Tíminn - 09.06.1977, Blaðsíða 22

Tíminn - 09.06.1977, Blaðsíða 22
22 Fimmtudagur 9. júni 1977 AAiðnæturtónleikar | Skagfirsku söngsveitarinnar eru I Austurbæjarbiói i kvöld, í'immtu- daginn 9. júni klukkan 23,30. Stjórnandi Snæbjörg Snæbjarnardóttir. Undirleikari ólafur Vignir Albertsson. Aðgöngumiðasala við innganginn. Skagfirska söngsveitin. BANKASTÖRF Á SELFOSSI Iðnaðarbankinn óskar að ráða gjaldkera og bankaritara I útibú bankans á Selfossi. Útibúið tekur til starfa siðar á þessu ári. Umsóknir sendist Jakobi Havsteen Skóla- völlum 3, Selfossi, sem veitir jafnframt nánari upplýsingar, fyrir 21. júni n.k.. Iðnaðarbanki Islands h.f. Allt í ferðalagið Hústjöld sýnd uppsett í verzluninni VERÐ FRÁ KR. 49.950 íslenzk, hollenzk og frönsk hústjöld Tjöld 2ja, 3ja, 4ra og 5 manna — Svefnpokar Bakpokar — íþróttabúningar — Allar veiðivörur Sólstólar — Sólbekkir — Sóltjöld / PÓSTSENDUAA Ju SPORW4L § cHEEMMTORGf O SÍMI 1-43-90 Augiýsiö í Tímanum wAU DUNIY raoMJcnoNi lechnkolof G Sterkasti maður heims Ný, bráðskemmtileg gaman- mynd i litum frá DISNEY. ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. lonabíó ‘3*3-11-82 Sprengja um borð i Britannic RICHARD HARRIS OMAR Spennandi amerisk mynd með Richard Harrisog Om- ar Sharif i aðalhlutverkum. Leikstjóri: Richard Lester. Aðalhiutverk: Omar Sharif, Richárd Harris, David Hemmings, Anthony Hopk- ins. Sýnd 5.10, 7.20 og 9.30. Sími 1 1475 Uff IIIIER OIIHEIUR! _____ vlý , ^ SMPAUTGtRB RIKISI'-S AA/s Hekla fer væntanlega frá Reykjavik 23. þ.m. (eða fyrr ef vinnudeila leysist) austur um land i hringferö. Vörumóttaka: 9., 10., 13. og 14. þ.m. til Vestmannaeyja, Austfjaröa- hafna, Þórshafnar, Raufar- hafnar, Húsavlkur og Akur- eyrar. Bandariska stórmyndin Kassöndru-brúin Cassandra-crossing Þessi mynd er hlaðin spennu frá upphafi til enda og hefur alls staðar hlotið gifurlega aðsókn. Aðalhlutverk: Sophia Loren, Richard Harris. Sýnd kl. 5 og 9. 3*1-15-44 Hryllingsóperan WCTVwlSW a diffcrcnt sct of jaws. Brezk-bandarisk rokk-mynd, gerð eftir samnefndu leikriti, sem frumsýnt var i London i júni 1973, og er sýnt ennþá. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LEJKFÉLAG ^2 22 REYKJAVtKUR M ^ SKJALDHAMRAR i kvöld kl. 20,30, sunnudag kl. 20,30. BLESSAÐ BARNALAN föstudag, uppselt. þriðjudag kl. 20,30. SAUMASTOFAN laugardag ki. 20,30, miðvikudag kl. 20,30. Sföasta sýningávika á þessu vori. Miðasala i Iðnó kl. 14-20,30. Sími 16620. Fró Happdrætti Framsóknarflokksins Unglingar óskast í nokkra daga til að vitja uppgjörs fyrir heimsenda happdrættismiöa. Upplýsingar á skrifstofunni, Rauðarárstig 18. i 'ú Laus staða Sjávarútvegsráðuneytið júm 1977 Staða deildarstjóra i sjávarútvegsráðu- neytinu er laus til umsóknar. Viðskiptafræði- eða hagfræðimenntun nauðsynleg. Umsóknir ásamt upplýs- ingum um menntun og fyrri störf send- ist ráðuneytinu fyrir 5. júli n.k.. ISLENZKUR TEXTI Framhald af Mandingo: Drum — svarta vítið Sérstaklega spennandi, og mjög viðburðarik, ný banda- risk stórmynd i litum. Byggð á skáldsögu eftir Kyle Onst- ott. Aðalhlutverk: Ken Norton (hnefaleikakappinn heims- frægi). Bönnuð innan 16 ára. Hækkað verð. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ný mexikönsk mynd er segir frá flugslysi er varð i Andes- fjöllum árið 1972, hvað þeir er komust af gerðu til þess að halda lifi — er ótrúlegt en satt engu að siður. Myndin er gerö eftir bók: Clay Blair jr. Aðalhlutverk: Hugo Stiglltz, Norma Lozareno Myndin er með ensku tali og isíenzkum texta. Sýnd kl. 5, 7 9 og 11 Bönnuð börnum innan 16 ára. i Harðjaxlarnir Tough Guys ISLENZKUR TEXTI I Æsispennandi, ný amerisk- itölsk sakamálakvikmynd i litum. Leikstjóri: Duccio Tessari. Aðalhlutverk: Lino Ventura, Isaac Hayes, Fred William- son. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sfðasta sinn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.