagnaöur veröur haldinn mánudaginn 2. mai og hefst með kvöldveröi kl. 8. Gestur fundarins beröur Bryndis Viglundsdóttir. Mætiö vel og stundvlslega. SIMAfi. 11798 og 19533. Laugardagur 30. aprll kl. 13.00 Sandfell-Seljarfjall-Lækjar- botnar. Létt ganga. Fararstj. Guörún Þóröardóttir. Sunnudagur 1. maí. kl. 9.30 1. Gönguferö á Skarösheiöi. Heiöarhorn 1053 m. bezti út- sýnisstaöur við~ Faxaflóa.' Fararstj. Tómas Einarsson. 2. Hvalf jiíröur-Leirár- sveit-kringum Akrafjall, meö viökomu I Byggöasafninu á Akranesi, Grundartanga, Saurbæ og vföar. Leiösögu- maöur: Jón Helgason rit- stjóri. Sunnudagur kl. 13.00 Mosfell I Mosfellssveit. létt ganga, m.a. |y>miö i Kýrgil, þar sem Egill fól silfur sitt. Fararstj. Kristinn Sophonías- son. Fariö frá Umferöarmiö- stööinni aö austanveröu. Feröafélag Islands. Laugard. 30/4. kl. 13 Meö Elliöavatni, fararstj. Þorleifur Guömundsson. Sunnud. 1. mai 1. kl. 10: Staöarborg, gengiö meö allri Hrafnagjá. Fararstj. Jón I. Bjarnason. Létt ganga. 2. kl. 13: Garöskagi-Bátsend- ar. Arni Waag leiöbeinir um fuglaskoöun og lifrfki náttur- unnar. Frltt f. börn m. full- orönum. Hafiö sjónauka meö Fariö frá B.S.Í. vestanveröu. Útivist. Húnvetningafélagiö I Reykja- vik býöur öllum eldri Húnvetningum til kaffi- drykkju i Domus Medica sunnudaginn 1. mai. kl. 3. Verið öll hjartanlega velkomin. AAinningarkort Minningarkort byggingar- sjóðs Breiöholtskirkju fást hjá: Einari SigUrðssyni Gilsárstekk 1, slmi 74130 og Grétari Hannessyni Skriöu- _stekk 3, simi 74381. Minningarkort' sjúkrásjóðs' ÍÖnaðarmannafélagsins Sel- fossi fást á eftirtöldum stöð- um :v t Reykjavik, verzlunin Perlon, Dunhaga 18, Bilasölu Guðmundar, Bergþórugötu 3, Á Selfossi, Kaupfélagi Arnes-. inga, Kaupfélaginu Höfn og á simstöðinni i Hveragerði. Bómaskála Páls Michelsen. 1 Hrunamannahr., simstöðinni Galtafelli. A Rangárvöllum, _Kaupfélaginu Þór, Hellu. Minningarkort Sambands dýraverndunarfélaga tslands fást á eftirtöldum stööum: t Reykjavik: Versl. Helga Einarssonar, Skólavöröustig 4, Versl. Bella. Laugavegi 99, Bókaversl. Ingibjargar Einarsdóttur, Kleppsvegi 150. 1 Kópavogi: Bókabúöin Veda, Hamraborg 5. 1 Hafnarfirði: Bókabúö Oli- vers Steins, Strandgötu 31. AAkureyri: Bókabúö Jónasar Jóhannssonar, Hafnarstræti 107. Siglingar, Skipafréttir, frá skipadeild SIS Jökulfell fór I gær frá Gloucester til Reykjavikur. Dlsarfell kemur til Heröya I kvöld. Fer þaöan tii Aust- fjarðahafna. Helgarfell er i Ventspils. Fer þaðan til Svendborgar og Rotterdam. Mælifell fer væntanlega i kvöld frá Helsinki til Hangö og Gautaborgar. Skaftafell losar I Gloucester. Fer þaðan til Faxaflóahafna. Hvassafell fer I dag frá Ostend til Antwerpen og Hull. Stapafell fer i dag frá Þorlákshöfn til Weaste. Litla- fell losar á Austfjarðahöfnum. Suöurland losar á Noröur- landshöfnum. Janne Silvana losará Akureyri. Fer þaöan til Sauöárkróks og Blönduóss. Ann Sandved fer væntanlega I kvöld frá Eskifiröi til Stettin. Kristine Söby fór i gær frá Gautaborg til Hornafjaröar. Anne Opem fer væntanlega I kvöld frá Gautaborg til Aust- fjaröahafna. Nikolaj Sif fer væntanlega i kvöld frá Liibeck til Reykiavikur hljóðvarp Föstudagur 29. april 7.00 Morgunútvarp Veöur- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Siguröur Gunnarsson heldur áfram aö lesa söguna „Sumar á fjöllum” eftir Knut Hauge (5). Tilkynn- ingar kl. 9.30. Þingfréttirkl. 9.45. Létt lög milli atriöa. Spjallaö viö bændur kl. 10.05. Létt alþýöulög kl. 10.25. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfreenir og fréttir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.