Tíminn - 14.06.1977, Blaðsíða 8

Tíminn - 14.06.1977, Blaðsíða 8
8 IJ <<15'il' Þriðjudagur 14. júni 1977 í ÚTILEGUNA ★ íslenzk tjöld ★ Frgnsk^jöld ★ Islenzkir svefnpokar ★ Grill Gastæki ★ Franskir dúnsvefnpokar ★ Golfsett og golfkúlur HVERGI AAEIRA ÚRVAL BÍLA- PARTA- SALAN auglýsir Nýkomnir varahlutir í: Peugeof 404 '66 Fiat 125'71 Fiat 124 '67 Moskvitch 72 Ford Falcon 63 Taunus 17 m '66 Landrover '66 disel BÍLAPARTASALAN Höfðatúni 10 — Sími 1-13-97 Tónlistarskóli Ólafsvíkur Tónlistarskóli Ólafsvikur óskar að ráða skólastjóra og kennara á vetri komanda, aðalkennslugreinar blásturshljóðfæri, pianó, gitar. Ibúðarhúsnæði til reiðu. Umsóknir sendist til formanns skóla- nefndar, Engihlið 2, Ólafsvik, simi 93-6106. Crnýju búðinni. A myndinni má sjá hvernig Einar Þ. Ásgeirsson hefur hannað innréttinguna. Afgreiðslustúlkurnar I verzluninni þær Björk og Sigurbjörg stilltu sér I sólstólana fyrir hann Ró- bert, er hann tók myndina i verzluninni. Seglagerðin Ægir í nýtt húsnæði JB-Reykjavlk. Nú fyror nokkru flutti SEGLAGERÐIN Ægir i nýtt og glæsilegt húsnæði við Eyjargötu i örfirisey. í hinu nýja húsnæöi er öll starfsemin, og þar er auk saumastofu ný verzlun þar sem á boöstólum eru margar geröir af tjöldum og tjaldhimnum, auk annars viðleguútbúnaðar. Seglagerðin Ægir er gamal- gróið fyrirtæki, en það var stofnað áriö 1919. Fyrstu árin framleiddi þaö einkum tjöld fyrir Landsimann og Vegagerö- ina. Nú framleiöir fyrirtækið auk viðleguútbúnaöar, m.a. bátasegl, öryggisbelti fyrir tog- arasjómenn, yfirbreiöslur og sundlaugar. 1 nýju verzluninni er sýningarbás, þar sem viðskiptavinunum gefst færi á aö skoöa tjöldin uppsett. Verzl- unin er skemmtilega innréttuö meö myndve 'kum úr tjaldadúk og hefur Einar Þ. Ásgeirsson arkitekt séö um hönnun þeirra. Eigendur Seglageröarinnar Ægis eru Óli Barödal og fleiri. Tiu manns eru starfandi hjá fyrirtækinu. Óli og Jón Barðdai ásamt Sigrúnu Ingvarsdóttur einni af starfs- stúlkunum á saumastufu Seglagerðarinnar. Timamynd —Róbert úrbókabúð Máls og menningar. Þýzkur alþýöufróðleikur handfjatlaður. Þýzk bókasýning Kás-Reykjavik — Miðvikudaginn port i Leipzig sem standa aö ur yfir i bókabúð Máls og menn- 8. júni var opnuð, við hátiðlega henni. Fjöldi bókatitla er á sýn- ingar Laugaveg 18 til 16. þessa athöfn, bókasýning frá þýska al- ingunni, sem er hin veglegasta, mánaðar. þýðulýðvelinu Eru það bókabúð aðallega bækur sem fjalla um Máls og menningar og Buchex- tækni og iþróttir. Sýningin stend- * # >•> ,vo9*'?ÚOt r \---r ■ '♦--%---V Höfum opnað sportvöruverzlun að Hamraborg 10 ÍÞRÓTTAVÖRUR í MIKLU ÚRVALI SPCRTI3CRG Hamraborg 10 - Sími 4-45-77 V Við póstsendum um land allt ÍÞRÓTTA- \ áhugafólk 9i *•» *«■•♦ • *•**•♦*

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.