Tíminn - 14.06.1977, Blaðsíða 10

Tíminn - 14.06.1977, Blaðsíða 10
10 Þriö'judagur 14. júni 1977 Vinur minn einn lánaði mér norska útgáfu af bók eftir Nicky Cruz. Allt sem ég veit um þann mann hef ég úr þessari norsku bók. Hún heitir Banvæn öfl. Anggar forlagiö f Osló gaf hana út 1976. Höfundurinn er frá Puerto Rico. Hann var einu sinni fyrirliöi ungra afbrota- manna I New York. Þar kom hann fyrir dóm og þegar honum var sleppt, kvaö sál- fræðingur réttarins upp þann úrskurö aö hann væri von- laus maöur, algjörlega tap- aöur þjóöféiaginu og ósætt- anlegur viö þaö. Svo geröist þaö aö Nicky Cruz snerist til kristinnar trúar á samkomu einni. Litlu slöar fór hann til lögreglunn- ar og sagöi dómaranum aö nú heföi hann gengiö Kristi á hönd. Dómarinn hváöi en baö hann sföan aö fá sér sæti og bföa. Sföan kvaddi hann sálfræbinginn til. Eftir stutt samtal kvaöst hann vona aö þetta dygöi. Sföan hefur Nicky Cruz veriö prédikari og trúboöi og rithöfundur. Hann viröist vera skemmtilegur kenni- maöur, skarpgreindur og hnyttinn. Svo sem eölifegt er samkvæmt lffsreynslu hans sjáifs ieggur hann höfuöá- herzlu á trúna. Honum hefur oröiö mikiö ágengt. Hann hefur stofnaö samtökin Framrétt hönd, sem starfa I deiidum og einkum er beitt til þess aö koma eiturlyfja- neytendum ýmiss konar f tölu heiibrigöra, starfandi manna. Nicky Cruz lftur á mátin f samhengi þegar hann fjallar um ógæfu samtföarinnar. Fyrst vill hann athuga meö hverju fólk fyllir huga sinn, þvf aö þar er lagöur grund- völlur aö auönu eöa aubnu- leysi. t framhaldi af þvi hef- ur-ann margt aö segja um of- beldi og nautnaþorsta, fé- girnd og órábvendni og margt fleira, og væri ástæöa til aö gera grein fyrir sumu af þvf viö tækifæri. En hér birtist nú einn kafli úr þess- ari bók. H.Kr. landinu. Skáldiö Upton Sinclair, sem viða kom viö sögu i félagsmál- um, þekkti fjölda frægra manna sem drukku. Jack London er einhver svipmesta persóna I bókmenntasögu Ameriku. Á unglingsárum var hann i sigl- ingum til Japans. Hann gróf gull i Klondyke, var ostruveiöimað ur, fréttaritari fjölda blaöa og snillingur i frásögnum. Liölega þrltugur skrifaöi hann sjálfs- ævisögu þar sem greinilega kemur fram aö áfengiö átti drjúgan þátt i sögu hans. (Hann byrjaöi aö drekka 5 ára.) En i bók sinni neitar hann þvi, aö hann sé áfengissjúklingur og slær fram ýmislegu grobbi: „Eg hef aldrei veriö of- drykkjumaöur og enginn fær mig til að breyta lifsvenjum Gleöileit milljóna manna minnir mig á sögu sem Rósa frænka var vön aö segja. Viö kölluöum hana Rósu frænku, en hún var gömul kona sem átti heima I litlu húsi i Las Piedras i Puerto Rico. Hjarta hennar var aö áinu leyti eins rúmt og húsiö hennar var þröngt. Hún var ekki frænka min, en öll börn i Las Piedras kölluöu hana frænku, þvi aö hún tók okkur öllum svo. Þegar heitt var I veöri gaf hún okkur kökur og kaldan sitrónu- safa. Meöan viö sátum aö veit- ingum hennar sagöi hún okkur sögur. A þeim árum þráöi ég ekkert eins heitt og aö komast sem fyrst til Rósu frænku, éta kökurnar hennar og heyra sög- ur. Sagan sem ég er aö hugsa um segir frá gömlum fiskimanni sem aldrei haföi heppnina með sér. Útgefandi minn segir, að sagan sé komin frá þúsund og einni nótt, en ég fer meö hana eins og ég man hana frá bernskuárunum. Alltaf þegar fiskimaðurinn var aö veiðum fékk hann eitthvað sem hann ekki vildi. Einu sinni dró hann til dæmis dauöan hest Einu sinni þegar hann var þó orðinn stað- ráðinn i þvi að hætta viö allan veiðiskap en var aö draga net sin, var i þeim