Tíminn - 13.05.1977, Side 3
Föstudagur 13. mal 1977
3
Talið frá vinstri eru á myndinni
þeir Vilhjálmur Sigtryggsson,
framkvæmdastjóri Skógræktar-
innar, Guðmundur Marteinsson
formaður stjórnar hennar, Björn
Ófeigsson, gjaldkeri og Lárus
Blöndal, varaformaður.
sbúa:
rveltan
Qjarðar
tekjuafgangur var 5,8 miiijónir
eftir að afskrifað hefði verið
eins og lög leyfa. Fjárfesting á
árinu var um 80 milljónir og
meginhlutinn af henni var í
bvggingu mjólkurbús á Egils-
stöðum einnig var keyptur tank-
bill til mjólkurflutninga og þess
má geta að bændur á félags-
svæðinu fjárfestu mikið i mjólk-
urtönkum og í einni sveit, Skrið-
Ovænt
úti-
skemmtun
í mið-
bænum
Þeir sem leið áttu um miðbæinn
I Reykjavík I gær, urðu þar
aðnjótandi óvæntrar skemmtun-
ar, ókeypis skemmtunar meir að
segja, I orði kveðnu að minnsta
kosti. Sumir urðu þó fyrir nokkr-
um útgjöldum, en mega þó vafa-
lítið vel við una, þvf enn meiri
skemmtun biður þeirra og þar að
auki rennur fé þeirra til veröugs
málefnis.
Sumir kvittuöu fyrir með miðakaupum og þegar lausafé var ekki
f.vrir hendi, var ekki annað aðgcra en fá lánaða öxl og skrifa út
úr heftinu.
Þarna voru á ferðinni nokkrir
af kunnustu leikurum okkar
ásamt nokkrum félögum úr
Sinfónfuhljómsveit Islands, og
var hópurinn að kynna miönætur-
kabarett þann, sem haldinn verð-
ur i kvöld i Háskólabiói.
Kabarett þessi er árlegur við-
burður og er haldinn til stylwtar
Slysasjóð, sem er i vörzlu Slysa-
Nokkur hópur fólks safnaðist saman um hljómsveitarmenn og leikarana og leynir sér ekki á svip-
brigðum að skemmtunin þótti góö.
varnafélagsins, en honum er ætl-
að að styrkja þá sem veröa fyrir
slysum en fá litlar eða engar bæt-
ur frá tryggingum.
Að sjálfsögðu seldu leikararnir
aðgöngumiða I gær, við undirleik
sinfóniufélaganna.
rúmir
á s.l. ári
dalshrcppi eru allir mjólkur-
framleiðendur komnir nieð
slika tanka.
Fræðslu-og félagsmál sam-
vinnuhreyfingarinnar voru
aðalmál fundarins að þessu
sinni. Samþykkt var að athuea
möguleika á þvi að ráða starfs-
kraft til að sinna þessum mál-
um. Aðsókn að deildarfundum i
félaginu hefur viðast hvar verið
með bezta móti i ár og mættu
33% félagsmanna á fundinum.
Samþykkt var að úthluta 500
þús. kr. úr menningarsjóði fé-
lagsins tilað sinna verkefnum á
sviði félagsmála.
Tekjuafgangi var úthlutað
þannigað 500 þús. kr. voru lagð-
ar i menningarsjóð, 500 þús. kr.
isjóð til minningar um Þorstein
Framhald á bls. 23
Jötunn aldrei
komizt neðar
— en á Laugalandi, en holan er
nú 2420 metrar á dýpt
ð hér hekningi minna en í Danmörku
kolmunna i gær. Verðiö er mið-
að við að seljendur skili spærl-
ingi og kolmunna á flutnings-
tæki við hlið veiðiskips eða I
löndunartæki verksmiðju. Ekki
er heimilt aö nota dælu eða
blanda vatni eða sjó I hráefni
við löndun.
Verðið var ákveðið af odda-
manni og fulltrúum kaupenda. 1
nefndinni áttu sæti: ólafur
Daviðsson oddamaöur, Guð-
mundur Kr. Jónsson og Jónas
Jónsson af hálfu kaupenda og
Agúst Einarsson og Ingólfur
Ingólfsson af hálfu seljenda.
Fulltrúar seljenda lögðn fram
greinargerð með atkvæði slnu,
þar sem segir m.a. frá ihismun
á veröi hér og I Danmörku og
Færeyjum, eins og áöur er frá
skýrt. Þar segir einnig að viö-
miðun oddamanns sé verulega
frábrugðin þeim forsendum
sem liggja að baki verðmyndun
I Danmörku og Færeyjum. 1
stuttu máli má segja, að hann
gerir ráð fyrir mun lélegri nýt-
ingu, hann gerir ráö fyrir færri
eggjahvitueiningum i mjölinu
og hann gerir ráð fyrir verulega
hærri vinnslukostnaði.
Fulltrúar seljenda benti einn-
ig á, að rekstrargrundvöllur
fiskimjölsverksmiðja hefur
gjörbreytzt á þessu ári. Gera
má ráð fyrir þvl, að móttekið
hráefnismagn verksmiðjanna
veriðu.þ.b. 900þús,. tonná þessu
ári samanborið við t.d. 560 þús.
tonn 1975og enn minna á s.l. ári.
gébé Reykjavik —Jötunn er kom-
inn niöur á 2420 metra en þaö eÉ>
það dýpsta sem við höfum borað
hér á landi. Metið áður var 2.230
metrar, sagöi Rögnvaldur Finn-
bogason hjá jarðborunardeild
Orkustofnunar i gær. Lltið vatn er
þó komið I þessa djúpu holu á
Laugalandi i Eyjafirði enn sem
komið er, þar sem aöeins hafa
opnazt smáæðar en nokkuð
vandamál er að hitta á stórar æð-
ar. —Við vonumst þó eftir góðum
árangri fljótlega, sagði Rögn-
valdur.
