Tíminn - 13.05.1977, Qupperneq 5

Tíminn - 13.05.1977, Qupperneq 5
Föstudagur 13. mal 1977 5 Veröur byggt á siöasta græna blettinum i gamla Vesturbænum? Nýbyggingu á Landa- kotstúninu mótmælt gébé Reykjavik — Mjög fjöl- mcunur fundur var haidinn d vegum ibúasamtaka Vcsturbæj- ar nýicga um Landakotstúniö. Samtiikin skora á borgaryfirvöld að samþykkja ekki bygginga- framkvæmdir á Landakotstúni og freista þess að leysa húsnæöis- þörf kaþólska trúboösins mcð öörum hætti. Landakotstúniö er nú eina græna svæöiö i gamla Vcsturbænum og þvi skiljanlegt aö Vesturbæingum sé sárt um þennan blett. Fundinn átti að halda uppi i Iðnó en vegna fjölmennis varð að flytja hann niður i aðalsalinn. Munu á annað hundrað manns hafa sótt fundinn og voru umræð- ur mjög fjörugar. Ólafur B. Thors, formaður skipulagsnefndar og Hannes Kr. Daviðsson arkitekt, sem teiknaði hið nýja skipulag komu báðir til fundarins og skýrðu sjónarmið sin. Lýsti Ólafur þvi m.a. yfir, að hann ætti ekki von á að borgarráð samþykkti skipuiagstillöguna ó- breytta. Hér er um að ræða bygg- ingar meðfram Hávallagötu al- veg út i horn á túninu á gatnamót- um Hólavallagötu. Ennfremur á að rifa gamla Prestahúsið og IR- húsið og reisa þar nýbyggingar. Skipulagsnefnd Reykjavikur- borgar hefur samþykkt tillögur um þessar miklu byggingafram- kvæmdir á Landakotstúninu á vegum kaþólsku kirkjunnar, sem á túnið. 50 ár frá Atlantshafs flugi Lindbergs Á fundi.sem Flugmálafélag ts lands gengst fyrir og haldinn verður að Hótei Loftleiöum n.k. sunnudag kl. 3 e.h., heldur hinn kunni brautryðjandi John Grierson fyrirlestur i tilefni af þvi aö 20.-21. þ.m. eru 50 ár liöin siðan að Charles Lindberg flaug einn sins liðs i einhreyfils Ryan Monoplane flugvél frá New York til Parisar í einum áfanga. Sennilega hefir ekkert flug i sögu flugsins haft eins mikil áhrif eins og þetta flug. Fyrirlestur þennan „Lind- berg Memorial Lecture” á Grierson að halda i The Smith- sonian Institute i Washington og er fyrirlesturinn hér einskonar „generalprufa” fyrir afmælis- fyrirlesturinn i Washington. Fylgja honum skuggamyndir og stutt kvikmynd. Grierson kynntist Lindberg hér f Reykjavik i ágústmánuði 1933. Þá var Lindberg hér ásamt konu sinni Anne Morrow Lindbergh á Lockheed Sirius flugvél á vegum Pan-American flugfélagsins, en Grierson var á Iitilli tviþekju Gypsy Moth „Roux et Noir ". sem hann hafði áður flogið frá Indlandi til Bretlands. Grierson ætlaði vest- ur um haf en hlekktist á i flug- taki á ytri höfninni, svo flugvél- in laskaðist og hætta varð við flugið. Var Lindberg honum þá mjög hjálplegur og bundust þeir sterkum vináttuböndum sem héldust til andláts Lindbergh’s árið 1974. Grierson kom svo aft- ur árið eftir á Fox Moth flugvél og flaug héðan lil Ottawa i Kanada. Grierson hefir skrifað margar bækur um flugmál einkum um flug á norðurslóö- um. Hey til sölu Snemmslegin velverk- uð taða til sölu. Upplýsingar i Belgs- holti, AAelasveit sími (93) 2111. Jarðnæði Ung hjón óska að taka á leigu sauðfjárjörð. Sambýli við eldra fólk kemur til greina. Tilboð sendist blaðinu merkt Jarðnæði 1990. aætninar $ÉM)ur Nuer W - «•3* jj . 'ÍSTH J É/ 1 Þeir sem hyggja á ferðalög í sumar eiga nú fleiri kosta völ en fyrr, því frá og með 2. júlí hefst reglubundið áætlunarflug beint til háborgar menningar og skemmtanalífs Parísar. Fjölgun áætlunarstaða er liður í víðtæk- ari og betri þjónustu við landsmenn. í fyrra bættist Dusseldorf við - nú er þaö París. Þessi nýja flugleið er enn einn ávinning- ur af sameiningu okkar. Flogið verður vikulega, á laugardögum frá Keflavíkurflugvelli klukkan 15.00 og lent á Orly-flugvelli eftir 3ja stunda og 15 mínútna flug. Eftir klukkustundar viðdvöl verður flogið beint heim til íslands aftur. FLUCFÉLAC /SLAJVDS L0FTLEIDIR i

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.