Tíminn - 09.06.1977, Blaðsíða 4

Tíminn - 09.06.1977, Blaðsíða 4
4 Fimmtudagur 9. júni 1977 Sigurjón Jónasson. Pólýfónkórinn á hljómleikum i Háskólabió SVANASÖNGUR POLYFONKORS- ■\-a atb'" FIAT EINKAUMBOD A ISLANDI Davíð Sigurðsson h.f. Siðumúla 35 Simar 38845 — 8585 Vill auka kennslu í búfræði í bréfa- hliðsjón af frumvarpi til laga um það efni. Rakti hann hugmyndir um búnaðar- og garðyrkjumennt- un og spunnust af þvl miklar um- ræöur. Samkvæmt ósk síðasta aðal- fundar félagsins skipaöi landbún- aðarráðherra þriggja manna nefnd til þess aö kanna möguleika á þvl að skólastjórum og kenn- urum við búnaðar- og garöyrkju- skólana yröu send erindisbréf. Nefndin hefur lokiö störfum, og voru tillögur hennar lagðar fyrir. fundinn og samþykktu fundar- menn þær fyrir sitt leyti. Tillög- urnar blða nú staðfestingar land- búnaðar- og fjármálaráöherra. Stjórn félagsins skipa Matthi- as Eggertsson, Hólum I Hjalta- dal, formaöur, Grétar J. Unn- steinsson, Reykjum I ölfusi, gjaldkeri, Guðmundur Sigurös- son Hvanneyri, ritari. Búnaðarfélag Hraun- gerðishrepps fjallar um kjaramál bænda Búnaöarfélag Hraungerðis- hrepps hélt aðalfund sinn nýlega og voru þar samþykktar nokkrar ályktanir um kjaramál bænda. 1. Meö öllu er óvlöunandi, að rauntekjur bænda og þeirra sem við landbúnaöinn starfa, séu svo miklu lægri en annarra stétta þjóðfélagsins. 2. Greiðsla framleiösluafuröa landbúnaðarins dregst úr hófi fram, sérstaklega sláturaf- uröa, sem dragast svo mánuö- um saman, en dráttur á greiðslum þýöir verðrýrnun I óðaveröbólgu og á því drjúgan þátt I hinum lágu rauntekjum bænda. Stefna þarf aö 90% út- borgun afuröa eigi síðar en I næsta mánuði eftir innlegg. 3. Tak þarf lána- og verðlagsmál landbúnaöarins til endurskoö- unar. Afurða- og rekstrarlán með hliðsjón af vaxandi rekstr- arfjárþörf vegna dýrtlöar. Lánamál frumbýlinga þola enga biö til lagfæringar, sem ekki eru I nokkru samræmi viö gildandi verðlag og torveldar þvl eðlileg kynslóðaskipti I stéttinni. Þótt margt þurfi end- urskoöunar í verölagsmálum er fjármagnskostnaöur verö- grundvallar e.t.v. óraunhæf- astur af öllu. 4. Niðurgreiðslur á frumstigi framleiðslunnar leystu mikinn vanda varöandi rekstrarfjár- þörf. 5. Vegna þess hvaö bændur eru illa settir meö frídaga, miöað við aðrar stéttir, sérstaklega mjólkurframleiöendur, sem verða að sinna storfum alla daga ársins, er mjög brýnt aö ráðin veröi bót á þvf sem allra fyrst, meö ráðningu afleys- ingamanna. — Hámarkshraði 155 km. — Bensín- eyðsla um 10 lítrar per 100 km. — Kraftbremsur með diskum á öllum hjólum. — Radial-dekk. — Tvöföld framljós með , stillingu. — Læst bensínlok. — Bakkljós. — Rautt Ijós í öllum hurðum. — Teppalagður. — Loftræstikerf i. — öryggisgler. — 2ja hraða miðstöð. — 2ja hraða rúðu- þurrkur. — Raf magnsrúðusprauta. — Hanzkahólf og hilla. — Kveikjari. — Litaður baksýnisspegill. — Verkfæra- taska. — Gljábrennt lakk. — Ljós í far- angursgeymslu. — 2ja hólfa kabora- tor. — Synkronesteraður gírkassi. — Hituð afturrúða. — Hallanleg sætis- bök. — Höfuðpúðar. skólanum FB-Reykjavík — Búnaöar- og garðyrkjukennnarafélag Islands hélt aöalfund sinn fyrir nokkru að Hvanneyri I Borgarfiröi. Á fund- inum var m.a. rætt um samstarf búnaðar- og garðyrkjuskólanna og Bréfaskóla SÍS. A fundinum geröi skólastjórinn Ester Guð- mundsdóttir og Arni Jónasson er- indreki, fulltrúi Stéttarsambands bænda I skólanefnd, grein