Tíminn - 09.06.1977, Blaðsíða 24

Tíminn - 09.06.1977, Blaðsíða 24
28644 EMHHl 28645 fasteignasala öldugötu 8 Fasteignasalan sem sparar hvorki tima né fyrirhöfn til að.veita yður sem bezta þjónustu Sölumaður: Finnur Karlsson Valgarður Sigurðsson heimasími 4 34-70 lögf ræðingur ——■ UREVF7U Sími 8-55 22 áburðardreifari góð vinnslubreidd nákvæmar stillingar einnig fyrir sáningu Guöbjörn Guðjónsson Heildverzlun Siðumúla 22 Simar 85694 & 85295 Ekki fyrirsjáanlegar veðurfarsbreytingar á næstunni: Kuldakastið stórdregur úr sprettu um landið allt JB-Reykjavík. Kuldatlö sú, sem veriö hefur hér á landi slöustu daga, hefur vfst fram hjá fáum fariö. Mjög hefur andaö köldu hér sunnan lands, en þó mun ástandiö verra noröan lands og austan, samkvæmt þeim upp- lýsingum, sem viö höfum aflaö okkur. Þaö sem þessu hefur valdiö eru kaldir loftstraumar noröan úr tshafi, frá Svalbaröa og Jan Mayen, sem leikiö hafa um landiö og sett hroll aö lands- mönnum. Aö þvl er veöurstofan tjáöi okkur hefur mestur kuldinn ver- iö á Noröurlandi og á noröan- veröum Austfjöröum. A Grims- stööum á Fjöllum, hefur mestur kuldi veriö I byggö, en þar hefur veriö frost allan sölarhringinn. Uppi á hálendinu hefur veriö ennþá kaldara t.d. i Sandbúðum sem hefur verið kaldasti staöur- inn á landinu, eftir þvi sem Veðurstofan sagöi. Næturfrost hafa veriö um allt land, en ekki hefur snjóaö aö ráöi. Þó hefur veriö föl um austan- og noröan- vert landið á fjallatoppum og jafnvel niöur i miöjar hliöar. Ekki er útlit fyrir breytingar I veðurfari á næstunni og mun þessi tiö talsvert tefja fyrir komu vorsins. 1 framhaldi af þessu höföum viö samband viö Halldór Páls- son búnaöarmálastjóra og Ingv- ar Axelsson hjá garöyrkjustjóra og spuröum þá, hvaöa áhrif þetta kuldakast gæti haft. Halldór sagöi, aö viö þyrftum ekki aö kippa okkur upp viö þaö hér á landi, þótt kuldakast kæmi um þetta leyti árs, en þaö væri þó bagalegt, einkum ef þaö héldist einhvern tlma. — Lang- varandi kuldar nú geta dregiö úr sprettu, bæöi grænfóöurs og grænmetis um allt land, þar sem þaö er komiö upp sagöi hann. Ingvar tók undir orö hans og sagöi, aö allt væri I lagi meö kartöflur og annaö grænmeti, sem ekki væri komiö upp. Þaö væri öllu verra, ef kartöflugrös- in væru farin aö spretta ef svo væru næturfrost Ekki sagði hann þetta heldur hafa nein skaöleg áhrif á trjágróöur, en þaö seink- aöi bara laufgun trjánna. Hins vegar bitur þessi kuldi mest niö- ur viö grassvöröinn og hefur slæm áhrif á sunarblómin, og höfum viö af þessum sökum frestaö útplöntun á sumarblóm- um, sem viö höfum venjulega veriö búin aö planta um þetta leyti — sagöi Ingvar. Þá höföum viö einnig sam- band viö bændur í Eyjafiröi og Þingeyjarsýslu Þeir sögöu mikinn kulda hafa veriö nyröra aö undanförnu, miöaö viö árs- tima, og drægi þetta mikiö úr gróöri. — Viö skjálfum eins og hund- ar dregnir af sundi, sagöi Hjört- ur bóndi Þórarinsson, á Tjörn i Svarfaðardal, er Timinn ræddi viö hann. Annars erum viö ekkert hrædd við kuldann f sjálfu sér. En þaö tefst, aö kýrn- ar komist út, og eru þær enn á gjöf. Þetta þýöir, að hey, sem átti að geyma til næsta árs, rýrnar, en eins og flestir góöir bændur eiga Svarfdælingar yfirleitt fyrningar til næsta árs. Lambfé er á túnunum og hefur þar nokkurn veginn nóg. Þetta er vont veöur, þaö er kalt og leiöinlegt og hefur slæm áhrif á sálarlif fólks. Þaö á aövera kom ið vor, en ekki vera vetur, sagöi Hjörtur. Bjarni Pétursson á Fosshóli I Ljósavatnshrejjpi sagöi.aö mikill kulai heföi veriö og nokkurt frost. — Fólk veröur aö hafa fé heima og kostar þaö mikiö I gjöf. Þó er yfirleitt til nóg hey I sveitinni, enda þótt einstaka bóndi hafi oröið heylaus. Aburö- ur er allur kominn og er eitt- hvaö fariö aö bera á, en annars hefur litiö veriö hægt aö gera vegna veöurfarsins nema aö bíöa sagöi Bjarni. Laun fiskvinnslumanns á Akureyri: 2,2 MILLJÓNIR KRÓNA — 3356 VINNUSTUNDIR gébé-Reykjavik — Karlmaöur sem vinnur viö frystitæki’1 fisk- vinnslu, vann 1900 klukkustundir i dagvinnu á s.l. ári, 484 stundir i