koparflaska með tappa i. Hann tók tappann úr flöskunni og hélt hún væri tóm, en þá fór að rjúka úr henni. Guf- an úr flöskunni þéttist og varð að risa. Þá varð fiskimanninum ljóst aö hann haföi sleppt anda úr flöskunni. Þetta var illur andi. Nú sagöi hann gamla manninum sem skalf og nötraöi af hræsölu, aö vondur maöur heföi lokaö sig þarna inni endur fyrir löngu. Hann rak tappann i flöskuna og fleygöi henni svo i sjóinn. Fyrstu tvö hundruö árin hugsaöi andinneinkum um þaö hve mik- iö gott hann skyldi gera þeim sem sleppti sér úr prisund þess- ari. En þaö leiö hver öldin af annarri og reiöi og hefndarhug-' ur þróaöist meö andanum. Þar kom aö hann vann þaö heit aö drepa þann sem hann næöi fyrst til. Nú leit þvi iiia út fyrir fiski- manninum. Aumingja maöurinn hugsaöi ráö sitt svo sem hann haföi orku til. Hann sagöi viö andann, sem grúföi yfir honum eins og ógur- legur skýflóki, aö þaö væri ómögulegt aö svo stórkostleg persóna heföi komizt I þetta flöskukrili. Andinn vildi sýna honum að þaö væri sér þó hægöarleikur, og til aö taka af öll tvimæli hvarf hann niður i flöskuna aftur. Þá var fiskimaö- urinn fljótur aö reka tappann I flöskuna og henda henni I sjó- inn. Þegar menn eru aö mæöast yfir allri eiturlyfjaneyzlunni, hugsa ég oft um þessa sögu. Eit- urlyfin spilla nú svo mörgum, ab mér liöur illa aö hugsa til þess. En verst er, aö fæstum þeirra sem óttast eiturlyfin, er þaö ljóst aö hiö djöfuliegasta 'peirra allra fær meiri og meiri aögang aö ameriskum heimil- um — kristnum heimilúm. Þetta á viö um öll vestræn lönd. Þaö er illur andi sem felst i flösku og drepur þann sem sieppir honum lausum. Nicky Cruz: Andinn 1 flöskunni Ég á við áfengið Kannski segir þú sem svo: Hvaö meinar hann meö versta eiturlyfiö? Ekki getur hann átt viö það, aö áfengi sé eins hættu- legt og öll önnur eiturlyf sem fólk lætur i sig nú á dögum. Jú. Þaö er nú einmitt þaö sem ég meina. Og ég veit af eigin reynd hvaö áfengið er. Og ég er svo sem ekki einn um aö vita þetta. Bandarikjastjórn skipaöi nefnd áriö 1973 til aö rannsaka áhrif fikniefna meö þjóöinni. Sú nefnd starfaöi i tvö ár og niöurstaöa hennar var sú aö versti óvinur þjóöarinnar sé hvorki mariju- ana né LSD, heldur áfengiö. Þessi stjórnskipaöa nefnd fullyröir, aö mikiö af þvi sem birt er sem fræösla um vlmu- gjafa, sé svo villandi aö slikt ætti aö stööva. Þaö er margt sagt sem örvar neyzluna. Þetta kemur heim viö minar athuganir. Faöir 13 ára skóla- telpu sagöi mér af reynslu henn- ar I skólanum. Hún sagöi: Kennarinn sagöi okkur aö allir i skólanum heföu prófaö ein- hverja tegund fikniefna. Ég veit þaö er ekki satt, og ekki vil ég snerta neitt þessara hættulegu efna. Eg er lika viss um aö ýms- ir vinir minir I skólanum hafa aldrei gert þaö. Faöirinn var kennaranum reiöur og ég skil hann vel. Þetta var aöferö til aö fá unglingana til aö byrja. Hvaöa nemandi vill tilheyra „rey nslulausum ” minnihluta? Þaö er eins og I kynferöismálunum. Kennarar eru stundum aö kanna reynslu nemendanna I þeim efnum. Hver vill þá kannast viö aö hann sé óreyndur? Stjórnskipaöa nefndin áleit aö þeir sem framleiöa áfengi ættu aö birta áminningu um hættuna sem fylgir þvl og ekki aö stila þaö eingöngu til unglinga. Ég vildi aö tillögur nefndar- innar væru orönar aö lögum. Ég vildi aö eftirfarandi aðvörun væri letruö skýrum störfum á hverja einustu flösku sem á- fengi er i, hvern einasta vinlista I veitingahúsum og drykkju- krám ásamt hauskúpu og kross- lögðum leggjum: Hætta Afengi er hættulegasta fikni- efni