Tíminn - 04.05.1977, Qupperneq 18
18
Miðvikudagur 4. mai 1977
LEIKFELAG 2í2 2(2
REYKJAVlKUR r
BLESSAÐ BARNALAN
5. sýn. i kvöld, uppselt.
Gul kort gilda.
6. sýn. sunnudag, uppselt.
Græn kort gilda.
SKJALDHAMRAR
fimmtudag kl. 20.30.
Þriðjudag kl. 20.30.
STRAUMROF
föstudag kl. 20.30.
SAUMASTOFAN
laugardag ki. 20.30.
Miðasala i Iðnó kl. 14-20.30.
Simi 16620.
i§>MÓfll£IKHÚSÍfi
33Ti 1-200 ..... ^
YS OG ÞYS UTAF ENGU
6. sýning i kvöld kl. 20.
Hvit aðgangskort gilda.
Næst sfðasta sinn.
Laugardag kl. 14. Siðasta
sinn.
SKIPIÐ
2. sýning fimmtudag kl. 20.
Græn aðgangskort gilda.
3. sýning sunnudag kl. 20.
GULLNA HLIÐIÐ
föstudag kl. 20.
Síðasta sinn
LÉR KONUNGUR
laugardag kl. 20.
Tvær sýningar eftir.
DÝRIN i HALSASKÓGI
sunnudag kl. 15.
Miðasala 13.15-20.
I
L
Þéttum allt sem lekur
Morter-Plas/n þakklæðningarefni
fyrir slétt þök. 300% teygjuþol.Sér-
lega gott fyrir islenzka veðráttu.
Bæði fyrir nýlagnir og viðgerðir.
/
ÞETTITÆKNI H.F.
Tryggvagötu 4 — Simi 2-76-20.
Verð
aðeins
kr. 2.750
pr. ferm
ákomið.
I
I
Dvöl í
Iðju
Iðjufélagar, sem hafa hug á að dvelja i
orlofshúsum félagsins, að Svignaskarði i
sumar, verða að hafa sótt um hús eigi
siðar en mánudaginn 23. mai n.k.
Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrif-
stofu félagsins Skólavörðustlg 16.
Dregið verður úr umsóknum sem berast,
á skrifstofu félagsins 24. mai, kl. 17.00, og
hafa umsækjendur rétt til að vera
viðstaddir.
Þeirfélagar, sem dvalið hafa i húsunum 2
undanfarin sumur, koma aðeins til greina
ef ekki er fullbókað.
Leigugjald verður 9.000.- á viku.
Sjúkrasjóður Iðju mun hafa eitt orlofshús-
anna til ráðstöfunar handa Iðjufélögum,
sem eru frá vinnu um lengri tima vegna
veikinda. Og verður það endurgjaldslaust
gegn framvisun læknisvottorðs.
Stjórn Iðju.
orlofshúsum
Fræðslufundur
verður haldinn i Félagsheimili
Kópavogs fimmtudaginn 5. mai
kl. 8.30.
Erindi flytur Halldór Jónsson.
Kvikmyndin Tölt.
íþróttaráð Gusts.
• % ■ m
' &
■id
Starf hafnarvarðar
Hjá Rcykjavikurhöfn auglýsist laust tii umsóknar.
Laun samkvæmt 8. launaflokki kjarasamnings Starfs-
mannafélags Reykjavikurborgar.
Umsóknir sendist hafnarskrifstofunni fyrir 15. mai
1977.
$
■:íf.
't.'tr.
in ALFRED HITCHCOCK'S
\WKVWK\SV
VISTAVlSION • TCCHNICOLOA ‘
Ar M G M Rcrcleasc
á
k
Hin víöfræga og æsispenn-
andi kvikmynd snillingsins
Alfred Hitchocks, nú komin
aftur meö islenzkum texta.
Bönnuð innan 12 ára.
Súnd kl. 5 og 9.
33*1-89-36
Sími 11475
THE MR^tœ^ORATiON PflESBíTS
pww
STAhmmA
CHARLTON HESTON
HENRYFONDA
Ný bandarisk stórmynd um
mestu sjóorrustu sögunnar,
orrustan um valdajafnvægi á
Kyrrahafi i siöustu heims-
styrjöld.
ISLENZKUR TEXTI.
Aðalhlutverk:
Charlton Heston,
Henry Fonda,
James Coburn,
Glenn Ford o.fl.
Bönnuö börnum innan 12
ára.
Sýnd kl. 9.
Allra siöasta sinn.
RanaMÍsion'
PG|
Eina stórkostlegustu mynd,
sem gerö hefur veriö. Allar
lýsingar eru óþarfar, enda
sjón sögu rlkari.
ÍSLENZKUR TEXTI
Sama verö á allar sýningar.
Sýnd kl. 5 og 9.
ÍSLENSKUR TEXTI
Afar skemmtileg og spenn-
andi norsk kvikmynd i litum.
Mynd fyrir alla fjölskylduna
Endursýnd kl. 6 og 8
Flugstöðin '75
Nú er siöasta tækifæri aö sjá
þessa viöfrægu stórmynd.
Sýnd kl. 5 og 7.
Allra siöasta sinn
Orrustan um Midway
Valachi-skjölin
TheValachi Papers
ISLENZKUR TEXTI
Hörkuspennandi og sann-
söguleg ný amerisk-Itölsk
stórmynd i litum um lif og
valdabaráttu Mafiunnar i
Bandarikjunum.
Leikstjóri: Terence Young.
Framleiðandi Dino De Laur-
entiis.
Aöalhlutverk: Charles Bron-
son, Lino Ventura, Jill Ire-
land, Walter Chiari.
Bönnuö börnum innan 16 ára
Hækkaö verö.
Sföustu sýningar
Sýnd kl. 10
Flaklypa Grand Prix
Alfhóll
Matreiðslumenn
óskast strax
Iðnréttindi ekki skilyrði. Nánari upplýs-
"lonabíó
Jpt 3-11-82 ;í .
HARRY SALTZMAN k ALBERT R BROCCai m
ROGER as JAMES
MOORE BOND
T^IANFLEMINGS' 1
UVEANDLETDIE
Lifið og látið aðra
deyja
Ný, skemmtileg og spenn-
andi Bond-mynd með Roger
Moore i aðalhlutverki.
Aðalhlutverk: Roger Moore,
Yaphet Koto, Jane Seymour.
Leikstjóri: Guy Hamilton.
Bönnuö börnum innan 16
ára.
Sýnd ki. 5, 7,15 og 9.30.
Siðustu sýningar
v^iie?
Borg dauðans
The Ultimate Warrior
Sérstaklega spennandi og
mjög hörkuleg, ný bandarisk
kvikmynd i litum.
Aöalhlutverk: Yul Brynner,
Max von Sydow, Joanna
Miles.
i Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
3*1-15-44
Æskufjör í
listamannahverfinu
Sérstaklega skemmtileg og
vel gerö ný bandarisk gam-
anmynd um ungt fólk sem er
að leggja út á listabrautina.
Leikstjóri: Paul Mazursky.
Aðalhlutverk: Shellcy Wint-
crs, Lenny Baker og Ellen
Greene.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Siðustu sýningar