Tíminn - 04.05.1977, Page 19
Miövikudagur 4. mai 1977
19
flokksstarfið
Viðtalstímar
alþingismanna og
borgarfulltrúa
Framsóknarflokksins
bórarinn Þórarinsson, alþingismaöur veröur til viötals kl. 10.00-
12.00 laugardaginn 7. maí að Rauðarárstig 18.
Hafnarf jörður — Fulltrúaróð
Aðalfundur Fulltrúaráðs framsóknarfélaganna i Hafnarfirði
verður haldinn að Lækjargötu 32 fimmtudaginn 5. mai 1977 kl.
20.30.
Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Stjórnin
AugSvsió í Tímanum
Laus staða
Staöa sérfræöings viö Orðabók Háskólans er laus til
umsóknar.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins.
Umsóknir með itarlegum upplýsingum um námsferil og
störf skulu hafa borist menntamálaráöuneytinu, Hverfis-
götu 6, Reykjavik, fyrir 1. júli nk.
Manntamálaráðuneytið 3. apríl 1977.
Hin sí-vinsælu tímarit
SANNAR S0GUR
komin á blaðsölustaði
Fdst d öllum helztu blaðsölustöðum
Gerist óskrifendur
ATH.: Áskriftir verða aðeins teknar fyrir iands-
byggðina, en EKKI Stór-Reykjavikursvæðið.
Áskrift greiðist fyrirfram. Áskrifandi fær sent 1.
tölublað, sem þegar er komið út. Nýir áskrifendur
fá senda fritt i fyrstu sendingu bókina
Hvernig eigum við saman?
BS-útgáfan — Pósthólf 9109 — Reykjavik
Undirr_
. óskar aö gerast áskrifandi aö:
■
■
■
■
■
\
□ Sönnum sögum 1977 (11 tölublöð) kr. 3.50(A^
□ Eros 1977 (11 tölublöð) kr. 3.500
□ Sönnum sögum og Eros 1977 kr. 6.800
Nafn
Heimili
0 Bannið
byggja framleiðslu slna á
afla margra skipa, er hægt
að takmarka afla með þvi að
hvert skip liggi I höfn ákveö-
inn dagafjölda að veiðiferð
lokinni. 1 sjávarþorpum viða
um land hagar svo til, að
vinnslustöðin byggir að
meginhluta á afla eins tog-
skips, og er þá ekki annaö
ráð fyrir hendi en að loka
frystihúsinu og leggja skip-
inu, þar sem aörir geta ekki
tekið að sér vinnslu aflans
við þessar aöstæður. A þess-
um stöðum er þvi ekki aöeins
um yfirvinnutap að ræða,
heldur algert atvinnuleysi
hjá starfsfólki frystihússins
og sjómönnum á skipum.
Yfirvinnubann hefur tak-
mörkuð áhrif hjá launþeg-
um, sem halda fullri dag-
vinnu, og fyrirtækjum, sem
ekki þurfa að forða vöru frá
skemmdum.en þaö er
reiðarslag fyrir fólk og fyrir-
tæki viða um land, sem al-
gerlega þurfa að leggja niöur
vinnu og atvinnurekstur af
þessum sökum.
Það er því augljóst, aö ein-
ungis vissir starfshópar á af-
mörkuðum svæöum á lands-
byggðinni taka á sig megin-
þungann af þessari ráðstöfun
á meðan aðrir geta látið sér
þetta i léttu rúmi liggja. Þá
er þessari ráðstöfun einnig
beint gegn þeirri starfsemi I
þjóðfélaginu sem viö megum
slzt draga úr, en það er
gjaldeyrisöflun þjóöarinnar,
en samdráttur á þvi sviði
mun að sjálfsögöu bitna á
öllum landsmönnum, segir í
tilkynningu stjórnar Sölu-
miöstöövar hraöfrystihús-
anna.
Afsalsbréf
Afsalsbréf
innfærð 4/4-6/4 — 1977:
Ólafur Björnsson, selur Félagi
isl. myndlistarmanna hluta i
Laugarnesv. 112-114.
Gunnlaugur ólafsson selur Soffiu
Siguröard. hl. i Víöimel 60.
Guðbjörg Alda Jóhannsd. selur
Guðrúnu Möller hl. i Leirubakka
32.
Guðjón Harðarson selur Karli
West Frederiksen og Kristinu
Gunnarsd. hl. i Miklubraut 11.
Vilborg Jónsd. selur Ragnh.
Guöbj. Óskarsd. og Jóni Ag. Guð-
jónss. hl. i Efstasundi 56.
Björg Eyjólfsd. selur Valgerði
Bjarnad. og Vilmundi Gylfasyni
húseignina Haðarstig 2.
Kristinn Hraunfjörð selur Ólafi
Ólafss. hluta i Langholtsv. 93
Guðjón Sverriss. og Svana R.
Júliusd. selja Asgeiri Pálss. hl. i
Kvisthaga 14.
Valur Lárusson o.fl. selja Auði
Bessadóttur hluta i Eskihliö 20A.
Gisli Eliasson selur Vilhelminu
Guðmundsd. hluta i Grensásvegi
56.
Asthildur Gislad. selur Páli
Arnórs. Pálss. hluta i Grænuhiið
13.
Sveinn Stefánss. selur Halldóri
Halldórss. og Magnúsi Jónss. v/b
Erling RE. 165.
Kristin Guðlaugsd. selur Gisla
Sigurgeirss. og Hjördisi Þor-
steinsd. hl. i Asvallag. 6.
