Tíminn - 04.05.1977, Qupperneq 11

Tíminn - 04.05.1977, Qupperneq 11
Miðvikudagur 4. mai 1977 11 i’líi'l'i'i!! Þjóðleikhúsið: 100 þúsund leikhúsgestir — það sem af er leikárinu gébé Reykjavik — Gestir Þjóðleikhússins á þessu leikári eru orðnir 100.000 að tölu, en þessi unga stúlka, Stefania Valgeirsdóttir, náöi i hundrað þúsundasta miðann fyrir yfirmann sinn, Helga Eysteinsson, forstjóra i Geysi, á mánudaginn. Fékk Helgi fria tvo miða á frumsýn- ingu færeyska leikritsins SKIPIÐ, þriðjudagskvöldið 3. mai. Timamynd: Róbert O, þetta er indælt strið Vel heppnuð skólasýning Að lokinni sýningu á ballettinum Ys og þys útaf engu á sunnudags- kvöldið afhenti Sveinn Einarsson, Þjóðleikhússtjóri styrki úr Menn- ingarsjóði leikhússins, en sjóður þessi var stofnaður á vigsludegi Þjóðleikhússins 20. april 1950 og hefur verið veitt úr sjóðnum árlega siðustu árin. Að þessu sinni hlutu styrkinn Auður Bjarnadóttir, ballett- dansari og Þorgrimur Einarsson, leikari og sýningarstjóri. Leikfélag Menntaskólans á Ak- ureyri: Ó, þetta er indælt strið Leiksmiðja undir stjórn Charles Chilton og Joan Litlewood. Þýöandi: Indriði G. Þorsteinsson Leikstjóri: Þórhildur Þorleifsdóttir. Leikmynd og búningar: Messina Tómasdóttir. Tónlist annaðist: Thomas Jackman Indælt strið Það kann riú að þykja talsvert ábyrgðarleysi af Leikfélagi Menntaskólans á Akureyri aö fara suöur meö söngleik, þegar timanum væri ef til vill betur varið til þess aö lesa undir próf:, — en þegar á allt er litið þá er söngleikur þessi dálitið sér á parti, hann er lærdómur út af fyrir sig — ætti raunar að yera inngróinn i skyldunám: Sann- leikurinn um striöið. Ég veit ekki hvor styrjöldin 1914-18 var eitthvaö fáránlegri slátrunar Þvi skal ekki neitaö hér, aö maöur skyldi raunverulega ekki fyrst hvaða erindi þetta fólk átti suður, en svona góö sýning á er- indi til allra. Viö brjótum ekki þá venju hér, að geta ekki um frammi- stöðu einstakra leikenda þegar um skólaleiki er aö ræöa, en þessi fóru meö hlutverk: Arni Sigurösson, Asgeröur B. Bjarnadóttir, Birna Gunnlaugs- dóttir, Elva Aöalsteinsdóttir, Elfa Agústsdóttir, Geirþrúöur Pálsdóttir, Gisli Heimirsson, Guörún Marinósdóttir, Hjörleif- ur Hjartarson, Ingibjörg Ara- dóttir, Jóhanna Gisladóttir, Jón Haukur Ingimundarson, Jón S. Kristjánsson, Kristján Þór Júllusson, Leifur Arnason, Magnús Loftsson, ölöf Sig Kon- ráösdóttir, en aö sjálfsögöu unnu margir fleiri aö þessari skemmtilegu sýningu meö smiöum, saumaskap og ööru er til þarf. Þaö er erfitt, nema aö undan- gengnum viöamiklum rann- sóknum, aö skilgreina menn- ingaráhrif skólastofnana. Menntaskólinn á Akureyri hefur haft gifurleg áhrif á islenzkt þjóðlif. Þaö getum viö fullyrt. Siguröur Guömundsson, skóla- meistari var óþreytandi aö inn- ræta nemendum sinum viröingu fyrir menningarlegum arfi. Þá sér I lagi bókmenntum og list- um, og margir ungir menn sáu i fyrsta skipti raunveruleg mál- verk, þegar þeir komu I skólann svo eitthvaö sé nefnt. A Akur- eyri var og er starfandi ágætt leikhús. í sýningu Leikfélags