sem mannkynið þekkir. Þaö sljóvgar heilann, er vana- bindandi og veldur dauða. Þiö neytiö áfengis á eigin ábyrgö en neyzla þess gerir ykkur hættu- leg öllum sem þiö komizt I snertingu viö. Ég vil ekki ganga svo langt aö segja aö enginn megi drekka. Hér ætti aö vera nóg aö benda á þá hættu sem neytandi þessa banvæna, vanabindandi eitur- efnis leggur sig I. Geröu þér ljóst aö áfengisnautn getur oröiö hættulegur vani. Þaö er ekki vist að stööug drykkja hafi mikil likamleg áhrif, en sálrænu á- hrifin geta oröiö yfriö mikil. Margir segjast drekka til aö slappa af, losna viö kviöa og spennu, friöa hugann, láta sér liöa vel. Aöur en þeir vita af eru þeir orönir háöir drykknum. Nú eru 9 milljónir Bandarikja- manna meö einkenni drykkju- sýki, en margir þeirra gera sér alls ekki grein fyrir þvi. Áfengi róar, en þaö losar iika um hömlur og ruglar siögæöis- mat. Þaö minnkar aögát og eft- irtekt, sljóvgar hugsunina. Þú veröur syfjaður, þig svimar og sjónin veröur óskýr. Þú drafar I staðþess aö tala, missir meövit- und og tilfinningu og ef þú held- ur nógu lengi áfram ertu dauö- ans matur. Veröiröu hábur á- fengi getur þaö stytt lif þitt um tugi ára. Þaö gildir um áfengi sem önn- ur nautnalyf, aö alltaf þarf stærri og stærri skammt til aö ná sömu áhrifum. Vaxi neyzlan stööugt biiar maginn og lifrin, aö ekki sé talab um heilann. Menn veröa feitir og náttúru- lausir. Þá fara menn aö nálgast drykkjuæöi og ýmiss konar geö- rænar truflanir gera vart viö sig. Mörgum hefur vaxiö i augum hversu miklu Bandarikin verja á siöustu árum tii lýöhjálpar, styrktar vanþróuöum rikjum og geimrannsókna. Tfu milljaröar hafa fariö til þeirra hluta ár- lega. A meðan förum vib meö 25 milljaröa i brennivin árlega. Glæpir, slys og heilsutjón vegna áfengisneyzlu kostar okkur auk þess óteljandi milljaröa. Helmingur slysa I heimahúsum stafar af drykkjuskap. Margir drykkjumenn deyja árlega af bruna eöa detta og rotast. Þeir drukkna, kafna og krókna i hel. Drykkjuskapur minnkar viö- námsþrótt gegn lungnabólgu og öörum sjúkdómum. Arlega far- ast 28 þúsund á akvegunum og áfengiö á sökina. Þaö hefur úr- slitaþýöingu I sambandi viö helming af öllum handtökum, fimmta hluta hjónaskilnaöa og þriöjung allra sjáifsmoröa I minum. Ég hef drukkið meö vitund og vilja og svo skal þaö veröa. Þó mun ég drekka skynsamlegar og ekki eins áberandi og áöur. Ég mun aldrei framar ganga um sem lifandi auglýsing um ofurölv- un.” Jack London hélt áfram aö drekka, sveiflaöist milli ölvlmu og örvilnunar og dó fertugur. 1 bikinni Cup of fury segir Upton Sinclair frá tylftum manna, sem trúöu þvl aö þeir heföu vald yfir vininu, en end- uöu sem stjórnlaus reköld. Einn þeirra, aö visu ekki jafnfrægur og sumir hinna, var faöir hans, sem liföi dæmigeröa drykkju- mannsævi. Hann hvarf oft aö heiman, glaöur og ánægöur. En oft varö sonurinn barnungur aö styöja hann heim. Faöirinn varö ofdrykkjumaöur, ónýtur til alls. En þab voru fleiri en faöir Sin- clairs sem lutu i lægra haldi fyriráfenginu. Hann missti þrjá fööurbræöur í sama gæfuleysiö og marga vini, ails 75 svo aö ná- kvæmlega sé taliö. Engin furöa aö hann hataöi áfengiö og barö- ist gegn þvi alla ævi. Einu sinni heimsótti Sinclair ásamt vini sinum leikhúsin 1 New York hvert af ööru til aö sjá leikhúslifiö aö tjaldabaki. Þeirkomu á einn staö af öörum. Þeir stóöu aö tjaldabaki viö upphaf frægra sýningar á Broadway. Þeir komu á bar og ræddu viö hæstaréttardómara, innbrotsþjóf, falsara og stjórn- málamann, sem sakaöur var um sitt af