fyrir hugmyndum um aukna kennslu I búfræöigreinum viö bréfaskól- ann. Fundarmenn voru þvl mjög fylgjandi að kennsla I búfræöi- greinum við skólann yrði aukin, og var ákveðiðað hefjast handa um að breyta völdu námsefni bændaskólanna I kennslubréf. Stefán 01. Jónsson, deildar- stjóri I Menntamálaráöuneytinu hafði framsögu um framhalds- skólanám I landinu, einkum með INS HER A LANDI Tónleikar 17. júní og 22. júní til ágóða fyrir Ítalíuför Nýr útibústjóri á Egilsstöðum Sigurjón Jónasson hefir verið ráðinn útibússtjóri viö útibú Bún- aöarbanka Islands á Egilsstöð- um. Sigurjón er Snæfellingur, fædd- ur 2. marz 1942. Hann lauk námi I Samvinnuskólanum 1963 og hóf þá störf viö útibú Búnaðarbank- ans á Egilsstööum. Varö hann fulltrúi útibússtjóra 1964 og hefir siðan oft gegnt störfum útibús- stjóra I forföllum hans. SJ-Reykjavik Polýfónkórinn heldur tónleika I Háskólabiói föstudaginn 17. júni til styrktar hljómleikaför kórsins til ítalíu nú I sumar. 22. júni veröa siðan aörir tónieikar — lokatónleikar kórsins hér á landi, eins og segir i fréttatilkynningu frá Pólýfón- kórnum. A tónleikunum 17. júni flytur kórinn ásamt hljómsveit og ein- söngvurum Glorlu eftir Vivaldi og Magniíicat eftir Bach. Þriðja verkið á efnisskránni er konsert i d-moll fyrir tvær einleiksfiðlur og hljómsveit eftir J.S.Bach. Einleikarar veröa Rut Ingólfs- dóttir, sem jafnframt er kon- sertmeistari hljómsveitarinnar og systir hennar Maria, sem kemur frá Bandarikjunum til að taka þátt i hljómleikahaldinu hér og á Italiu. Ekki er vitað til að þetta stórfagra verk hafi verið leikið hér áður af islenzk- um tónlistarmönnum. Tón- leikarnir, sem hefjast kl. 5 sið- degis, ættu að verða þægileg og skemmtileg hvild og tilbreyting frá útihátiðahöldum dagsins. Slðustu hljómleikar kórsins hér á landi undir stjórn Ingólfs Guðbrandssonar verða mið- vikudaginn 22. júni i Háskóla- biói og verður þá flutt oratorian Messias eftir Handel, eitt vin- sælasta og fegursta tónverk allra tima. Mörgum mun minnisstæöur flutningur verks- ins undir stjórn Ingólfs Guð- brandssonar árið 1975, og munu færri en vilja fá tækifæri að hlýða á verkið aftur i túlkun hans, Pólýfónkórsins, hljóm- sveitar og brezkra einsöngvara i fremstu röð, þvi nú verður flutningurinn ekki endurtekinn. Einsöngvarar veröa Kathleen Livingstone, sópran, Ruth Magnússon, alto, Neil Mackie, tenór og Michael Rippon, bassi. Aðgangseyrir verður kr. 2000 fyrir tónleikana 17. júni og kr. 3.000 aö Messiasi 22. júni. Askrifendur að báðum tónleik- unum greiða kr. 4000 fyrir báða tónleikana og má panta miða i sima 20100 og 26611. Fullyrða má, að Reykviking- um gefst kostur á eftirminnileg- um tðnleikum þessa daga, og jafnframteiga þeir þess kost að styrkja kórinn til stærsta hljóm- leikaferðalags, sem farið hefur verið frá íslandi til þessa. Kór- inn mun syngja 8 sinnum i 7 borgum Italiu og i ráði er, að hljómleikarnir verði kvikmynd- aðir og hljóðritaðir fyrir Italska sjónvarpið. Hér er þvi um land- kynningu að ræða, sem mikils má af vænta og full ástæða til að styðja i verki. Nokkur fyrirtæki og stofnanir hafa styrkt kórinn til ttaliufar- arinnar. Kórinn hefur fengiö einnar milljón króna styrk úr rikissjóði. En meira fé vantar, þvi að þátttakendur i hljóm- leikaferðinni eru 180 og kostnað- ur alls um 20 milljónir. Rúmgóður ódýr Fíat Fíat 12 5p

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.