Tíminn - 14.06.1977, Side 20

Tíminn - 14.06.1977, Side 20
20 Þri&judagur 14. júní 1977 FyrstiHM sigurinn Sigur Islands yfir N-írum var fyrsti sigur islenzka landsli&sins í knatt- spyrnu I HM-keppninni, en lsland tek- ur nú þátt i keppninni i þri&ja sinn. ts- lendingar tóku fyrst þátt I HM 1947 og léku þá gegn Belglumönnum og - Frökkum — töpuOu fyrir Frökkum 0:8 i Nantes og 2:5 í Reykjavík, og töpuöu fyrir Belgiumönnum, 3:8 f Brussel og 3:5 I Reykjavík. Slöan tók Island þátt I HM 1972 og 1973 — tapaöi þá fyrir Belglumönnum 0:4 I Brugge og slöan 0:4 I Liege. Hol- lendingar sigruöu þá tslendinga 5:0 I Amsterdam og 8:1 I Deventen. Norö- menn unnu sigur gegn Islendingum — 4:1 I Stavangri og síöan 4:0 I Reykja- vlk. Nú hafa tslendingar leikiö þrjá leiki — tapaö 0:1 fyrir Hollendingum og Belgíumönnum I Reykjavlk, og sigraö N-trland — 1:0. • ASGEIR SIGURVINSSON...sést hér skjóta þrumuskoti framhjá Allan Hunter, meö vinstra fæti. • PAT JENNINGS, liggjandi (t.h.) varOi skot Ásgeirs, en knötturinn fór úti vltateig. Pat Rice sést t.v. á myndinni. „Ég hitti knött- inn mjög vel... — og síðan var stórkostlegt að sjá hann hafna í netinu”, sagði Ingi Bjöm Albertsson Islending N-írum r INGI BJÖRN Alberts- son var hetja tslendinga á laugardaginn, þegar þessi markheppni knatt- spyrnumaður tryggði íslendingum sinn fyrsta sigur í HM-keppninni i knattspymu, með þvi að skora sigurmark (1:0) íslands gegn N-írlandi á Laugardalsvellinum, þar sem samankomnir voru 11 þús. áhorfendur. Mark Inga Bjarnar var afar glæsilegt og eini ljósi punkturinn i lands- leiknum, sem var mjög slakur. Ingi Björn Albertsson skoraöi sigurmarkiö á 32 mín. leiksins, eftir varnarmistök Tommy Jack- son, sem hugöist senda knöttinn aftur völlinn — sending hans hafnaöi á Guömundi Þorbjörns- syni og for knötturinn af honum fyrir fæturna á Inga Birni, sem lék 2-3 m fram meö knöttinn og sendi hann siöan til Asgeirs Sigur- vinssonar, sem var óvaldaöur inni I vltateig N-lranna. Asgeir skaut föstu skoti, sem Pat Jennings náöi aö verja — hann kastaði sér og sló knöttinn. Knötturinn fór fyrir fæturna á Inga Birni, sem þakkaöi fyrir sig og sendi knöttinn meö þrumuskoti upp undir þaknet n-Irska marksins viö glfurlegan fögnuö — Ég er mjög ánægður með að hafa skorað þetta mark, sem færði okkur fyrstu stigin i heims meistar akeppn- inni, sagði Ingi Björn Al- bertsson, sem skoraði sigurmark íslendinga gegn Norður-írum. — Það var stórkostlegt að sjá knöttinn hafna uppi i þaknetinu, sagði Ingi Björn, sem skoraði sitt fyrsta landsliðsmark. Punktar Jafntefli hjá Englendingum Englendingar tryggöu sér jafn- tefli (1:1) gegn Argentinu i Buenos Aires á sunnudagskvöldiö i vináttulandsleik i knattspyrnu. Stuart Pearson, Manchester United, skoraöi mark Eng- lendinga, en Bertoni jafnaöi fyrir Argentlnumenn. 