Jarðborinn Jötunn getur boraö
niður á þrjú þúsund metra og eftir
Vorverk bænda drag-
ast vegna kuldanna
JB-Rvik. — Aburðurinn er mest
allur kominn, ég held það vanti
ekki nema tvo bflfarma eða svo.
Hann var fluttur með bil I vetur
og gekk vel, enda hefur færðin
verið alveg sklnandi góð. Það
hefur veriö óvenju snjólétt hérna I
vetur en talsverðar frosthörkur
og er klaki enn I jörðu. Það er al-
veg vonlaust aö ætla sér að fara
að huga að einhverjum vorverk-
um, og enginn er farinn að hugsa
svo langt. Það þarf að hlyna mik-
ið til þess og það fljótt, en hrædd-
ur er ég um að gróður verði seint
á ferðinni I ár sagði Jónas Jóns-
son á Melum I Hrútafirði I samtali
við Tlmann.
Sauðburður er að byrja hjá-
okkur og hefur boriö nokkuö á
lambaláti. Þetta er samt ekki I
stórum stil, en búið er að senda
lö'mb suður til rannsóknar og kom
þá I ljós, að um smitandi lamba-
lát er að ræða. Búið er að sprauta
allt féð á þeim bæ þar sem þetta
kom upp með pensillini, en það er
alltaf slæmt þegar svona nokkuö
kemur upp. Allt fé er á gjöf enn-
þá. A þessum tíma hefur venju-
lega verið hægt að reka gjeldfé á
fjall, en þvi er ekki til að dreifa
nú, því ekki örlar á gróöri enn,
m.a.s. ekki I lautum, sagði Jónas.
Guðmundur P. Valgeirsson
bóndi á Bæ I Trékyllisvik tók I
sama streng og Jónas hvað kuld-
ann snerti og sagði að éljahragl-
andi hefði verið I fyrradag. Þó
taldi hann kuldann ekki geta ver-
ið sambærilegan við það sem
menn austanlands mættu þola.
Guðmundur sagði, að áburðurinn
ætti að fara að koma með Esj-
unni, en vegna yfirvinnubannsins
tefðist skipið I Reykjavik og á
höfnunum. Þá sagöi Guðmundur,
að illt væri'í efni varðandi fóður-
bætinn, þvi hann væri nærri upp-
urinn I kaupfélaginu. Eitthvaö af
fóðurbæti sagði hann að ætti að
koma með Esjunni þegar hún
kæmi, en þetta þýddi, að bændur
yröu að gefa fénu hey og það væri
ekki takmarkalaust. Þó taldi
hann að flestir væru bjargálna, en
ef ekki færi að vora þá gengi fljótt
á heyin, sér I lagi líka þegar
fóðurbætir væri af skornum
skammti. En þetta getur haft ill
áhrif núna þegar sauðburöur er
að hefjast, þvl að þá þurfa ærnar
mikla gjöf.
Þá hafði Tíminn tal af Guð-
mundi Inga Kristjánssyni bónda
á Kirkjubóli og spúrði hann fyrst
um hvernig horfði I flutningi á
áburði til þeirra vestra. Kvað
Guðmundur vera að rætast úr,þvi
og væri Tungufoss væntanlegur
með áburð á næstunni. Sagöi
hann að það væri heldur kalt og
gróður væri ekkert farinn að taka
við sér og drægjust öll vorverk
bænda á langinn. Sauðburður var
ekki alveg byrjaður, en Guö-
mundur sagðist búast við að hann
hæfist um helgina.
þvi sem bezt er vitað mun borinn
ekki verða fluttur að Kröfluvirkj-
un, fyrr en árangur af þessari
borun á Laugalandi er kominn I
ljós. Enda mun ekki hægt að
flytja borinn nú, vegna þungatak-
markana á vegum.
— Holan virðist vera alveg
hrein eins og við köllum það. Það
viröast aðeins vera á fyrstu eitt
þúsund metrunum sem hætta er á
hruni þar sem jarövegurinn er
mun lausari I sér þar, heldur en
þegar neðar dregur sagði Rögn-
valdur Finnbogason.
Sveitar-
stjórna-
ráðstefna
um heil-
brigðis-
mál
Samband Islenzkra sveitar-
félaga efnir til tveggja daga
ráðstefnu um heilbrigðismál
næstkomandi mánudag og
þriðjudag, 16. og 17. maí aö
Hótel Sögu I Reykjavík.
Á ráðstefnunni verður m.a.
rætt um verkaskiptingu rfkis
og sveitarfélaga á sviði heil-
brigðisþjónustu, um rekstrar-
fyrirkomulag heilsugæzlu-
stöðva og sjúkrahúsa og fram-
tiðarskipulag heilbrigðisþjón-
ustunnar.
Matthías Bjarnason heil-
brigöis- og tryggingamálaráö-
herra, flytur ávarp við
setningu ráðstefnunnar., en
siðan verða flutt nlu fram-
söguerindi um hina ýmsu
þætti þessara mála.