Tíminn - 09.06.1977, Page 5

Tíminn - 09.06.1977, Page 5
Fimmtudagur 9. júni 1977 5 á víðavangi Fyrr má nú vera Ekki vissu menn aö svo mikiö lægi viö llf og heilsu Aiþýöu- flokksins aö hjápar væri lengur aö leita nema i upphæöum. En slik er sem sé angist Baldurs Óskarssonar oröin þegar hann segir í Þjóöviljanum nýlega I grein sem aö ööru leyti er látiö heita aö fjalli um auövald og verkalýö: „Ýmsum hefur runniö til rifja niöurlæging Alþýöuflokksins á siöari árum, en Guö hjálpi hon- um ef Vilmundur (Gylfason) og skoöanabræöur hans fá þar tögl og hagldir”. Framboð eða eftirspurn Svo sem alþjóö er kunnugt þykir krötum betra aö vera I framboöi heldur en I eftirspurn. Hefur þessa mjög gætt f undan- förnum Alþingiskosningum. Jafnaöarmaður nokkur kom aö máli viö blaöamann Timans og kvaö starf Alþýöuflokksins öfl- ugt um þessár mundir. Þvi til sönnunar mælti hann af munni fram: Alþýöpflokkurinn iöar af , spennu svo enn er þar næsta gaman: Forvstan æfir framboössennu en flokkurinn skreppur saman. Og þetta er lika leiöin úr vanda aö láta ekki faliast hendur þvi alþýöan kvaddi og eftir standa eintómir frambjóöendur. „Meiri harka” Aö vonum hefur viöa gætt nokkurrar óþolinmæöi vegna seinagangs í kjarasamningun- um og þess dráttar sem af þeim sökum veröur á væntanlegum kjarabótum. Einn vinnuveit- andi viröist skera sig úr um óvenjulega haröa afstööu gegn kauphækkunum, og er þaö út- gáfufélag Þjóöviljans ef marka má orö ritstjóra blaösins sl. þriöjudag. Þar segir ritstjórinn: „Þeir sem eru óánægöir meö þaö aö ekki skuli beitt „meiri hörku” geta efnt til aðgeröa sjálfir aö eigin frumkvæöi. Skyndiverkföllin á dögunum voru ágætt dæmi um þaö.” Iðrun og útvarpsdagskrá Gtgáfufélag Þjóöviljans hefur nýlega sagt sig úr samtökum blaöaútgefenda. Þykir sýnt aö eitthvaö hafi verulega kastazt I kekki meö mönnum viö blaðið, úr þvi aö ritstjórinn teiur ástæöu til aö birta slika viövör- un f sjálfu blaðinu. Hvaö sem ööru ifður hefur ekki frétzt af samningum þaöan. En þótt mönnum þyki skyndi- verkfallaboöskapurinn ein- kennilegur, þá gegnir hann þó litlum tföindum andspænis þeirri játningu sem lesa má i Þjóðviljanum næsta dag. Þar er veöur nokkurt gert út af viö- kvæmum útvarpshlustanda sem skrifar i Morgunblaöiö. Þjóö- viljinn segir: „Gallinn viö þessa birtingu „útvarpshlustanda” er sá aö margur maöurinn iörast þess sárlega aö hafa fariö I (Straumsvikur-) gönguna og fyrir vikiö misst af útvarpsþuli. Vill Þjóöviijinn benda fólki á aö hafa framvegis með sér litil transistorútvarpstæki i göng- una. Eins mætti taka útvarps- dagskrána á segulband.” Ha? Hvaö er eiginlega aö ger- ast? j.s. Leikrit vikunnar: „Byrðin þunga” Fimmtudaginn 9. júnf kl. 20.30 verður flutt leikritiö „Byrðin eillfa” eftir Leck Fischer. Þvi var áður útvarpað 1956. Þýðandi er Þorsteinn 0. Stephensen, en leik- stjóri Haraldur Björnsson. Með helstu hlutverk fara Reglna Þórö- ardóttir, Valur Glslason, Guðbjörg Þorbjarnardóttir, Ró- bert Arnfinnsson, Herdls Þor- valdsdóttir og Bessi Bjarnason. Leck Fischer fæddist I Kaupmannahöfn árið 1904 og lézt 1956. Hann skrifaöi bæði skáld- sögur og leikrit og gerði handrit að 20 kvikmyndum. Leikrit hans, „Magtens Bröd” hlaut fyrstu verðlaun I norrænu leikritasam- keppninni 1955, en alls samdi hann um 60 leikrit, bæði fyrir sviö og útvarpsflutning. „Byröin eillfa” var fyrst flutt I danska útvarpinu i ársbyrjun 1951. Þar segir frá konu, sem strýkur að heiman vegna þess að henni finnst hún ekki hafa neitt að lifa fyrir. Börnin eru uppkomin og hjónabandiö oröið innantómt. A litlum veitingastað rifjast fyrri ævi konunnar upp fyrir henni, og hún tekur örlagarlka ákvöröun. Útvarpið hefur áöur flutt nokkur leikrit eftir Leck Fischer, auk „Byrðarinnar eillfu”. Þau eru „Rauöa þyrnigeröið” 1946 „Llfið er fagurt” 1948, „Móður- hjartað” 1957, „Karlinn I tungl- inu” 1964 og „Vafurlogar” 1966. Fremst á myndinnier hinn glæsilegi sportbiil Aifetta GTV 2000, þá Alfasud ti og I horninu vinstra megin er Alfetta 2000. Alf a Romeo - Bilasýning á Lof tleiðum KEJ-Reykjavi,. — Þessa dag- ana stendur yfir sýning á Alfa Romeo bifreiöum I Kristalsal