eftirvinnu og hvorki meira né minna en 972 stundir i nætur- Telpan látin Gsal-Reykjavik. — Litla telpan, sem lenti dyrir bíl á Bústaöavegi fyrir rúmri viku er látin. Hún komstaidrei til meövitundar eftir slysiö. Telpan hét Jófriöur Rósa Jónsdóttir til heimilis aö Dala- landi 1 i Reykjavik. Hún var sjö ára gömul. vinnu. Fyrir þessa gifurlegu vinnu, fékk maöurinn aðeins rúmar 2,2 milljónir króna i laun, en samkvæmt þessu er meðal- timakaup hans kr. 669,15. Þetta kemur fram i yfirliti sem verka- lýösfélagiö Eining á Akureyri hefur gert á launagreiösium til starfsfólks Ctgeröarfélags Akur- eyringa hf. Samkvæmt upplýs- ingum frá Jóni Helgasyni, for- manni Einingar, hefur félagiö á undanförnum árum gert slikt yf- irlit en ekki hefur veriö hægt að fá slfkt yfirlit hjá öörum fisk- vinnslustööum. Tölur þær sem fram koma i yfirlitinu eru hinar forvitnilegustu og sýna hvaö bezt, hve litið kaup starfsfólk i fisk- vinnslum fær fyrir vinnu sina, vinnu sem aö miklum hluta er unnin i eftir- og næturvinnu. Venjuleg dagvinna, miðað viö fjörutiu stunda vinnuviku, gerir 2080 klukkustundir á ári. Sam- kvæmtyfirliti Einingar er þó einn maður, sem vinnur viö fiskverk- un, meö 1980 klukkustundir i dag- vinnu. Maöur þessi er vinnur viö fiskverkun, var meö 304 eftir- vinnutima og 598 næturvinnutima á s.l. ári. Fyrir þessa vinnu fékk hann aðeins rúmar 1,3 milljónir króna i laun á s.l. ári var þvi meðaltimakaup hans kr. 473.59. Þá skal tekið hér eitt dæmi um konu sem vinnur við vélar I fisk- vinnslu O.A. Hún vann á s.l. ári alls 1839klst. í dagvinnu, 408 klst. i eftirvinnu og 715 klst. í nætur- vinnu eöa samtals 2.962 klukku- stundir. Fyrir þessa vinnu fékk Framhald á bls. 23 Við lok sauðburðarins r Fornleifarann- sókn á Hrafns- eyri í sumar KEJ-Reykjavik. — Fornleifa- uppgröftur sumarsins veröur aö Hrafnseyri viö Arnarfjörö, þar sem grafnar verða upp gamlar tóftir, áreiöanlega talsvert for- vitnilegar, sagöi Þór Magnús- son þjóöminjavöröur, þegar blaðamaöur Tfmans kom aö máli viö hann fyrir skömmu. — Þetta er stærsta og kannski eina fornleifa verkefniö á þessu sumri, aö ööru leyti er fjár- magninu variö til viöhalds og endurbóta ýmsum minjum safnsins, bætti hann viö. Söfn eru yfirleitt ekki rlk af pening- um og kostnaöurinn viö viögerö á einum bæ skiptir milljónum, Landiö býr aö auki yfir ótæm- andi fornleifum, og viö reynum aörannsaka einhverjar þeirra á hverju ári. 1 samtali Timans viö Þór Magnússon og Gísla Gestsson kom fram, aö I sumar munu þrir vinnuflokkar starfa aö viöhaldi og viðgerðum á ýmsum fornum byggingum I umsjá safnsins. 1 hverjum flokki eru tveir til þrlr menn, yfirleitt er roskinn maö- ur fyrir hópnum og aörir yngri, sem starfa meö honum. — Þeir gömlu kunna af reynd handtök- in viö torf og grjót, sagöi Þór Magnússon. Þaö 'éru ein sex stærri verkefni, sem fyrir liggja. Stefnt er aö þvi aö ljúka viögerö á bæjar- og útihúsum á Keldum, sem staöiö hefur yfir i þrjú ár. Viöimýrarkirkju i Skagafiröi er einnig veriö aö gera viö. 1 sumar veröur einnig hafin viögerö á Stóru-ökrum I Blönduhliö I Skagafirði. Viö- geröum verður haldiö áfram I Viöey og aö Laufási i Eyjafiröi, einnig á Selinu I Skaftafelli. Þá Framhald á bls. 23 Sjá dálitlamyndasögxiábls. 13 SAUÐBURÐINUM er lokiö aö þessu sinni. Þar sem fyrir fá- um vikum voru tvö hundruð höfuö, eru nú fimm hundruö eöa kannski hátt i sex hundr- uö. Víöast hvar á landinu er meira en helmingur ánna tvi- lembdur, þvi aö frjósemi fén- aöarins hefur aukizt stórlega meö góöri fóörun. Sauöburðurinn er erfiöur tlmi, þar sem hafa verður margt fé i húsi, en hann er lika dýröartfmi, sérstaklega fyrir börnin. Þeir, sem glöggir eru á fé, þekkja hverja kind I hjörðinni, enda hefur hver ein- staklingur tiöum sitt nafn, og margir hafa aö auki tiltæka dálitla ættfræöi. Slikt er fjár- ræktarmanni nauösynlegt. FALLI OG PESI — Agalega var ég aö lesa fina glæpa- sögu. — Nú, já — eftir hvern var hún? — Hann heitir Sól- j,— mundur Vilnes. Vl pttn '740

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.