Tíminn - 04.05.1977, Page 6

Tíminn - 04.05.1977, Page 6
6 Miðvikudagur 4. mai 1977 Forsetinn og fiðlu snillingurinn Carter forseti er önnum kafinn maður, en engu að siður gefur hann sér tima til að heilsa mörgum gestum, sem eru á ferð i Hvita húsinu. Hann villkynnast sem flest- um, segir hann, og úr öllum stéttum þjóð- félagsins. Carter sést hér vera að taka á móti hinum heimsfræga fiðluleikara Ye- hudi Menuhin og konu hans Diönu, Menu- hin var undrabarn, og hann kóm fyrst fram á hljómleikum 7 ára gamall árið 1924. I seinni heimsstyrjöldinni ferðaðist Menuhin um og hélt hljómleika fyrir her- menn. Hann var mjög vinsæll, kom skemmtilega fram og spilaði ekki aðeins sigild lög á þessum tónleikum, heldur einnig alla mögulega tónlist, sem hann gat hugsað sér að hermennirnir hefðu gaman af, og oft var tekið rösklega undir og sung- ið af hjartans list. Stundum brá snillingur- inn sér yfir i jass eða jafnvel dægurlög. Alls hélt hann yfir 500 hljómleika fyrir hermenn á þessum árum. Carter forseti vildi heiðra fiðlusnillinginn og bauð þvi þeim hjónunum Diönu og Yehudi Menuhin til veizlu Y Tamos Þessir andstyggöar jaröarbúar! Þessa skal ég ^^hefna grimmilega! Fyrst eru Venusarbú- amir þvingaöir upp á ströndina, en þar biöur fyrirsát vopnaðra manna! bróöir minn! Skothriö! Hlaupiö! Hann getur ekki hafa fleygt þeim. Leitið allsstaöar ■% i skipinu! / Hann er • \. horfinn! ,Hver var hann?/ 55 milur frá ströndinni og stjórinn fullur af hákörl Hann kemst ekki langt. Hvaö meö peningana okkar? Peningapokinn er hér enn! iftliiiftili — Einhvers staðar veröur maður aö byrja.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.