Tíminn - 14.06.1977, Qupperneq 17

Tíminn - 14.06.1977, Qupperneq 17
Þri&judagur 14. júni 1977 17 mönnum aöstoö viö aö koma upp orlofshúsum. Á s.l. ári uröu þau timamót I samskiptum stjórnar og starfs- fólks, aö tveir fulltrúar starfs- manna eiga nú sæti á Sambands stjórnarfundum meö málfrelsi og tillögurétti. Varöandi aukiö fé- lagsstarf i kaupfélögunum og hjá Sambandinu, veröur á aöal- fundinum, sem hefst á morgun , tekiö fyrir sem sérmál: Fræöslu- og félagsmál samvinnuhreyfing- arinnar. A nú aö gera tilraun til þess aö blása nýjum anda í fé- lagsstarfiö og bind ég miklar von- ir viö þaö aö nýtt skipulag í þessum málum veröi til þess aö stórauka félagsmálastarfiö innan samvinnuhreyfingarinnar. Horft fram á leið Góöir hátiöargestir: Ég er nú kominn aö lokaþættin- um I ávarpi minu á þessum hátiöarfundi. Þessi þáttur snýr aö framtiöinni. Þegar horft er fram, kann aö vera eölilegt aö varpa fram þeirri spurningu, hverjar séu nú helztu hugsjónir I sam- vinnuhreyfingunni. Hvert skal stefna i samvinnustarfinu? Hvaöa stakk vill samvinnuhreyf- ingin sniöa sér I þjóöfélagi framtlöarinnar? Þessum og þvilikum spurn- ingum hefur áöur veriö varpaö fram á merkisafmælum og svörin hafa ekki legiö svo létt á reiöum höndum. Framtiöin er óráöin gáta, þess vegna fer þaö oft svo, bæöi I samvinnuhreyfingunni og annars staöar, aö menn spila oft eftir eyra i timans rás. Kannski veröur framtiöarstefna sam- vinnuhreyfingarinnar óskaiisti, óskalisti ekki bara þeirra, sem eru I forystusveitinni, heldur óskalisti félagsmannanna, þeirra tugi þúsunda, sem vilja vera meö I samvinnustarfinu. Og kannski veröur stefnan bergmál af hugmyndum Jakobs Hálfdánarsonar frá árinu 1892 aö samkeppnin væri miöflóttaafliö og þess vegna heföi samvinnu- hreyfingin tvöföldu hlutverki aö gegna, aö skapa og viöhalda sam- keppni og siöan aö standa sig I samkeppninni, ná stærri hlut- deiid. Eöa aö stefnan veröi mótuö af hugsjón Benedikts á Auönum: Aö þaö sé léttara aö berjast fyrir lifinu meö sameinuöum kröftum en aö bauka sér. Trúlega rúmast þetta hvort tveggja i framtiöarstefnunni. Þaö er auövelt aö smiöa um- gjörö, en erfiöara aö fylla I hana á réttan hátt. Umgjörö samvinnu- starfs hlýtur i framtiöimú sem hingaö til aö veröa jákvætt afl I þjóöfélaginu á sem flestum sviöum, vegna þess aö undiralda samvinnuhreyfingarinnar eru framfarir — óskir fólks um betra lif. Og betra lif er hugtak, sem er sibreytilegt. Nýtt verömætamat viröist nú I deiglunni. — Rammi samvinnustarfsins byggist á lýö- ræöi, — frelsi — frelsi fólks aö ganga I samvinnufélög, lýöræöis- legri stjórn I hverju félagi. Frelsi til þess aö keppa viö önnur félags- form á jafnréttisgrundvelli. En hreyfingin hefir sterka tilfinningu fyrir þvl aö hjálpa þeim sem mega sln minna, styöja þann sem erfiöara á I llfsbaráttunni. Og hvaö sem talaö og skrifaö er um völd forystumanna I samvinnufé- lögunum, aö þeir noti aöstööu slna til þess aö skara eld aö eigin köku, þá skal á þaö bent aö þeir eigá ekki hlutdeild I eignum sam- vinnufélaganna, frekar en hinn almenni félagsmaöur. Stjórnar menn og framkvæmdastjórnar- menn Sambandsins eiga engu meiri eignarhlut I hreinni eign Sambandsins en