Tíminn - 14.06.1977, Page 2

Tíminn - 14.06.1977, Page 2
2 Þriðjudagur 14. júni 1977 Blæðingasjúkdómar Áhugamenn um stofnun félags, boða til stofnfundar I Domus Medica, fimmtudaginn 16.6. ’77 kl. 20.30. Undirbúningsnefnd Höfum fyrirliggjandi hina viðurkenndu Lydex hljóðkúta í eftirtaldar bifreiðar llöfum fyrirliggjandi hina viðurkenndu Lydec hljóðkúta i eftirtaldar bifreiðar. AudilOOS-LS................. hljóðkútar aftan og framan Austin Mini........................hljóökútar og púströr liedford vörubila..................hljóökútar og púströr Bronco 6 og 8 cyl..................hljóðkútar og púströr Chevrolet fólksbila og vörubila....hljóökútar og púströr Datsundisel — 100A — 120A— 1200 — 1600 —140 —180 ................... hljóðkútar og púströr Chrysler franskur..................hljóökútar og púströr Dodge fólksbila....................hljóökútar og púströr D.K.W. fólksbila...................hljóökútar og púströr Fiat 1100 — 1500 — 124 — 125 — 128 — 132 — 127 ..............hljóðkútar og púströr Ford, ameriska fólksbila...........hljóðkútar og púströr Ford Anglia og Prefect .............hljóðkútar og púströr Ford Consul 1955 — 62..............hljóökútar og púströr Ford Concul Cortina 1300 — 1600 ....hljóökútar og púströr Ford Escort........................hljóðkútar og púströr Ford Zephyr og Zodiac..............hljóökútar og púströr Ford Taunus 12M — 15M — 17M — 20M.. hijóðkútar og púströr Hillman og Commer fólksb. og sendib...hljóðkútar og púströr Austin Gipsy jeppi.................hljóðkútar og púströr InternationalScout jeppi...........hljóðkútar og púströr RússajeppiGAZ 69 ...................hljóðkútar og púströr Willys jeppiog Wagoner.............hljóökútar og púströr Jeepster V6........................hljóðkútar og púströr Range Rover........hljóðkútar framan og aftan ogpúströr Lada...........................hljóökútar framan og aftan Landrover bensin og disel..........hljóðkútar og púströr Mazda 818 hljóökútar og púströr Mazda 1300 ....................hljóðkútar aftan og framan Mazda 929 .....................hljóðkútar framan og aftan Mercedes Benz fólksbila 180 — 190 200 — 220 — 250 — 280...............hljóðkútar og púströr Mercedes Benz vörubila..............hljóðkútar og púströr Moskwitch403 —408 —412 ..............hljóökútar og púströr MorrisMarina l,3ogl,8...............hljóökútar og púströr Opel Rekord og Caravan.............hljóökútar og púströr Opel Kadett og Kapitan..............hljóökútar og púströr Passat.........................hljóðkútar framan og aftan Peugeot204—404 — 504.................hljóökútar og púströr Rambler American og Classic..........hljóðkútar og púströr Renault R4 — R6 — R8> — R10 — R12 — R16....................hljóökútar og púströr Saab96og99.........................hljóðkútar og púströr Scania Vabis L80 — L85 — LB85 — L110 — LB110 —LB140...........................hljóökútar Simca fólksbila....................hljóökútar og púströr Skoda fólksbila og station.........hljóðkútar og púströr Sunbeam 1250— 1500.