Tíminn - 09.06.1977, Blaðsíða 19

Tíminn - 09.06.1977, Blaðsíða 19
Fimmtudagur 9. júni 1977 19 Kirkjuhátíð á Víðimýri AS-Mælifelli. A trínitatis var þess minnzt vi6 hátiðarguðs- þjónustu í Viðimýrarkirkju, að gagngerar endurbætur hafa far- iö fram á hinum aidna helgi- dómi. Kirkjan var reist 1834 og heldurenn upphaflegri gerð, að- eins gluggar endurnýjaðir sem nú, veggir hlaðnir upp og þakið tyrft að nýju. Haukur Ingvarsson i Vala- gerði sá um upptöku efnis, en um hleðslu og alla framkvæmd verksins önnuðust Stefán Frið- riksson i Glæsibæ og Stefán Stefánsson i Brennigerði, báðir þekktir hleðslumenn, sem kunn- ugt er af fréttum frá Stöng i Þjórsárdal og viöar. Er verkið frábærlega vel unnið og kirkjan sem nýbyggö að sjá, stafnar ný- . bikaðir og annað tréverk málaö sem og klukknaportið, en einnig það var lagfært. Hið innra nýtur hið forna smið sin bezt, þar hefur engu verið breytt og varla að spýtu hafi þurft að endurnýja. 1 ræðu sinni flutti sóknarprestur sr. Gunnar Gislason prófastur þeim þakkir, sem að hafa unnið og kirkju- bóndanum að Viöimýri, Jóhanni Gunnlaugssyni sérstaklega, en hann hefur annazt umsjá kirkj- unnar af stakri kostgæfni á fjórða áratug og veitti margvis- lega aðstoð við nýafstaðnar framkvæmdir. Viðimýrarkirkja er i eigu og forsjá Þjóðminjasafnsins og hefur þjóðminjavörður gefið leyfi til að i hana verði sett upp- hitun, en þá er unnt að nota hana sem sóknarkirkju einnig á vetrum. Við hátiðarmessuna var mikið fjölmenni og kór kirkjunnar söng hátiðarsöngva sr. Bjarna Þorsteinssonar undir stjórn Björns Olafssonar á Krithóli af mikilli prýðu, en að athöfn lokinni bauð sóknarnefnd öllum kirkjugestum til kaffi- drykkju á hótelinu i Varmahlíö. Orðsending fró vöru- og ferðahappdrætti Framsóknarflokksins Dregið 10. júni. Drætti ekki frestað. Þeir, sem hafa fengið giróseðil með miðunum geta greitt i næstu peninga- stofnun eða pósthúsi. Skrifstofan að Rauðarárstig 18 er opin i dag til kl. 19. Simi 2-44-83. Framhaldsdeildir Ákveðið er að framhaldsdeildir starfi við Grunnskólann i Stykkishólmi næsta skólaár. Námsbrautir: Almennt bóknám Heilsugæslubraut Viðskiptabraut. Heimavist verður starfrækt við skólann ef næg þátttaka fæst. Umsóknir sendist skólastjóra sem veitir allar nánari upplýsingar. Skólanefnd (Verzlun 13 Þjónusta ) ^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ ^'/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆjÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J^ í Gardínubrautir ^ ^ Smíðum ýmsar 2 Langholtsvegi 128 — Simi 8-56-05 2 2 gerðir af hring- tLÓ t NÝTT FRÁ t 'Qardinia stigum '/ Höfum % einnig 5 stöðluð 'jj inni- og ^ útihandrið í ^ fjölbreyttu Þriggja brauta gardinubrautir með 5 5 ^ Úrvali. og 8 cm kappa og rúnboga. f $ 2 Einnig allar gerðir af brautum með 2 2 CTÁl ppýni 2 viðarköppum. 2 % z 2 Smiðajarns- og ömmustengur. 2 5 vagnnotoa 6 € Allt til gardinuuppsetninga. p í Sími 8-30-50 ^r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/já ^T/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æj 'Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ Sólum á JEPPADEKK \ Fljót afgreiðsla ^ Fyrsta flokks dekkjaþjónusta BARÐINN * ARMULA7W305U1 M/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ//^ r -------------------------------.1 I 3 ^MULA7iar305oi 2 aL £ r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Át ^T/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/já /Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J^ Einnig alls konar mat fyrir allar stærðir samkvæma ,4 'f eftir yðar óskum. \ Komið eða hringið KOKK ( y HÚSIÐ \ m Lækjargötu 8 — Simi 10-340 i r/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A síma 10-340 r 'Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A Hii.sjr-agnavciNlnn \ Reykjavíkiij' lií. í BRAUTARHOLTI 2 \ SÍMI 11940 2 M/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/j f ^ . 2 Pipulagníngámeistari , 5 Símar 4-40-94 & 2-67-48 i £ K,\ 1 T/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/.l 'Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/jA ^r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J ^ Blómaskreytingar | við öll tækifæri Nýlagnir - Breytingar 5 j 5ifÆ°cSi «5. Viðgerðir 5 2 MICHELSEN 6 5 Hveragerði - Sími g Hveragerdi - Simí 99-4225 ^r/jr/Æ/Æ/jr/Æ/Æ/Æ/jr/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/jr/Æ/A ^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/á í m/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J^ I Unglingalinan: á Specíal Day Cream 5 Special Night Cream^ Special Cleansing Tonic ^------------------ \ Fegurð blómanna \ stendur yður til boða phyris y/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A SEDRUS-húsgögn Súðarvogi 32 — Reykjavik Símar 30-585 & 8-40-47 phyris Tryggir velliðan og þægindi. Veitir hörundi velkomna hvild. phyris UMBOÐIÐ , , 'Æ/J Í* Sófasett á kr. 187.00 Staðgreiðsluverð kr. 168.300 Greiðsluskilmálar: Ca. 60.00 við móttöku og 15-20 þús. á mánuði ! r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/j '/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A '/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J^ I ■RimRRBÍHU-KtmUII iggjandi orginal drátt- m I póstkrötu Þórarinn lar gerðir evrópskra K jendurn . ^ Kristinsson eisli með stuttum fyr- / / Klapparstlc Höf um nú fyrirliggjandi i '/Æ/Æ/Æ/Æ/J Ír/Æ/Æj arbeisli á flestar bíla. útvegum beisl irvara á allar gerðir bila. einnig kúlur, tengi o.fl. fyr- i!, Höfum '/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A Át/æ/æj '/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/j Klapparstlg 8 2 Simi 2-86-16 2 Heima: 7-20-87 f/ _^Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.