Anton Kristinss. selur Höskuldi
Höskuldss. hl. i Hraunbæ 20.
Hervin Guömundss. selur óskari
Halldórss. hluta i Blikahólum 2.
Ólafur Guðlaugss. selur Lenu
Hákonard. og Arna Ólasyni hl. i
Spitalastig 7.
Jón Pálsson selur Sveinbjörgu
Rut Helgad. hluta i Asvallag. 42.
Guðjón Guðjónss. selur Mariu
Guðrúnu Guðjónsd. hluta i Laug-
arnesv. 40.
Sigurður Leifsson selur Sigurði
Antonssyni húseignina Vestur-
enda Safamýri 75.
Þingpallur
Timinn A þingpalli bls 4 9,5 cc
aín fjármálaráöherra fyrir-
Spurn um endurskoöun á opin-
berri atvinnu- og þjónustu-
starfsemi.
Þá voru 14 tillögur til þings-
ályktunar á dagskrá sam-
einaðs þings I gær, en að lokn-
um fundi i sameinuðu þingi
voru fundir boðaðir I þing-
deildum. Meöal mála, sem þar
voru á dagskrá, var frum-
varpiö um járnblendiverk-
sm.iðju I Hvalfirði. Annarri
umræðu um máliö lauk I efri
deild I fyrrakvöld, en i gær-
kvöld átti að greiöa atkvæði
um frumvarpið.
Q „Sá stóri”
hræddur um orkustöðvarnar
sjálfar, en ég leyni mig þvi
ekki, að það gæti til dæmis
myndazt sprunga i botn Sig-
öldulónsins, svo að það tæmd-
ist á einni klukkustund. Þar
fyrir þyrfti ekki öll orku-
vinnsla að falla niður, og sú er
bót I máli, að jökulvatnið er
leirboriö og þéttir fljótt grunn-
inn, þó að hann rifni. Um
sprungumyndun hér sunnan
lands höfum við aftur á móti
nærtækt dæmi frá árinu 1912,
þegar siðast uröu hér haröir
jaröskjálftar.en þá myndaðist
sprunga, sem sýnileg hefur
verið til skamms tima, um efri
hluta Rangárvalla og Lands-
sveit og gekk til dæmis I gegn
um túnið á Galtalæk.
— Um álag landskjálfta á
hús vitum við satt að segja
ekki mikiö, sagöi Marteinn
enn fremur. Viö höfum frá-
sagnir af þvi, hvað féll af hús-
um, sem byggð voru úr torfi
og grjóti, og hvernig undir-
stööusteinar hrukku út úr
veggjunum i höröustu kippun-
um. Sá kvaröi, sem notaöur
er, til þess að ákveöa styrk-
leika landskjálfta, segir i
rauninni fátt. Svonefndir
hröðunarmælar, sem mæla
þann slynk, er kemur á hlut af
ákveðnum þunga, eru aftur á
móti ekki til nema tveir i land-
inu. Það eru sllkir mælar, sem
okkur vantar, og ég held, aö
það sé von til þess, að Lands-
virkjun fái tvo af þessu tagi til
þess að setja upp á hálendinu
og einn komi hingað á Selfoss.
— Ég held þó, aö nýlegar
byggingar hér á Suðurlandi
séu öllu traustari en viðast
hvar annars staðar, og þess
vegna geri ég mér vonir um,
að þær þoli talsvert mikiö
álag. Eins og ég sagði áðan
getur ekki hjá þvi fariö, að
hitaveitur bregöist og spjöll
verði á raflfnum i miklum
landskjálfta, en fyrir þvi ber
ég þó mestan kviöboga, að
hræðsla gripi um sig i þéttbýli.
Þess vegna held ég, að þaö sé
hollt fyrir okkur að ræða þessi
mál ofurlitið og venja okkur
við tilhugsunina um það,
hvernig jörðin getur kippzt til
hér á flekaskilunum i jarð-
skorpunni. Þá verðum viö bet-
ur við sliku búin, og fólk held-
ur fremur ró sinni. Þaö er
þetta, sem við veröum að
muna, aö við erum^flest I ná-
býli við eldinn I iörum jaröar
og veröum aö haga okkur I
samræmi við það. Þaö dugar
ekki aö æðrast.
o fþróttir
hefur mikinn áhuga á að yfirgefa
St. James Park. Gordon Lee, -
framkvæmdastjóri Everton,
fyrrum stjórnandi Newcastle frá
Huddersfield, hefur áhuga á aö fá
Gowling til Everton þá væntan-
lega i skiptum fyrir Duncan
Mckenzie.
GEOFF SALMONS — sem
Stoke keypti frá Sheffield United
á 18 þús. pund, er liklega næsti
leikmaðurinn til að yfirgefa
Stoke. Samningur hans við félag-
ið rennur út i júni og er nær ör-
uggt að Salmons vill ekki
endurnýja hann.
—SOS
Takið þótt í mótun
stefnunnar
Gerist félagar í Framsóknarfélögum Reykjavikur!
Undirritaður óskar að gerast félagi í:
| | Framsóknarfélagi Reykjavíkur
I 1 Félagi ungra Framsóknarmanna
| | Félagi Framsóknarkvenna
Reykjavík,------------------1977
Nafn-------------—------------—-------------
Heimili-----------------------------Sími
Fæðingardagur og ár----------------------
Staða------------------------------------
Vinnustaður/sími-------------------------
Nafnnúmer-----—--------------------------
Eiginhandar undirskrift: