Tíminn - 04.05.1977, Side 16

Tíminn - 04.05.1977, Side 16
16 Miðvikudagur 4. mai 1977 Esjuferðir Ferðafélagsins I tilefni 50 ára afmælis Ferðafé- lags Islands 27. nóv. hefur verið ákveðið að efna til nokkurra gönguferða á Esju i mai og júni n.k. Gengið verður frá Mógilsá, upp á Þverfellshorn og þaðan á Kerhólakamb. Til baka sömu leið. Farið veröur frá Umferöar- miðstööinni á auglýstum tima og geta þátttakendur ýmist hafiö för sina þar, eða slegizt I hópinn við Mógilsá. Göngudagar verða þessir: 1. ferð Laugardagur 7.mai kl. 13.00 2. ferð Laugardagur 14. mai kl. 13.00 3. ferðFimmtudagur 19. mai kl. 13.00 4. ferðLaugardagur 21. mai kl. 13.00 5. ferðSunnudagur 22. mai kl. 13.00 6. ferðLaugardagur 28. mai kl. 13.00 7. feröMánudagur 30. mai 13.00 8. feröLaugardagur4. júni 13.00 9. ferð Laugardagur 11. júni 13.00 lO.ferðSunnudagur 12.júni 13.00 kl. kl. kl. kl. Aætlaöur göngutimi er 6-7 klst. 1 upphafi göngunnar fá þátt- takendur I hendur eyöublað, sem þeir útfylla. 1 lok göngunnar af- henda þeir fararstjóra blaðiö, og fá i staöinn frá honum skjal, sem staöfestir aö viðkomandi hafi tekið þátt I afmælisgöngu F.l. á Esju. Kostnaður: Fargjald frá Um- feröarmiðstööinni kr. 800. Þátt- tökugjaldiö innifaliö. Aðrir göngumenn greiða kr. 100. i upphafi göngunnar og fá þátt- tökugjaldiö i staðinn. Börn f fylgd fulloröinna fá fritt. Aðalfundur Nemenda- sambands Kvenna skólans Nemendasamband Kvennaskól- ans I Eeykjavik heldur aöalfund sinn fimmtudaginn 5. maf I fé- lagsheimiii Hringsins að Asvalia- götu 1 klukkan 20,30. Guðrún Hrönn Hilmarsdóttir húsmæðrakennari verður gestur fundarins og ræðir meðal annars um heilbrigtfæöi. Þarna er kjörið tækifæri fyrir afmælisárganga aö hittast og undirbúa skólaafmæiið. Markmið Nemendasambands- ins hefur ætiö verið aö sýna Kvennaskólanum viröingu með þvi að hlúa aö starfi hans eftir bestu getu. Stjórn Nemendasam- bandsins skipa Reglna Birkis for- maöur, Margrét Sveinsdóttir, Guðrún Þorvaldsdóttir, Inga Thorsteinson og Sigrún Sigurð- ardóttir meðstjórnendur. SlÉllflÍI Laus staða Lektorsstaða i þróunarsálarfræði, einkum sáiarfræði barna og unglinga, við Kennaraháskóla tslands er iaus til umsóknar. Laun samkv. launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir, ásamt itarlegum upplýsingum um ritsmiðar og rannsóknir svo og námsferil og störf, skuluhafa borist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 25. mai nk. Menntamálaráðuneytið, 29. april 1977. Dugleg stelpa átta ára, óskar eftir að komast í sveit. Er vön. Upplýsingar í síma 91- 44127 eftir kl. 18. Með- gjöf eftir samkomulagi. Sigurvegararnir i fimmgangi: O Fákur Bárðarson á Brjáni, 3. Þorvald- ur Agústsson á Byl frá Kolkuósi, 4. Margrét Jónsdóttir á Þokka- dis frá Viövfk 5. Gunnar Arna- son á Blika frá Krithóli. Hlýðnikeppni: 1. Reynir Aðal- steinssonáStokkhóima Blesa, 2. Sigurbjörn Bárðarson á Brjáni, jr" * I íTímanum í : 14 ára drengur óskar að komast á gott sveitaheimili í sumar. Nánari upplýsingar í síma 91-53353 eftirkl. 5 á daginn. 3. Pétur Berenz á Skálpa. Skeiö: 1. Erling Sigurðsson á Nafa 2. Sigurbjörn Bárðarson á Nafa, 3. Sigurbjörn Bárðarson á Ljúf frá Kirkjubæ. Fimmgangur: 1. Reynir Aöal- steinsson á Stokkhólma-Blesa, 2. Sigurður Sæmundsson á Leikni frá Dýrfinnsstöðum, 3. Sigfús Guðmundsson á Þyt, 4. Jónas Lillendahl á Andvara og 5. Þorvaldur Þorvaldsson á Fáfni, Flugumýri. 