hver og einn fé- lagsmaöur. Ef eign safnast I sam- vinnufélagi, þá er þaö sameign fólksins I kaupfélögunum og sam- eign þjóöarinnar. En svo ég komi aftur aö framtlöarstefnunni þá hefi ég ekki hér vald aö boöa hana, ööru visi en frá eigin brjósti bera fram óskir og hugmyndir, sem eru þó fæstar ný sannindi. Samvinnuhreyfingin hlýtur I framtlöinni aö leggja mikla áherzlu á aö þróa og efla þær rekstrargreinar, sem nú eru starfræktar á vegum samvinnfé- laganna. Almennt taliö hiýtur framtlöar- stefnan aö miöast viö þaö aö efla þjónustu viö félagsmenn, reyna aö uppfylla skynsamlegar óskir þeirra á sem fiestum sviöum innan ramma samvinnustarfsins. Vera jákvætt afl I hverju byggö- arlagi, „taka á meö fólkinu.” Efla atvinnuuppbyggingu i landinu, efla Islenzkt framtak á þeim sviöum, sem samvinnustarf getur oröiö aö gagni. Gera stórt átak á þvi marg- þætta sviöi aö gera vörudreif- inguna hagkvæmari, — þar meö aö auka hagkvæmni I vöruflutn- ingum á sjó landi og I lofti. Gera samvinnufélögin fjárhagslega sjálfstæö. Hjálpa landbúnaöinum aö yfirstlga erfiöleikana, sem þar steöja aö. Auka þátttöku samvinnufé- laganna I sjávarútvegi. Efla Is- lenzkan iönaö og I þvl sambandi finna störf fyrir vinnufúsar hendur, sem vlöast á landinu. Hafa I huga, aö maöurinn lifir ekki af brauöi einu saman. Auka framlag til menningarmála. Styöja islenzka listsköpun meö kaupum listaverka til sýnis fyrir starfsmenn og félagsmenn. Taka þátt I norrænu samvinustarfi og koma á fót samnorrænum iönaöi hér á landi á vegum samvinnufé- laganna á Noröurlöndum. Vera virkur þátttakandi I alþjóöa samvinnustarfi og leggja af mörkum fé til styrktar sam- vinnustarfi i þróunarlöndunum. Allt þetta kann aö vera gamall óskalisti. En samvinnuhreyfingin þarf ætlö aö leita nýrra leiöa til þess aö veröa aö liöi. Þar mætti nefna tilraun meö framleiöslu — samvinnufélög, en menn i byggingariönaöi hafa nú hafiö rekstur samvinnufélaga. Ég tel aö Sambandiö ætti aö styrkja tilraunir meö samvinnufram- leiöslufélög. Viö þurfum stööugt aö leita leiöa til þess a ö sætta fjármagn og vinnu. Þá tel ég tlmabært aö gerö veröi tilraun I samvinnuhreyfingunni aö stofna framleiöslusamvinnufélög fyrir aldraö fólk, sem oröiö hefur aö hætta störfum til þess aö skapa þvi starfsgrundvöll viö sitt hæfi. Þá er veröugt verkefni aö styöja fólk til þess aö eyöa fristundum sinum á skynsamlegan hátt. Samvinnuhreyfingin vill eiga gott samstarf og góö samskipti viö önnur félagasamtök i þjóöfé- laginu. Má þar nefna verkalýös- hreyfingu, bændasamtök, starfs- mannafélög rikis og bæja, kven- félagasamtök, Iþróttahreyf- inguna, ungmennafélögin og önn- ur félagasamtök. Fólk úr þessum samtökum fyllir hóp félags- manna I samvinnuhreyfingunni. Samvinnuhreyfingin vill eiga góö samskipti viö stjórnvöld, viö þá sem á hverjum tima fara meö stjórn, á vegum rikis, borgar og bæjar- og sveitarfélaga. Framtiöarstefnan hlýtur aö veröa sú, aö samvinnuhreyfingin verði jákvætt afl i þjóöfélaginu á sem flestum sviðum. — Taki á meö fólkinu. En þaö er auöveldara aö gera fallega stefnuskrá en aö fram- fylgja henni. Þess vegna snýst gæfa samvinnuhreyfingarinnar I framtlðinni um þaö fyrst og fremst, aö láta