Tíminn - 04.05.1977, Síða 4

Tíminn - 04.05.1977, Síða 4
4 MiOvikudagur 4. mai 1977 Stjórnarandstæð- ingar mótmæltu þingslitum Mó-Reykjavik— Umræöur stóOu þingii gær. Upphaf þeirra var, aö lengi utan dagskrár I sameinuöu Lúövik Jósefsson (Ab) kvaddisér Frumvarp til laga um stofnlánadeild landbúnaðarins Lagt fram á haustþingi — Kannað hvort unnt er að tryggja hag frumbýlinga betur Mó-Reykjavlk — Þaö var skoöun einstakra ráöherra og ákvöröun rikisstjórnarinnar aö skoöa frumvarpiö um Stofnlánadeild landbúnaöar- ins betur og þá sérstaklega hvort ekki væri unnt aö sjá betur fyrir þörfum frumbýl- inga en drögin aö frumvarp- inu geröu ráö fyrir,sagöi Hall- dór E. Sigurösson land- búnaöarráöherra á Alþingi I gær. Þvl var ákveöiö aö leggja frumvarpiö ekki fyrir þaö þing, sem nú situr, en skoöa þessi atriöi betur og leggja frumvarpiö fyrir Alþingi næsta haust og hafa þá tryggt fylgi fyrir framgangi þess. Samt sem áöur hefur nægjan- legt fjármagn veriö tryggt til þess aö sinna öllum lánsum- sóknum á þessu ári. Einnig kom fram I ræöu ráö- herra aö hann heföi skipaö þriggja manna nefnd til þess aö kanna á hvern hátt unnt væri aö breyta lausaskuldum bænda I föst lán. Þessir menn eru þeir sömu og voru I sam- bærilegri nefnd síöast þegar lausaskuldum bænda var breytt í föst lán, en þaö eru þeir Sveinbjörn Dagfinnsson ráöuneytisstjóri i land- búnaöarráöuneytinu, Arni Jónasson erindreki Stétta- sambands bænda og Siguröur Llndal bóndi á Lækjamóti. Viö umræöurnar á Alþingi I gær sem uröu vegna fyrir- spurnar Helga F. Seljans, kom fram hjá þingmönnum aö mikil nauösyn væri aö frum- varpiö um Stofnlánadeildina næöi fram aö ganga á haust- þingi. hljóös vegna þess aö þingslit væru fyrirhuguö og taldi ástandiö I kjaramálunum ekki sllkt aö verj- andi væri aö senda þingiö heim. Undir þau orö Lúövlks tóku tals- menn annarra stjórnarandstööu- flokka. Geir Hallgrlmsson forsætisráö- herra sagöi, aö þaö væri nú mánuöur slöan hann heföi átt tal 'viö formenn þingflokka stjórnar- andstööuflokkanna og tjáö þeim aö hugmyndin væri aö ljúka þing- störfum fyrir - mánaöamótin aprll/mal. Ekki hreyföu þeir þá neinum mótmælum og ekki var annaö á þeim aö skilja en þeir væru sammála. Meö þessum upp- lýsingum kvaöst hann alls ekki vera aö varpa ábyrgö á þá, heldur hitt aö ef þeir heföu haft eitthvaö viö þessa ákvöröun aö athuga heföu þeir átt aö hreyfa einhverj- um mótmælum fyrr en næst siö- asta dag þingsins. 1 ræöu sinni rakti ráöherra af- skipti rlkisstjórnarinnar af yfir- standandi kjaradeilu meö þvl aö skipa starfshópa I nokkrum málaflokkum. Lýsti ráöherrann þeirri skoöun sinni, aö vafasamt gagn væri aö þvf, aö á Alþingi færu fram umræöur um yfir- standandi kjarasamninga. Lausn þeirra ætti aö byggjast á sam- komulagi milli aöila vinnu- markaöarins, enda væru flestir þingmenn andvígir þvl aö kjara- deilur væru leystar meö lagasetn- ingu. Bilderberg og járnblendið Inn I umræöurnar utan dag- skrár spunnust umræöur um för forsætisráöherra á Bilder- berg-fundínn, og spuröi Lúövlk Jósefsson forsætisráöherra hvort hann hyggist skýra þjóöinni frá þvl, sem þar geröist. Forsætis- ráöherra kvaöst hafa sótt þessa fundi bæöi sem borgarstjóri, al- þingismaöur og ráöherra, og kom slöar I umræöunum fram, aö hann harmaöi aö hafa ekki getaö sótt þessa fundi oftar en raun ber vitni. Þar væru rædd mörg mikil- væg mál, en ekki kvaöst hann skýra frá þvl, hvaö þar geröist. Hins vegar kæmu þar oft fram mikilvægar upplýsingar, sem hann notaöi sér siöar viö af- greiöslu mála. Fyrirhuguö járnblendiverk- smiöja í Hvalfiröi blandaöist einnig inn I umræöurnar og upp- lýsti forsætisráöherra, aö rlkis- stjórnin heföi hafnaö beiöni íbú- anna sunnan Skarösheiöar um leynilega atkvæöagreiöslu varö- andi verksmiöjuna. I þessum umræöum, sem stóöu á þriöja klukkutfma, tóku þátt, auk Lúöviks Jósefssonar og for- sætisráöherra, þingmennirnir Benedikt Gröndal (A), Karvel Pálmason (Sfv), Jónas Arnason (Ab),Stefán Jónsson (Ab),Oddúr ólafsson (S) og Svava Jakobs- dóttir (Ab). alþingi MÓ-ReykjavIk. — Meöal mála, sem samþykkt hafa veriö sem lög frá Alþingi, má nefna aö samþykkt var breyt- ing á lögum um Bjargráöa- sjóö. Aöalbreytingin frá fyrri lögum er sú, aö stjórn sjóösins veröi heimilt aö taka allt aö 10% ársvexti af lánum, sem veitt eru úr sjóönum.en áöur voru þessi lán undantekn- ingarlaust vaxtalaus. Bannað að auglýsa tóbaksvarning Þá var samþykkt frumvarp- iö um ráöstafanir til aö draga úr tóbaksreykingum. Megin- breyting þessara laga frá fyrri lögum er sú, aö nú er strang- ara ákvæöiö um bann á aug- lýsingum. Frumvarpiö var flutt, vegna þess aö i ljós hefur komiö, aö fyrra banniö var ekki nógu vlötækt, og i skjóli þess, aö I lögunum voru tóbaksauglýsingar bannaöar utan dyra, voru uppi aug- lýsingaherferöir f matvöru- verzlunum. önnur lög Af öörum lögum, sem sam- þykkt hafa veriö, má nefna, aö lög um iönlánásjóö hafa veriö samþykkt. Einnig lög um til- kynningaskyldu skipa og um kaup og kjör sjómanna, en frumvarp þaö var flutt til staöfestingar á bráöabirgöa- lögum frá þvi í fyrrasumar. Kvöldfundir Fundir standa fram um miönætti og jafnvel lengur hvert kvöld þessa dagana, og fjöldi mála er á dagskrá. Af málum, sem til umræöu voru á þingi I gær og ekki hefur ver- iö gerö grein fyrir, má nefnn aö forsætisráöherra flutti I gær skýrslu sina um Fram- kvæmdastofnunina. Þá svar- Framhald á bls. 19. Frumvarpið um sauðfjárbaðanir samþykkt sem lög Deilt um hvenær framkvæma á böðunina Mó-Reykjavlk — Samþykkt hafa veriö sem lög frá Alþingi frumvarpiö um sauöfjárbaö- anir. Nokkrar breytingar uröu á frumvarpinu I meöförum þings- ins og m.a. deildu þingmenn um hvort bööun ætti aö vera lokiö fyrir 1. mars, 15. marz eöa 31. marz ár hvert. Endanlega var samþykkt aö bööun skuli lokiö fyrir 15. marz. Einnig hafa veriö nokkrar deilur meöal þingmanna um á hvern hátt 5. gr. frumvarpsins skuli hljóöa, en hún fjallar um á hvern hátt skuli bregöast viö ef fjárkláöi kemur upp, eöa grunur leikur á aö um fjárkláöa sé aö ræöa. Nú hljóöar greinin á þennan hátt, en veröur send neöri deild til staöfestingar: - „Ef fjárkláöa veröur vart eöa grunur leikur á þvi, aö kind sé kláöasjúk, skal sá, er þess veröur var, tilkynna þaö hér- aösdýralækni og hreppstjóra eöa lögreglustjóra þegar f staö. Er skylt aö halda hinu sýkta eöa grunaöa fé I einangrun á ábyrgö og kostnaö eigenda, unz dýra- læknir hefur úrskuröaö hvort um fjárkláöa sé aö ræöa. Reyn- ist svo vera, skipar yfirdýra- læknir fyrir um nauösynlega bööun. Veröi fjárkláöa eöa annarra óþrifa á sauöfé eöa geitfé vart æ ofan í æ f einhverju fjárskipta- hólfi, þrátt fyrir aö bööunar. skyldu skv. almennui.. ákvlaga þessara sé fullnægt, er iandbún- aöarráöherra rétt«ölfyrirskipa, aö ráöi yfirdýralækhis, og aö höföu samráöi viö/ sveitar- stjórnir á viökom'andi /svæöi, sérstaka útrýmin^árbööuif, þ.e. tvíbööun, í hólfinu eöa á svo stóru svæöi sem þurfa þykir. Skal þá framkvæmd itarleg skoöun á fénaöi, gengiö úr skugga um fjárheimtur og var- ast samgang fjár meö sérstök- um ráöstöfunum, eftir þvl sem þurfa þykir, og hert á allri ná- kvæmni I vinnubrögöum