MA þykjumst viö greina eitt og annaö úr þessari norölenzku menningarstefnu, og ef til vill ekki sizt Alþýöuleikhúsiö, lika margt annaö. Sýning þeirra nú hvilir þvi á undirstöðu, og þaö er krafizt gæöa, þegar listin er annars vegar. Þaö gerir muninn. Jónas Guömundsson en önnur striö I veröldinni, en mannfalliö var ægilegt, og striö- iö sem sllkt batt endi á þá ægi- legu hernaöarlist, sem kennd er viö skotgrafir. Skotgrafahern- aöur hefur slðan veriö aflagöur ásamt gasi. Þvi miöur höfum viö ekki af- lagt striöin eins og skotgrafirn- ar, og þvi er manni sama þótt unga fólkiö fyrir noröan kasti frá sér latneskum særingum og stæröfræöi til þess aö syngja á móti striöi. Leikfélag Menntaskólans á Akureyri mun hafa veriö stofn- aö fyrir fjörutiu árum, og sýndi fyrst Andbýlingana eftir Ho- strup og siöan hefur þaö sýnt fjölmörg leikrit, og nú siöast Ó, þetta er indælt striö, sem þaö kemur me6 suöur, þar sem haldnar veröa tvær sýningar. Þaö má segja þaö strax, þetta er, frábær sýning, lifandi og frjáls, og hún er laus viö flesta þá hnökra sem eru á svonefndu skólaleikhúsi. Undirritaöur hef- ur átt þess kost aö sjá þó nokkr- ar, þessi er efalaust sú bezta i ár. Franski herinn býst til áhiaups — Þórhildur Þorleifsdóttir kann vel til verka. Hún stilfærir verk- iö, færir þaö I einfaldan frjálsan búning og leggur upp úr hópatr- iöum. Skipulag og vinnuhraöi er fyrir öllu og hreyfingar, eöa kóreografian, fellur skemmti- lega aö efninu, og veröur sýn- ingin áhrifamikil og skemmti- leg. Þetta er 'glæsileg æska, sem núkemuraönoröan, ber sig vel, syngur vel og hefur góöan tal- anda, en þegar þess er gætt, aö ef til vill hefur enginn þeirra komiö áöur upp á leiksviö, verö- ur þaö aö teljast undraveröur árangur sem þarna hefur náöst. Mér er hreinlega til efs aö aörir geröu betur. Verkiö er flutt i ágætri þýö- ingu Indriöa G. Þorsteinssonar, enhann mun á slnum tima hafa þýtt verkiö fyrir Þjóöleikhúsiö, en þaö er mikilvægt atriöi aö þýöingar eöa málfar sé eölileg Islenzka, þegar óvanir fara meö orö uppi á sviöi. Kristján Fridriksson: Þinsf og þjóð Þaö hefur orðið að sam- komulagi að ég skrifaði nokkra smápistia, er munu birtast hér i blaðinu á hverj- um fimmtudegi næstu vik- urnar undir sameiginlegri yfirskrift, ÞING OG ÞJÓÐ. Að hluta til mun hér verða um að ræða upprifjun á sumu af þvi sem ég hef ritað og rætt um á undanförnum misserum — en ekkert af þvi hefur birzt hér i blaðinu áður. En að verulegu leyti mun ég ræða efnisatriði, sem ég áður hef ekki fjallað um. K.F. Kórvilla í ef nahagskerf inu Fullkomin sannfæring Astæöan fyrir þvi aö ég er aö ónáöa lesendur meö þessum skrifum — er sú ákveöna sann- færing mln, aö auöveldlega væri hægt aö haga efnahagsmálum þannig, að 60 til 100 milljöröum meira heföist upp úr þjóöarbú- skapnum árlega en nú fæst. Einnig sú sannfæring, aö miklu auöveldara sé aö koma þessari breytingu i fram- kvæmd heldur en almennt er álitiö. Tekjuaukinn nemur um 1 milljón á fjölskyldu. Hvernig er áðurnefnd tala fundin? (60 til 100 milljarðar) 1) Meö þvi aö nota aðeins hæfi- lega stóran fiskiflota til botn- fiskveiöanna mætti spara út- gerðarkostnaö 20 þúsund smá- lesta flota. Breytt tilhögun veiöanna (sjá slöar) er hluti af þessari spörun. Þessi minnkaöi útgeröarkostn- aöur tel ég muni vera um tlu milljaröar, eöa um 500 þús. á veiöilest sem gera 10 milljaröa. 