hugsjónir rætast. Hugsjónir duga skammt, ef þær veröa ekki aö veruleika. Þá ryk- falla þær á skammri stund og veröa dauöur bókstafur I timans rás. Til þess aö láta hugsjónir ræt- ast þarf framtak, atorku og manndóm. Að skapa atorku og manndóm og viöhalda honum innan samvinnuhreyfingarinnar kann aö reynast þýöingarmesta hugsjónin I sam vinnuhreyf- ingunni, þegar litiö er til fram- tlöarinnar á 75 ára afmælisári Sambandsins. Ég lýk máli minu meö þvl, I nafni samvinnuhreyfingarinnar, aö votta frumherjunum, sem stofnuöu Sambandiö virðingu og þökk. Viö minnumst einnig þeirra mörgu, I forystusveit Sambands- ins og I kaupfélögunum og starfs- mannanna sem hafa á liönum 75 árum boriö hita og þunga starfsins, hafandi þó i huga, aö þaö eru félagsmennirnir, — fólkiö I landinu — sem hefur veriö afl samtakanna. Aö geta virkjaö þaö afl á hverjum tima fyrir jákvætt starf er hiö stóra framtföarmark- miö fyrir samvinnuhreyfinguna að keppa aö. Deilt um hross Halldór Sigurösson gullsmiöur rekur sem mörgum mun kunnugt hrossaræktarbú á Stokkhólma I Skagafiröi og hefur hann stundaö þar kynbætur á hrossum. Þykir honum mjög vegiö aö starfsemi sinni meö fyrrgreindum kvööum um afréttinn þvi, aö þvl er hann skýröi Tlmanum frá, er Stokk- hólmi lftil jörö á bökkum Héraös- vatna, og hefur hann þvi þurft aö reka hross sin á afrétti á sumrin, auk þess aö vera upp á aöra kominn meö fóöur fyrir skepnurnar á veturna, þar eö landið fer undir Is. Segir hann, ab hross séu litin hornauga af ýmsum og hafi hann ekki af þeim sökum getaö fengiö keypt land þrátt fyrir margitrekaöar til- raunir. Annars fórust Halldóri orð á þessa leið: „Mér finnst þessar aögeröir afskaplega óeðli- legar, þvi aö grundvöllurinn fyrir þvl aö hægt sé aö reka svona hrossabú ersá, að við getum rek- ið hrossiná afrétt. Nú má þaö rétt vera að heiðarnar séu ofsetnar, ef svo er, þykir mér réttlátara aö setja Itölu á þær, fremur en aö útiloka eina búgrein, eins og gert er meö þessum aögeröum. Þaö hefur hvergi komiö fram aö hross biti meira en sauöfé, en samt sem áöur er ekkert gert til aö hamla gegn fjölgun fjárins og ásókn á þessar heiöar. Hins vegar hefur komiö fram, aö hross og fé fari mjög vel saman i haga. Þaö hefur t.d. sýnt sig, að þar sem hross hafa verið tekin úr högum hefur fallþungi dilka minnkaö. Þvi er þannig variö, aö hrossin bita ofan af gróörinum, sinuna o.þ.h., en féö étur nýgræöinginn. Varðandi sauöfjárræktina má segja þaö, aö þarna er búgrein, sem fé er variö til aö greiöa niöur bæöi til neyzlu innanlands og til útflutnings, en ef hross hins vegar eru flutt út, skiptir ágóöinn af þeim milljónum. Meö þvl aö hleypa eingöngu sauöfé á heiðarnar er verið að ýta undir enn meiri fjárútlát. Þaö veröur aö gera öllum búgreinum jafn hátt undir höföi, og tel ég, aö árangurinn, sem oröiö hefur I hrossarækt.sanni hvaö bezt, aö hrossarækt á engu siöur rétt á sér en sauöfárræktin. Þessu til sönnunar má benda á þaö, aö I úr- tökumóti, sem haldiö var fyrir nokkru fyrir landskeppni Islenzkra hesta I Evrópu, en þaö fer fram i Danmörku I ágúst, voru þrjú hross af þeim, sem valin voru I Islenzku sveitina I fjór- og fimmgangi annaö hvort fædd á Stokkhólma