Tíminn - 13.05.1977, Blaðsíða 1
xtl JNGiRP
Áætlunarstaöir:
Bíldudalur-Blönduóc Búðardalbi
Flateyri-Gjögur-Hólmavík
Hvammstangi-Rif-Reykhólar
Sigluf jöröur-Stykkishólmur
Súgandaf jöröur
Sjúkra- og leiguflug
um allt land
Simar:
2-60-60 oo 2 60-66
Læknir grun-
aður um svik
á f é úr Trygg-
ingastofnun
Gsal-Reykjavik — Sakadómur
Reykjavikur hefur nú til meö-
féröar mjög óvanalegt mál, er
snertir meint brot læknis i
Reykjavík. Læknirinn er
grunaöur um aö hafa svikiö út
fé frá rlkinu fyrir aögeröir,
sem ham. aldrei framkvæmdi.
Aö sögn Magnúsar Eggerts-
sonar y f irr annsóknarlög-
regluþjóns i gær, er rannsókn
málsins ekki hafin, þar eö afla
þarf tiltekinna gagna I máiinu
'i Hafnarfiröi, áöur en rann-
sókn getur hafizt.
Þaö er Tryggingastofnun
rikisins, sem sendi sakadómi
Reykjavfkur kæru vegna
þessa máls fyrir nokkrum
dögum. Rannsóknarlögregl-
unni I Hafnarfiröi haföi ekki
Tuttugu persónur í einum líkama —
siödegis i gær borizt bréf
Sakadóms Reykjavikur um
öflun áðurnefndra gagna i
málinu.
Magnús Eggertsson kvaöst i
gær ekkert geta sagt um máliö
frekar og um fjársvikaupp-
hæðina er ekki vitaö.
Þótt Skógræktarfélag
Reykjavikur fáist aöal-
lega viö trjágróöur, tókst
honum Róbert ljósmynd-
ara þó aö finna rósir,
meir aö segja blómarósir,
tiiaömynda. Þær v.oru aö
hlynna aö trjám og fer
þaö greinilega vel úr
hendi. Nánar á bls 2.
Lýst stuðningi við 100
þús. króna lágmarkslaun
JH-Reykjavik — Vrnis sam-
tök I landinu hafa hina sið-
ustu daga tckið undir yfirlýs-
ingu Ólafs Jóhannessonar
dómsmálaráðherra um, aö
lágmarkslaun verkafólks
ættu að vera eitt hundraö
þúsund krónur á mánuði, og
samþykkt stjórnar Sam-
bands íslenzkra samvinnufé-
laga um stuðning viö kröfur
láglaunafólks.
Nokkur kaupfélög hafa á
aðalfundum sinum tekið
eindregið i sama streng, og
samtök Framsóknarmanna
hafa gert samþykktir.
A fundi stjórna Framsókn-
aríélaganna i Reykjavik og
fulltrúaráðs þeirra i gær, var
svolátandi ályktun sam-
þykkt einróma:
„Sameiginlegur fundur
stjórna fulltrúaráðs og fram-
sóknarfélaganna i Reykja-
vik, haldinn 12/5 1977 iýsir
stuðningi við yfirlvsingu
Ólafs Jóhannessonar um eitt
hundrað þúsund krónur sem
lágmarkslaun verkafólks.
Þá fagnar fundurinn sam-
þykkt stjórnar StS og kaup-
félaganna um að leiðrétta
beri kjör þeirra sem lægst
laun hafa i landinu.
Fundurinn heitir á ráð-
herra flokksins og sam-
vinnuhreyfinguna aö ganga
til móts við láglaunafólk i
baráttu þess fyrir bættum
lifskjörum”.
A aðalfundi Framsóknar-
félags Hveragerðis var ýtar-
leg samþykkt gerð, og birtist
hún á 2. siðu blaðsins i dag.
Mývatnssveit:
1 miUjón
skjálfta
mældust sólarhringinn
sem gosið varð
gébé Reykjavik — Þegar
gosiö varö I Leirhnúk þann
27. marz s.l., komu fram um
ein milljón skjálfta á jarö-
skjálftam ælunum i Mý-
vatnssveit aö sögn Halinu
Guömundsson, jaröfræöings,
en nýlokiö er útreikningum á
hinni geysilegu jaröskjálfta-
hrinu sem kom I kjölfar
gossins.
Jarðskjálftavirknin fer
hægt minnkandi og mælast
nú um 400 skjálftar á sólar-
hring, en voru um 600 fyrr I
vikunni. Þaö er álit jarðvis-
indamanna, að nokkrar vik-
ur muni liða áður en jarð-
jarðskjálftavirknin hverfur.
Styrkleiki skjálftanna nú er
ekki mikill og aðeins fáir
fara yfir tvö stig á Richter
kvarða. Upptök þessara
skjálfta eru á svæði milli
Hliöarfjalls og Leirhnúks
eins og áður.
Landris heldur áfram, en
þó mjög hægt. Norðurendi
stöðvarhússins á Kröflu-
svæöinu, miðað við suður-
endann, ris aöeins um tæp-
lega 0,1 mm á sólarhring.
Slöngur — Barkar — Tengi
SMIÐJUVEGI 66
Kópavogi — Sími 76-600
Q
106, tölublað—Föstudagur 13. mail977 — 61. árgangur