Tíminn - 14.06.1977, Blaðsíða 6

Tíminn - 14.06.1977, Blaðsíða 6
6 Þriðjudagur 14. júnl 1977 — Nú dámar mér! Þarna er tengdamamma. — Hvers vegna þarft þú alltaf aö vinna þegar þaö fer aö veröa gaman? — Þú hlýtur aö hafa gefiö henni eitthvaö i skyn. — Ég kannast viö andlitiö, en ég kem þvi ekki fyrir mig. Þeir, sem fást við að ljósmynda dýralif úti i náttúrunni, þurfa oft að gripa til ýmissa ráða, til að komast sem næst dýrunum án þess að trufla þau. Á meðfylgjandi mynd sjáum við, hvað einn af brautryðjendun- um i ljósmyndun villtra dýra, Richard Kearton, sem hóf þessa iðju fyrir alda- mótin siðustu, tók til bragðs til að dyljast. Hann leyndist inni nautsskrókk , og tókst þannig að ná mjög góðum myndum. En einn góðan veðurdagtókst ekki betur til en svo, það leið yfir Kearton inni i nauts- skrokknum, og það nægði tii þess, að nautsskrokknum hvolfdi og Kearton lok- aðist inni i honum. Þar varð hann að dúsa, þangað til bróðir hans, sem var aðstoðar- maður hans við myndatökurnar, fann hann. Bróðir hans stóðst ekki mátið og lét björgun biða, þar til hann hafði tekið með- fylgjandi mynd. hafa naut lappir? timaiis

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.