Loftleiöahótelsins, en bilaum- boðiö Jöfur hf. hefur nú aflaö sér einkaumboðs fyrir bilateg- und þessa. Fluttir verða inn bII- ar af gerðinni Alfasud og Alfetta frá Alfa Romeo og veröa þeir fáanlegir i nokkrum mis- munandi flokkum við veröi frá kr. 1.800.000 en dýrustu bilarnir munu kosta nokkuð á 4. milljón. A sýningunni á Hótel Loftleið- um eru sýndir þeir bilar sem fluttir verða inn, a.m.k. til reynslu, en það eru fjórar teg- undir. Útlit bifreiðanna er mjög gott, þeir eru 5 gira, 4ra cyl. frá 72 hö. SAE upp I 140 hö. Dýrustu bílarnir eru Alfetta 2000 og Alf- ettaGTV 2000, báðiryfir 3millj. með tvo keðjudrifna ofanáliggj- andi knastása og 1962 cc vél. Alfetta GTV er einstaklega formfögur og glæsileg sportbif- reið en Alfetta 2000 fjölskyldu- bifreið af dýrari gerðinni. Hinar tvær ódýrari gerðir Alfasud N og Alfasud ti eru kannski vænlegri til sölu á Is- landi, einkum er Alfasud ti álit- legur, tveggja milljón kr. blll og mjög fagur á að lita, og fram- hjóladrifinn eins og vinsæltmun vera á íslandi. Alfa Romeo bifreiðarnar, sem nú munu i fyrsta skipti sjást á vegum þessa lands, eru frá fyrri tið helzt kunnar á kappaksturs- brautum út um allan heim, og voru þar alls ráðandi á fyrri hluta þessarar aldar. Alfa Romeo framleiddi llka lengi vel aðeins sportbifreiðar, sem viðurkenndar voru fyrir góða aksturseiginleika. Upp úr heimsstyrjöldinni siðari komst fjölskyldubifreiðin i tizku og markaðurinn fyrir sportbila dróst mjög saman. Italska rík- ið varði þá verulegu fjármagni til þess að hefja framleiðslu á Alfa Romeo fjölskyldubllum, en þó með mokkru yfirbragði sportbilsins. Alfa Romeo verk- smiðjurnar eru nú i eigu italska rikisins og bifreiðarnar frá þeim yfirleitt af góðu kunnar hjá nágrannaþjóðum okkar. f Skagfirzk kynbótahross á sýningu Héraössýning á kynbótahrossum I Skagafiröi veröur haldin á Vind- heimamelum dagana 10. júni og 12. júni. Mæta á meö sýningar- hross föstudaginn 10. júnf kl. 10 f.h. og starfar dómnefnd þann dag allan. Sýningin á hrossunum fer fram sunnudaginn 12. júni ásamt öörum dagskráratriöum. Laugardaginn 11. júni veröur ekkert um aö vera á Vindheima- melum vegna Heklumóts, sem fram fer á Blönduósi og I Miö- garöi I Skagafiröi þann dag. A sýningunni á sunnudag veröa sýnd hross I þremur flokkum. A. Tveggja og þriggja vetra hross, dæmd fyrir byggingu. B. Fjögurra vetra hross, dæmd fyrir byggingu og hæfileika. C. Fimm vetra hross og eldri, dæmd fyrir byggingu og hæfi- leika. Þá verða afkvæmasýningar á stóðhestum og hryssum. Einnig verða sýnd eins- og tveggja vetra tryppi undan ákveönum stóð- hestum.sem sýnishorn af afkvæmum þeirra. Verði þess óskað feröast ráöu- nautur héraðsins, ásamt manni úr stjórn Hrossaræktarsam- bandsins um dagana 31. mal, 1. og 2. júni, til þess aö skoða tveggja og þriggja vetra stóöhesta, sem ekki er fyrirhugað að sýna á Vindheimamelum. Skrásetning kynbótahrossa og beiöni um skoðun á ungfolum þarf að hafa borizt Búnaðar- sambandi Skagfiröinga fyrir 25. mal n.k. Bókasýning frd Þýzka alþýðulýðveldinu á vegum Bókabúðar Máls og menningar og Buchexport, Leipzig, stendur yfir i Bókabúð Máls og menningar frá 9. júni til 16. júni. Bókabúð Máls og menningar og Buchex- port, Leipzig. Aðalfundur Sölusambands íslenzkra fiskframleiðenda verður haldinn i hliðarsal Hótel Sögu föstudaginn 10. júni n.k. og hefst kl. 10 f.h. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Stjórn Sölusambands islenzkra fiskfram- leiðenda. Kennarahjón Grunnskóla Hvammstanga vantar kenn- ara i eina og hálfa til tvær stöður. Mjög gott húsnæði er á staðnum. Þurfa að geta kennt handavinnu drengja, stærð- fræði, eðlisfræði og liffræði. Upplýsingar gefa Egill Gunnarsson formaöur skólanefnd- ar, simi 95-1358 eöa skólastjóri Siguröur H. Þorsteinsson 95-1368 eða 91-50350. Umsóknarfrestur er til 30. júni. Skólanefndin. Hafnarfjarðarsókn Viðtalstimi minn verður i Hafnarfjarðar- kirkju þriðjudaga og fimmtudaga kl. 17-18 simi 51295. Meðhjálpari kirkjunnar tekur við beiðn- um um prestverk i sima 50160, unz annað verður tilkynnt. Séra Gunnþór Ingason.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.