hverju. Siöan fóru þeir milli næturklúbbanna. Þaö sem ööru fremur vakti athygli Sinclairs á þessu feröa- lagi, var allur sá fjöidi fólks, karla og kvenna, sem sátu ein sér, drukkin eöa I einhvers kon- ar vimu og hengdu höfuöin dott- andi. Upton Sinclair segir svo frá: „Ég hugsaöi um allt hiö fagra sem finnst I þessum heimi, allt sem viö getum gert og lært. Þaö er sárt aö veröa vitni aö þvi hversu mikils er fariö á mis vegna þess skammvinna „hita” sem wiskiiö veitir mönnum. Ég get sagt aö ég hafi veriö „ölvaöur” alla ævi, en ekki af áfengi. Fyrir mér er tilveran óendanlegur leyndardómur sem heillar mig meir en orö fá lýst. Fengi ég vilja minn vildi ég vera á jöröunni milljarö ára til aö fylgjast meö þvi hvaö gerist. Ég er forvitinn og langar til aö vita hvaö veröur. Ég vil lika vita meira um þaö sem áöur var og þvl les ég sögu mikiö. Stjörnufræöin hrifur mig allt- af, aö ekki sé minnzt á upp- götvanir visindanna og tæki þeirra til aö ljúka upp leyndardómunum. Þaö fyllir mann auömýkt aö hugsa um dverg- sólkerfin I atómkjarnanum. Þaö viröast vera ámóta margar kjarna- agnir I vatnsdropanum og stjörnur I sólkerfinu. Hver veit hvaö finnast kann siöar? Fundizt hafa öfl sem geta tor timt jöröinni og hvenær sem er kynni aö lærast aö temja þau öfl sem oröiö gætu henni til bjargar. Alla ævi hef ég veriö „ölvaö- ur” af undrum þeim sem geymast i góöum bókum. Finnir þú réttan texta er heimurinn þinn. Hann getur þú fundiö I eigin hillu eöa i bókasafninu. Sjónleikurinn mikli, mann- kynssagan, er alltaf á sviöi, alla ævi þina. Þaö er bara aö fylgjast meö, taka þátt I þvi sem fram fer, njóta þess sem vitrustu menn hafa fundið og reynt. í slikum heimi er engin ástæöatilaö svipta sig lifi, en I samanburöi viö slika lifs- nautn getum viö sagt aö eng- inn geti drukkiö s,vo mikiö aö hann hafi af þvi nokkra þá gleöi sem nafn sé gefandi.” Ég held aö hér hafi Upton Sinclair vitaö hvaö hann var aö segja. Þaö er svo margt heill- andi til aö gleöjast viö i veröld- inni, svo mörg verkefni, svo margt gott aö rétta hendur eftir og svo margt öfugt til aö lag- færa aö enginn ætti vitandi vits og af frjálsum vilja aö rangla I vimu móts viö ótlmabæran dauöa. Aldrei hefur nokkur gert þessu efni betri skil en sá sem þetta skrifaöi: „Hver æjar? hver veinar? hver á I deilum? hver kvartar? hver fær sár aö þarflausu? hver rauö augu? Þeir sem sitja viö vin fram á nætur, þeir sem koma saman til aö bergja á krydduöum drykkjum. Horf þú ekki á viniö, hve rautt þaöer, hversu þaö glóir á bik- arnum og rennur ljúflega niö- ur. Að siðustu bitur það sem höggormur og spýtir eitri sem naðra. Augu þin munu sjá kynlega hluti, og hjarta þitt mun mæla fláræöi. Og þú munt vera eins og sá sem liggur úti f miöju hafi, já, eins og sá er liggur efst uppi á siglutré. Þeir hafa slegiö mig, ég kenndi ekkert til, þeir hafa bariö mig, ég varö þess ekki var. Hvenær mun ég vakna? Aftur mun ég leita þess.” Oröskviöirnir. 23. 29-35. Einn kristinna vina minna fékk sér endrum og eins glas af vini meö matnum. Honum fannst, þó aö kristinn væri, aö hann heföi leyfi til þess. Svo tók ég eftir þvi aö hann var hættur þessu. Þegar ég spuröi hann um ástæöu þess svaraöi hann: Manstu eftir Vernon bróöur minum? Fyrir nokkrum árum var hann ofdrykkjumaöur. Hann sigraöist á vininu, en hans vegna er ég hættur. Ég vil ekki eiga þátt I neinu þvl sem kynni aö draga hann aftur I þaö Hel- viti sem hann kvaldist þá I.” Þaö eru margir Vernonar I veröldinni.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.