eöa undan hesti, sem ég átti. Stokkhólma-Blesi, sem ég á sjálfur, varö efstur I þessu móti. Aö auki var einn I viöbót I þessari keppni, undan hesti sem ég átti. Þá er eitt hross, sem ég seldi til Þýzkalands, Baldur, kominn I þýzku keppnissveitina og annar, þ.e. Faxi, mun mæta fyrir Noreg. Aö undanförnu hafa um fimm hundruð hross veriö seld úr landi hér árlega og aö meöaltali fariö á um tvö hundruð þúsund krónur, sem margir telja of litiö. Mér hef- ur llka verið sagt, að fyrir gæö- inga eins og Stokkhólma-Blesa fáist á aðra milljón kr. erlendis. 1 þessu sambandi má lika geta þess, aö hrossin eru ekki greidd niöur. Ég held, aö menn geri sér almennt ekki grein fyrir þvi hvaö þetta getur þýtt aö hrossin geti ekki gengið á afrétt. Þvl hefur verið haldiö fram, aö þaö sem gerir Islenzka hestinn aö þvi sem hann er, sé éinmitt fjallaloftiö og fjallagróöurinn. Islenzkir hestar, sem aldir eru upp erlendis, fá ekki þessa reisn og kraft sem þeir sem aldir upp heima, hafa til aö bera. Þá er hesturinn einn albezti fulltrúi fyrir landiö, sem hægt er aö hugsa sér. Sé ég ekki fram á annaö en aö meö þessum aögeröum sé verið aö þrengja svo aö þessari búgrein, aö fyrirsjáan- legt sé, aö hrossaræktarbændur veröi aö leiöa hrossin I sláturhús I haust.” EINS ÁRS ÁBYRGÐ Við tökum nú eins árs ábyrgð á hinum þekktu Grohe blöndunartækjum — sem keypt eru hjá okkur. Fjórða hvert blöndunartæki sem selt er i Evrópu er frá Grohe. Grohe = vatn + velliðan. ++ BYGGINGAVÖRUVERZLUIM BYKO KÚPAVOGS sími 4iooo Ríó KEJ-Reykjavik — Nýlega boöaöi hiö landsfræga Rió Trió, fjölmennasta trió I heimi eins og Heigi Pé.oröaöi þaö, til bla&amannafundar I tilefni út- komu nýrrar plötu þeirra, þeirrar þrettándu I rö&inni, og vegna væntanlegrar landreisu þeirra Rló-bræöra. Hin nýja plata frá RIó ber nafniö „Fólk”, einfaldlega vegna þess aö textarnir fjalla um fólk, en þeir eru allir eftir Jónas Friörik. Fimm lög af 12 á plötunni eru frumsamin af meölimum RIó og er þaö nokkuð hátt hlutfall þegar RIó er annars vegar. Hljómplatan var hljóðrituö I Hafnarfiröi og Gunnar Þóröarson stjórnaöi upptökunni auk þess sem hann leikur á flest hljóöfæri og út- setur öll lögin. Eins og flestum mun kur.n- ugt,hefur RIó trió ekki komið fram opinberlega nema I sjón- varpi slðan á kveöjutónleikun- um I Austurbæjarbiói foröum daga. Þessu hyggjast þeir nú kippa I lag meö mikilli yfirreiö um landiö og ekki aöeins Laugarveginn aö þessu sinni. Þeir munu koma fram á ein- um 20 stööum vlös vegar um landiö og halda tveggja tima söngskemmtanir „fyrir alla fjölskylduna”. Nýkomin styrktarblöð og augablöð 1 eftirtaldar bifreiðir Bedford 5 og 7 tonn augablöð aftan Datsun diesel 70-77 augablöð aftan Mercedes Bens 1413 augablöð aftan og framan Mercedes Bens 1413 krókblöð aftan og framan Mercedes Bens 322 og 1113 augablöð aftan oe framan Scania Vabis L76 augablöð aftan og framan Volvo 375 augablöð framan 2 1/4” og 2 l/2”styrktarblöð i fólksbila. Mikið úrval af miðfjaðraboltum og fjaðraklemmum. Smíðum einnig fjaðraklemmur eftir móli.' Sendum í póstkröfu hvert á land sem er. BÍLAVÓRUBÚÐIN FJÖÐRIN H.F. Skeifan 2, simi 82944.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.