2) Meö þvi aö breyta veiðitilhög- uninni þannig, aö svo sem 100 milljónir fiskar yrðu veiddir sem 6-7 ára fiskar, þá orðnir 4-4 1/2 kg I staö þess aö gera eins og nú er gert, aö veiöa þessa 100 til 120 milljón fiska sem þriggja ára fisk og fjögurra ára fisk, þá aö meöalþyngd um 1 1/2 kg. Meö þessu má áætla aö frá- lagsþungi þessara fiska yröi um tvö til tvö og hálft kg meirifyrir hvern fisk. Náttúrlegur dauði á þrem árum, ásamt raunvöxtum af þvi fjármagni, sem reikna þarf inn I dæmiö, vegna þess aö afurð þriggja ára fisks kemur fyrr til nota en þess fisks, sem er látinn lifa tveim til þrem ár- um lengur, en hvort tveggja tekiö til greina i þessum út- reikningi. Þessir þættir eru teknir inn i dæmiö meö þvi aö láta þá mæta þeim dauösföllum á eins og tveggja ára fiski, sem ætið eru samfara veiöum á uppeldis- svæöum — hvort sem um er ab ræða veiðar meö linu eöa botn- vörpu. 2 kg á hvern fisk 100 milljón fiska, gerir 200 milljón kg. Full- verkað gerir hvert kg i þjóðar- búið um 170 krónur. Þetta gerir þvi um.... 34 milljarða. 3. ) Þessir 34 milljaröar taka á sig þjóðhagslegt margfeldi. Þetta margfeldi tel ég vera 2,7, en af varfærnisástæöum reikna ég meö aöeins 2,5. Þessar þjóöhagslegu tekjubót má þvi áætla varlega á 2,5x34, sem gera 85 milljarða 85 4-34 = 51. Þjóöhagslega margfeldiö eitt gerir þvl.... 51 milljarö. 4. ) Of mikill mannafli er nú bundinn viö fiskveiöar. Þá tölu má áætla sem a.m.k. 1000 mannár. Hér er um aö ræöa áhafnir 20 þúsund lesta veiði- flota, þaö er umframflotans. Vinnu þessara 1000 manna ásamt vinnuframlagi fólks- fjölgunar næstu árin, má meta talsvert hátt. Mikill hluti fólks- fjölgunarinnar mundi veröa at- vinnulaus, lenda i litt arðbærum störfum, eða flýja land, ef nú- verandi stefnu yrði framhaldið. Ef sú tilhögun efnahags- stefnu, sem ég sting uppá, yröi valin, mundi veröa hægt aö byggja upp iðnað fyrir báöa þessá hópa. Erfitt er aö áætla hvaö slikur iönaöur mundi raunverulega gefa af sér i þjóðarbúið. Ef áætlað væri aö hér yröi um 3000 manns aö ræöa eftir fáein ár, er mjög varlega áætlaö aö tekjuvirði vinnufram- lags þessa hóps yröi 2 til 4 milljónir á mann, sem mundi þá gera 6 til 12 milljaröa. Ef þessi tala færðist út sem.... 8 milljaröar Þá verður samtala ofan- greindra'fjögurra liöa 10+34+51 + 8, samtals.... 103 milljarbar. Þetta er talsvert há tala, þeg- ar haft er I huga, að samanlagð- ar þjóöartekjur 1976 (miöaö viö sams konar peningaverögildi og þaö sem notað er viö útreikning- ana hér) voru aöeins um 200 milljarðar. (Vergar þjóöartekj- ur á markaðsveröi talsvert hærri.) Nánari grein verður gerö fyr- ir ýmsum þessara liöa I fram- haldspistlunum.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.