viö bööun hverrar einstakrar skepnu. Þegar útrýmingarböö- un sauöfjár er ákveöin skulu hreppsnefndir hlutast til um sérstakar fjárleitir til þess aö tryggja sem beztar heimtur ef þess er talin þörf. Yfirdýra- læknir getur hlutazt til um aö ráöherra skipi sérstakan fram- kvæmdastjóra til aö stýra allri framkvæmd slíkrar útrýming- arbööunar og tekur hann laun úr ríkissjóöi. Þegar tvibööun hefur veriö ákveöin I tilteknum lands- hluta, skal strax tilkynna þaö eftirlitsmönnum og þeir öllum hlutaöeigandi baöstjórum. Auk þess skal ákvöröunin um tvíböö- un lesin minnst tvisvar I rlkisút- varpinu og birt I Lögbirtinga- blaöinu”. Menntaskólakennarar mótmæla „ámælis verðum atvinnurógi” Sunnudaginn 17. aprll sl. var aukaþing Félags menntaskóla- kennara haldiö I Menntaskólan- um viö Hamrahllö, en sam- þykkt haföi veriö sl.vor aö efna til sllks fundar. Meöal dag- skráratriöa á þinginu var sam- eining allra kennarafélaganna I eitt samband, og var vilji fundarmanna mjög eindreginn I þá átt aö stofnun kennarasam- bands væri nauösyn og bæri aö keppa aö þvi aö þaö fengi samningsrétt um kaup og kjör viö rfkisvaldiö. Þá voru fundarmönnum kynntar niöurstööur fulltrúa- fundar félagsins, en hann haföi veriö haldinn daginn áöur. Aöalviöfangsefni hans var stefnumótum félagsins I félags- hagsmuna- og menntamálum og var ákveöiö aö halda þvl verki áfram á þeim grundvelli sem haföi veriö markaöur. Heimir Pálsson kennari viö Menntaskólann viö Hamrahllö var kosinn formaöur félagsins, en Jón Böövarsson skólastjóri Fjölbrautaskóla Suöurnesja haföi sagt af sér formennsku fyrr I vetur. Svolátandi tillaga var sam- þykkt á þinginu: „Aukaþing FM, haldiö 17. aprll I Reykjavtk mótmælir aö gefnu tilefni órökstuddum dylgjum i garö kennara I fram- haldsskólum landsins um aö þeir hafi I frammi pólitlskan á- róöur I kennslustundum. Þingiö telur þessar dylgjur ámælis- veröan atvinnuróg. Þingiö bendir á, aö kennurum er skylt aö stuöla aö gagnrýnni umræöu á meöal nemenda sinna og láta óllk sjónarmiö njóta sin. Auka- þing FM leggur þvl áherzlu á aö krafan um aö kennarar sniö- gangi viökvæm pólitísk deilu- efni I kennslustofunni brýtur I bága viö . grundvallarmark- miö skólans.” Svofelldur rökstuöningur var meö tillögunni: „Undanfarnar vikur hafa öfl- ugir fjölmiölar keppzt viö aö telja landsmönnum trú um aö kennarar I samfélagsfræöi og Islenzkum bókmenntum misnoti aöstööu slna I þolitlskum til- gangi. 1 leiöara Morgunblaösins 19. febrúar sl. segir t.d.: „Ein- staka nemendur hafa I viöræö- um manna á milli nefnt fjöl- mörg dæmi um slíka misnotkun I þessum kennslugreinum”. Hér er veriö aö hvetja kennara til aö leiöa hjá sér umfjöllun um á- kveönarhugmyndir eingöngu til þess aö koma til móts viö á- hrifamikla aöila I samfélaginu. Þaö er engu llkara en menn álfti aö hlutverk kennara sé fólgiö I þvl aö steypa upp I vitin á nem- endum. Krafan um aö þagaö sé um hugmyndir sem stangast á viö kenningar valdhafa og e.t.v. almannaróm, felur I rauninni I sér ósk um aö skólinn standi vörö um allar bábiljur I samfé- laginu. En sllk ósk stangast á viö þaö markmiö skólans aö efla dómgreind og vlösýni nemenda. Sú heimsmynd sem nemendur hafa tileinkaö sér allt frá blautu barnsbeini, veröur óhjákvæmi- lega fyrir hnjaski I framhalds- skólunum, þar sem nemendur mæta efanum og rökvlsinni. Til þess er leikurinn geröur. Þetta mál snertir vinnuaö- stööu kennara. Umræöa um störf þeirra er sjálfsögö og eöli- leg, en órökstuddum dylgjum veröa samtök þeirra aö svara.”

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.