— 1600 ..........hljóðkútar og púströr . TaunusTransitbensínogdisel.........hljóðkútar ogpúströr Toyota fólksbila ogstation..........hljóökútar og púströr VauxhaII fólksbila.................hljóðkútar og púströr Volga fólksbila....................hljóðkútar og púströr Volkswagen 1200 — K70 — 1300 — 1500 ........................hljóðkútar og púströr Volkswagen sendiferðabíla.....................hljóökútar Volvo fólksblla.....................hljóðkútar og púströr Volvo vörubila F84 — 85TD — N88 — F88 — N86 — F86 — N86TD — F86TD og F89TD .......................hljóökútar Púströraupphengjusett i flestar gerðir bifreiða. Pústbarkar flestar stærðir Púströr í beinum lengdum 1 1/4" til 3 1/2" Setjum pústkerfi undir bila, sími 83466. Sendum i póstkröfu um land allt. Bifreiðaeigendur, athugið að þetta er allt á mjög hagstæðu verði og sumt á mjög gömlu verði. Gerið verösamanburð áður en þið festið kaup annars staðar. BUavörubúðin Fjöðrin h.f. Grundarfjöröur og hin fögru fjöll, sem umkringja hann. Kaupfélag Grundfirðmga: Fiskverkunarstarfse félagínu lofar mjög Aðalfundur Kaupfélags Grund- firðinga var haldinn nýlega. Arið 1976 skiptust á skin og skúrir I rekstri þess, engu siöur en I náttúrunni. Helztu þættir I starfi þess voru almenn vörusala, sem virðist ekki hafa veriö nægjan- lega hagstæð, og fiskverkun, sem er nýr þáttur I starfsemi þess og virðist lofa góðu, ef fariö er að með gát. Félagið leggur nú 500 þúsund krónur I Jöklamjöl, nýtt fyrir- tæki, sem mun reisa feitmjöls- verksmiöju I Grundarfiröi. Ráöafóik I byggöarlaginu meinaöi félaginu starfrækslu sláturhúss I mjög hentugu hús- næöi, sem kaupfélagiö átti, en þegar hyggnir menn fá ekki þaö bezta, velja þeir. þaö næst- bezta. Kaupfélagiö seldi þvl Oliu- félaginu húsiö, og er nú veriö aö útbúa þar hina myndarlegustu umferöarmiöstöö meö sjálfsala, þar sem fólk getur fengiö kók, pylsur og franskar kartöflur. Helztu tölur á ársreikningi kaupfélagsins voru: Heildarvelta veiðihornið Litið vatn i Norðurá A hádegi I gær, voru alls komnir 135 laxar á land I Noröurá aö sögn Ingibjargar starfsstúlku I veiöihúsinu. Flestir eru laxarnir vænir, en þó mun enn enginn vera yfir 14 pund. Þessi veiöi er mjög svipuö og veiðin var á sama tíma i fyrra. Ingibjörg sagöi aö mjög lltiö vatn væri I ánni þessa dag- ana, og væri þaö æösta ósk lax- veiðimanna viö ána aö fá hressilega rigningardembu sem fyrst. Auk þess aö vatniö er lltiö I ánni, er þaö einnig heitt, en allt aö tuttugu stiga hita hefur verið viö ána aö undanförnu. Laxinn er farinn aö ganga nokkuö upp I Laxfoss, en þegar litiö var á teljarann I fossinum I gærmorgun, höföu alls 68 laxar fariö um hann. Þá sagðist Ingibjörg hafa frétt af því, aö nú heföu alls tlu laxar veiözt á Munaöarnessvæöinu. Mokveiði i Laxá i Aðal- dal Veiöin hófst I Laxá I Aöaldal þann lO.júnl og fyrir hádegi fyrsta daginn fengust alls 28 vænir laxar og þrettán laxar eftir hádegi eöa samtals 41 lax. Miöaö viö fyrsta daginn I fyrra er þetta mokveiði, en þá fengust aöeins 11 laxar fyrsta daginn. Aö sögn Helgu Halldórsdóttur ráöskonu I veiöihúsinu voru þaö aö venju Húsvlkingar sem hófu veiðina I ánni og veiöa til 15.júní. Aöeins er veitt á tveim neöstu svæöunum I ánni eöa á fjórar stangir til 20. júnl, en þá veröa öll svæðin opnuö og veitt verður á tólf stangir I sumar eins og venjulega. Aö sögn Helgu höföu á hádegi I gær alls veiözt áttatiu laxar þessa fyrstu daga og munu þeir allir mjög fallegir. Þeir laxar sem veiddust I gærmorgun, voru allir grálúsugir, sem þýöir, eins og kunnugir vita, aö þeir eru nýgengnir I ána. Sá stærsti sem enn hefur fengizt, reyndist vera nltján pund aö þyngd, en einnig hafa veiözt 17 og 15 punda laxar og svo allt niöur I fjögurra punda aö sögn Helgu. Þetta er mun betri veiöi en fyrstu daga veiöitimabilsins á s.l. sumri, en samkvæmt bókum Veiðihorns- ins höfðu aöeins 31 lax veiözt I ánni þann 16. júnl, en þá haföi veriöveittífimm og hálfan dag. I fyrrasumar veiddust um 2.200 laxar I Laxá I Aaðldal og var meöalþyngd þeirra 10,4 pund, samkvæmt upplýsingum frá Veiöimálastofnuninni. Sumariö 1975 veiddust þar hins vegar 2.326 laxar. Treg veiði i Mið- fjarðará Veiöin hófst I Miöfjaröará þann 11. júní eöa s.l. laugardag. Veitt er á sjö stangir, en aöeins þrlr laxar veiddust fyrsta dag- inn, og á hádegi I gær voru fimmtán komnir á land og sá þyngsti um átta pund aö þyngd. Aö sögn starfsstúlku I veiöihús- inu Laxahvammi, er mjög lítiö vatn I ánni og laxveiöimenn þar taka áreiöanlega undir óskir laxveiöimanna viö Noröurá, aö nú fari hann vonandi aö rigna fljótlega. Samkvæmt bókum Veiöi- hornsins fr& I fyrra, höföu veiðzt 241axarþann 11. júnl, en þess er aö gæta aö þá hófst veiðin nokkru fyrr en nú eöa 5. júni. Samkvæmt upplýsingum frá Veiðimálastofnun var mjög góö veiöi I Miöfjarðará í fyrra- sumar en þá veiddust þar sam- tals 1601 lax, og var meöalþyngd þeirra 7,6 pund. Sumariö 1975 veiddust 1414 laxar I Miö- fjaröará. Góð veiði i Þverá í Borgarfirði Aö sögn Rlkharös Kristjáns- sonar aö Guönabakka voru á hádegi I gær komnir 120 laxar úr neörihluta Þverár og sá þyngsti reyndist vera 17 pund. Meöal- vigtin er þó um 10-11 pund. Samkvæmt bókum Veiðihorns- ins er þetta mun betri veiöi en I fyrra, en t.d. þann 18.júnl þá voru komnir 94 laxar á land úr neöri hluta árinnar. Þess skal þó getiö aö veiöin I sumar hófst nokkrum dögum fyrr en I fyrra- sumar. Slöast þegar minnzt var & Þverá hér I Veiöihorninu, gætti nokkurs misskilnings er sagt var aö veiöin væri þó nokkru meiri en hún I raun reyndist. Fyrrnefndar tölur, sem Rlk- haröur gaf upp I gær, eru þvl hinar réttu. Veiðin I efri hluta Þverár hófst lO.júni, en þaö er veiöi- félagiö SWICE sem hefur þann hluta á leigu og nefnist hann Kjarrá. Veiöihorniö hefur frétt aö veiöin hafi veriö mjög góö siöan hún hófst og aö fyrsta daginn hafi alls veiözt 46 laxar. Nánari tölur tókst því miöur ekki aö fá. Þverá I Borgarfirði er heldur vatnslltil þessa dagana og biöa laxveiöimenn rigningar meö óþreyju! Sæmileg veiði i Laxá i Kjós Veiöin hófst aö venju I Laxá I Kjós þann lO.júní. Veitt er á tlu stangir og á sunnudagskvöld höföu alls veiözt 34 laxar. Ekki var búiö aö bóka veiöina fyrir hádegi I gær, en aö sögn starfs- stúlku I veiöihúsinu veiddist einn tuttugu punda I gær- morgun. Sæmilegt vatn mun vera I ánni eins og er. Samkvæmt bókum Veiði- hornsins veiddust alls 15 laxar fyrsta veiðidaginn I fyrra- sumar, en alls varö veiöin, I Laxá I Kjós I fyrra 2.383 laxar og varþaðmesta veiöi i einstakri á I fyrra skv. upplýsingum Veiöi- málastofnunar. —gébé—

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.