16 ára piltur óskar eftir góðu sveita- starfi. Upplýsingar i síma 91-50689. ( Verzlun & Þjónusta ) ^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ y/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ//^ \ Gardínubrautir iá i Smíðum ýmsar g Langholtsvegi 128 — Sími 8-56-05 g 5 gerðir af hring- '<Ní .V>. í _____________NÝTT FRA ^ ^ og palla-------------- 4. í í 4 Hofum 4 ■1^4^ | 2 2 einnig r//~* "fí 4 stöðluð 2 Þriggja brauta gardinubrautir með 5 t’. t: Úrvali. 2 r ú í inni- og yA 'a útihandrið í 2 4 f jölbreyttu 'Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A* SóíurnZ JEPPADEKK \ Fljót afgreiðsla i 1 Fvrsla flokks ckkjaþjónusta BARÐINN í ÍW1MULA7‘W30501 5 og 8 cm kappa og rúnboga % i Einnig allar gerðir af brautum meö /á /á 2 viðarköppum ^ Smiðajarns- og ömmustengur. 4 Allt til gardinuuppsetninga. ^r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A STALPRYÐI Vagnhöfða 6 Sími 8-30-50 é 4 4 4 %r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ> Æ'Æ/Æ/f/Æ/Æ/Æ/4, V. r/ÆÆ/Æ’/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A ^r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/jy \4 2 \4 KllM'PiWMMÍ 2 \4 iiMiiMBa '2 hsMbhmI 2 'A já T/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ//§ %r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æj4 r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/MMmt^^C/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ Einnig alls konar mat fyrir 4 allar stærðir samkvæma J 4, eftir yðar óskum. Komið eða hringið \\ í síma 10-340 KOKK^/HÚSID \ Lækjargötu 8 — Simi 10-340 \ 'ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/já f'/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J^ 1 ®Húsgagna\ei'slun \ Reykjíivíkur hf BRAUTARHOLTI 2 \ __ SÍMI 11940 ’/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ. 'ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J í r/jr/^/jr/Æ/jr/Æ/Æ/Æ/Æ/jr/Æ/Æ/jr/Æ/Æ/Æ/4 W/Æ/Æ/Æ I L T/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ 4 4 2 5 2 P'Pulagningámeistari í 4 Simar 4-40-94 & 2-67-48 ^ \ ^ Nýlagnir — Breytingar t 4 Viðgerðir ^•/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/4 \ Fegurð blómanna \ } stendur yður til boða phyris \ Unglingalinan: á Special Day Cream 2 Special Night Creamg Special Cleansing ? Tonic y phyris ^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/jy Blómaskreytingar 4 \ við öll tækifæri ^ 4 Blómaskáli A ■i MICHELSEN , í Hveragerði • Simi 99-4225 y ^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/4 r/Æ/ÆA r/j mr/Æ/Æ/Æ/A \ %'/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/Æ ið.i_"*í!SÍ* ,6ar hartni'- * tA OQ Wr'^ . I Ar/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/4 p/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/4 \ SEDRUS-húsgögn 4 Súðarvogi 32 — Reykjavík 4y Símar 30-585 & 8-40-47 Tryggir velllðan 4 og þægindi. Veitir 'a hörundi velkomna 5 hvild. 1 phyris UMBOÐIÐ Sófasett á kr. 187.00 Staðgreiðsluverð kr. 168.300 Greiðsluskilmálar: Ca. 60.00 við móttöku og 15-20 þús. á mánuði ^T/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ mr/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ * —> ------------------------------ —“--—1 _____________ I ■<fiS35V DRniTHRBEISII -RERRUR 2 Höfum nú f yrirliggjandi orginal drátt- arbeisll á flestar gerðir evrópskra bila. útvegum beisli með stuttum fyr- irvara á allar gerðir bfla. Höfum einnig kúlur, tengi o.fl. ^t/Æ/Æ/Æ/Æ/Æj •/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ.'Æ, i6stfcrö<u Þórarinn nd. Kristinsson Klapparstig 8 Sími 2-86-16 Heima: 7-20-87 '^Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.