Tíminn - 13.05.1977, Síða 6

Tíminn - 13.05.1977, Síða 6
6 Föstudagur 13. mal 1977 Af hverju ert þú alveg hættur aö kalla mig álfakroppinn þinn mjóa? — Ekkisegja. Leyföu mér aö geta hvaö þetta er. — Hvert heldur þú aö þú sért aö æöa? Þú skuldar enn mánaöar- leigu. Drottningar þreyta Konungboriö fólk er alið upp við strangan aga. Þvi er innprentaö, að það megi aldrei láta sér bregða, aldrei sýna þreytu- merki né vanliðun- ar. En þrátt fyrir þessar ströngu reglur kemur fyrir, að þetta fólk sýni mannleg viðbrögð alveg óvart. A meðfylgjandi mynd sjáum við þær Elfsabetu Bretadrottningu og Margréti, systur hennar. Þær eru viðstaddar veð- reiðar, og virðast vera orðnar þreyttar. þvi að ekki sjáum við bet- ur en að Margrét sé að fá sér blund, og Elisabet er að hvila lúin bein. ★ ★★★★★★★★★★★★★★★★ Eitthvað að öllum ,,Það er ómögulegt að fá orð af viti út úr Brit, hún er alltaf að spegla sig”, segir Rod Stewart um vinkonu sina. ,,Hún notar mikla peninga fyrir andlitsfarða og föt, og það er ekki lofsvert, en það er lofsvert að hún skuli ,,trimma” daglega marga klukkutíma, til að kílóin setjist ekki að á henni”. Og svo má bæta þvi við að það er hreint ekki fallegt af rokkaranum Rod Stewart að baktala vinkonu sina svona. A skrifstofu Alþjóða-heilbrigðis- f-----------------stof nunna rinna r Mikill faraldur hefur komið i Ivory-lana. Við þurfun; ", heilbrigðisfulltrúa til að (fara með Cari sendiherra 'V - ban ga Ö. -fí W t>etta gæti orðið^ hættulegt Diana, það L eru óreiðir þar. Jk ^EF þessi jarðarbúi villf Hann hefur Já, en þetta ^ koma með DeRoot hingað; rétt fyrir verður erfitt mál svo við getum dæmt hann/ . \ Aku eftirokkar lögum!. / ser HvO'l Geiri! /

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.