Tíminn - 04.05.1977, Page 1

Tíminn - 04.05.1977, Page 1
Fyrstu útgerðarfræðingarnir — Sjá bls. 3 ÆNGIR? ... Aætlunaistaöir: Bildudalur-Blönduóc Búðardalur . Flateyri-Gjögur-Hólmavík Hvammstangi-Rif-Reykhólar Sigluf jörður-Stykkishólmur . Súgandaf jörður Sjúkra- og leigufiug um allt land Símar: 2-60-60 OQ 2-60-66 Sölumiðstöö hraðfrystihúsanna: Vill vinnslu sjávarafurða undanþegna banni gébé Reykjavik — Stjórn Sölumiöstöðvar hraöfrysti- húsanna beinir þeim ein- gébé Reykjavik — Litiö geröist á samningafundum i gærdag, ncma þaö aö vinnuveitendur hafa lofaö, eftir fund sinn meö rikis- stjórninni i gærmorgun, aö leggja fram heildartilboö sitt á fundi kl. 14 á fimmtu- daginn. Aö sögn Björns Jónssonar, forseta ASt, hefur ASt boöaö bak - nefndarfund kl. 14' á laugardaginn, þar sem tii- boö vinnuveitenda veröa dregnu tilmælum til samninganefndar Aiþýöu- sambands tslands, aö yfir- tekin fyrir. Og Björn var spuröur þeirrar spurningar, sem mun efst i huga flestra landsmanna i dag: Vcröur verkfall? — A baknefndar- fundinum á laugardaginn munum viö meta stööuna, sem þá kemur til meö aö liggja fyrir og ákveöa baráttuaöferöir. Ég get þvi ekki svaraö spurningunni á þessu stigi málsins, sagöi hann. vinnubanniö veröi ekki látiö ná til vinnslu sjávarafuröa. t tilkynningu frá SH f gær seg- ir, aö yfirvinnubannið þýöi i raun fyrir frystihúsin, aö stööva veröur vinnu viö flök- un og pökkun milli kl. 15 og 16 á daginn tii þess aö hægt sé aö ljúka frystingu, frá- gangi vörunnar og hreinsun vinnustaöar áöur en leyföum vinnutima lýkur. — Vegna atvinnuhátta okkar, sem byggjast aö verulegu leyti á öflun og vinnslu sjávarafla, veröur aö telja, aö þessu yfirvinnu- banni séaöallega beint aö út- flutningsfra m leiöslunni. Þann afla, sem berst aö landi, veröur aö vinna sem fyrsttilaöforöa fiskinum frá skemmdum, en öll tilsiökun i þvi efni frá gæöasjónarmiöi gæti haft i för meö sér ófyrir- sjáanlegar afleiöingar i gébé Reykjavik — Frá upphafi hefur bannið veriö hugsaö án undantekninga og þvi óhugsandi að veita undanþágu, sem næöi til einnar stærstu atvinnu- greinarinnar, segir i svari samninganefndar verka- lýösfélaganna til SH I gær. Samningancfndin segir einnig i svari sinu til Sll aö sé þessi aðgcrð, þ.e. yfir- vinnubanniö, svo bagaleg fyrir fiskiönaöinn, sem lýst markaöslöndunum, segir 1 tilkynningu SH. Hjá vinnslustöövum, sem Framhald á bls. 19. er hjá SH eigi atvinnurek- endasamtökin þá leiö eina færa aö ganga þegar I staö, sem fyrst, til samninga viö verkaiýöshreyfinguna. Samninganefndin segir sér vera vel kunnugt um, aö fjöldi forystumanna fyrir- tækja i fiskiönaöi og sjávarútvegi telji kröfur verkalýössamtakanna bæði sanngjarnar og fram- kvæmanlegar, vegna góör- ar afkontu fyrirtækjanna. V innu veitendur: Tilboð að koma ASÍ: Óhugsandi Þegar ,,sá stóri” kemur á Suöurlandi: \ + Otvírætt, að raf- linur slitna og hitaveitur bila — en nýlegar byggingar austan fjalls öllu traustari eh viða annars staðar, segir byggingaf ulltrúinn JH-Reykjavík. — Þaösegirsig sjálft, aö rafllnur munu slitna og hitaveitulagnir ganga úr skoröum, þegar sá stóri kem- ur, sagöi Marteinn Björnsson, byggingafulitrúi á Selfossi, viö Timann, þegar viö leituöum álits hans á þvl, til hvaöa tfö- inda myndi draga I miklum landskjáiftum á Suöurlandi. Þegar af þeim sökum, aö linurnar frá aöalorkuverum landsmanna liggja um svæöi, þar sem miklar sprungur eru f jaröskorpunni og skjálftar hafa veriö hvaö harðastir, viröist svo aö segja fyrirsjá- anieg orkuþurrö langt út fyrir hugsaniegt jaröskjálftasvæöi, þar á meöal f byggöarlögum viö Faxaflóa. Menn telja eins og' kunnugt er liklegt, aö sú spenna, sem myndast viö hræringar á jarö- skorpunni á Suöurlandi, leiti útrásar I miklum landskjálft- um sem næst einu sinni á öld, og nú er ekki langt i, aö hundraö ár séu liöin frá siö- ustu stórlandskjálftum þar. Hafa náttúruhamfarirnar á Noröausturlandi slöustu miss- eri vakiö menn til umhugsun- ar um þaö, hvaö Sunnlending- ar eiga i húfi, og einnig hitt, hvernig orkuverunum miklu, sem reist hafa veriö og ráö- gert er aö reisa á Þjórsár- svæöinu, kann aö reiöa af. Af- leiöingar fyrri landskjálfta á Suðurlandi bitnuöu á tak- mörkuöum svæöuni, þar sem þeir riöu yfir, en áhrifa þeirra gæti hæglega gætt miklu viö- ar. — Ég get vitaskuld engu spáö um þaö, hvaöa hætta kynni aö steöja aö orkuverun- um i náttúruhamförum, sagöi Marteinn, og auövitaö veröum viö aö taka þvi, sem aö hönd- um ber. Tilveran heldur áfram, þó aö syrti I álinn. Hitt er annaö mál, aö þaö er sjálf- sagt ekki hyggilegt aö seilast eftir þvi aö veöja á eitt spil og treysta svo til einvöröungu á þetta eina svæöi. Ég er aö visu ekki sérlega Framhald á bls. 19 Hann gæti veriö i samninganefnd þessi ungi maöur, lokaö- ur inni i kassa, súr á svip. Hann virðist a.m.k. bera allar heimsins byröar á öxlum sér. Timamynd: Róbert Þingslitum mótmælt — Sjá bls. 4

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.