60 þús. áhorf- endur sáu leikinn. Ingi Björn fékk knöttinn óvænt eftir mistök hjá Manchester United—leikmanninum Tommy Jackson,—Þaötókmig smá tlma aö átta mig á hlutunum — ég fékk knöttinn og náöi aö leggja hann vel fyrir mig. Ég vissi ekki af Asgeiri, fyrr en hann kallaöi — þá sá ég aöhann var kominn á auöan sjó, og sendi ég knöttinn þá strax til hans. — Ásgeir náöi aö skjóta föstu skoti. Pat Jennings varöi — missti knöttinn frá sér. Knött- urinn hrökk út á völlinn, þar sem ég stóö fyrir opnu marki — ég náöi aö hitta knöttinn mjög vel, sagöi Ingi Björn. Ingi Björn sagöi aö hann heföi haft heppnina meö sér, því aö knötturinn heföi hopp- aö á vellinum. — Þaö er oft erfitt aö eiga viö knöttinn, þegar hann kemur hoppandi á kóti manni, sagöi Ingi Björn. Ingi Björn sagöi einnig, aö ef Ásgeir heföi ekki kallað og látiö vita af sér, væri óvfst aö hann heföi náö aö sjá hann nógu fljótt til aö senda knöttinn til hans — Alan Hunter miövörður n-lrska liðsins heföi verið kominn svo nærri honum. Ingi Björn fékk fullið tækifæri til aö bæta viö ööru marki I slöari hálfleik, þegar hann komst einn inn fyrir varnarvegg N-lra. Mér fannst allir leikmenn N-íra stanza og hélt ég þá aö ég hefði veriö rangstæöur. Þannig náöi ég ekki aö einbeita mér — áttaöi mig „Réðum ekki við sterka vörn íslands” — sagði Pat Jennings, markvörðurinn snjalli — Okkur tókst ekki þaö, sem viö ætluOum okkur — aö sigra. Strákarnir voru langt frá þvi aö vera sannfærandi og þeir náöu aldrei aö gera mikinn usla hjá sterkum varnar- mönnum tslendinga, sagöi Pat Jennings, hinn snjalli mark- vöröur N-trlands, eftir leikinn. — Þaö vanta&i allan brodd I sóknarleik okkar, sem var máttlaus. Þaö er ekki nóg aö spila og spila, þegar ekki er hægt a& reka endahnútinn á sóknarloturnar — viö uröum þar meö að sætía okkur viö tap og draumurinn um farseöilinn til Argentinu er þar meö úr sögunni, sagöi Pat Jennings. Jennings sagöist því miöur ekki hafa getað ráöiö viö skot- iðfrá Asgeiri Sigurvinssyni. — Þaö var mjög fast og ég náöi réttaökoma viö knöttinn, sem fór fyrir fæturna á Islendingi, sem átti greiöan aögang aö markinu, sagöi Jennings. — Þaö er sárt að þurfa aö þola tap fyrir Islenzka liöinu, eins og þaö lék — liöið var langt frá þvi aö vera sannfærandi, sagöi Jennings. ekki á hlutunum, fyrr en of seint, og þá var Jennings kominn svo nærri mér, aö ég hugsaöi aöeins um þaö aö reyna aö koma knett- inum fram hjá honum — þaö heppnaöist.en þá var þaö orðið of seint, þvl aö hann var búinn aö loka marjcinu, sagöi Ingi Björn. Ég er mjög ánægöur meö sigur- inn gegn N-lrum — hann er til þess aö þjappa okkur saman. Þótt viö höfum ekki náö aö sýna okkar beztu hliöar I leiknum, þá hef ég trú á þvl aö viö veröum betri næst — gegn Norömönnum á Laugar- dalsvellinum, sagöi Ingi Björn, sem hefur skoraö mark hjá tveimur af snjöllustu markvörö- um Bretlandseyja, Alex Stepney og Pat Jennings, meö stuttu milli- bili. —SOS

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.