Fréttablaðið - 14.02.2006, Blaðsíða 60

Fréttablaðið - 14.02.2006, Blaðsíða 60
VIÐ TÆKIÐ FREYR GÍGJA GUNNARSSON FINNST EKKI MIKIÐ TIL IDOLS-INS KOMA 12.25 Vetrarólympíuleikarnir í Tórínó 14.30 Vetrarólympíuleikarnir í Tórínó 16.50 Vetrar- ólympíuleikarnir í Tórínó 17.50 Táknmálsfrétt- ir 18.00 Gló magnaða (38:52) 18.25 Tommi togvagn (16:26) SKJÁREINN formi 2005 13.00 Veggfóður 13.45 The Gu- ardian 14.30 Extreme Makeover – Home Ed- ition 15.15 LAX 16.00 Töframaðurinn 16.20 Shin Chan 16.45 He Man 17.05 Töfrastígvélin 17.15 Bold and the Beautiful 17.40 Neighbo- urs 18.05 The Simpsons 12 SJÓNVARPIÐ 21.10 VETRARÓLYMPÍULEIKARNIR Í TÓRÍNÓ ▼ Íþróttir 21.35 PRISON BREAK ▼ Spenna 21.30 REUNION ▼ Spenna 22.00 CLOSE TO HOME ▼ Drama 18.30 MÓTORSPORT 2005 ▼ Íþróttir 8.50 Vetrarólympíuleikarnir í Tórínó 11.20 Vetrarólympíuleikarnir í Tórínó 11.50 Vetrar- ólympíuleikarnir í Tórínó 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beauti- ful 9.20 Í fínu formi 2005 9.35 Martha 10.20 My Sweet Fat Valentina 11.10 Missing 12.00 Hádegisfréttir 12.20 Neighbours 12.45 Í fínu 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.00 Ísland í dag 19.35 Strákarnir 20.05 Fear Factor (26:31) 20.50 Numbers (12:13) (Tölur) Bönnuð börn- um. 21.35 Prison Break (3:22) (Bak við lás og slá)(Cell Test) Michael verður fyrir vonbrigðum þegar klefafélagi hans ákveður að taka ekki þátt í flóttatil- raun og óskar eftir því að fá að skipta um klefa. Bönnuð börnum. 22.20 20/20 – First Deadly Sin (20/20 – Dauðasyndin fyrsta) Bandarískur fréttaskýringaþáttur um fyrstu dauða- syndina: hégómann. Svo virðist sem útlitið skipti okkur æ meira máli og má merkja það á vaxandi fegurðar- dýrkun. 23.05 Twenty Four 23.50 Inspector Lynley Mysteries (B. börnum) 0.35 Nip/Tuck 1.25 The Ring (Str. b. börnum) 3.15 Bandits (B. börnum) 5.15 Fréttir og Ísland í dag 6.20 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 23.20 Vetrarólympíuleikarnir í Tórínó 23.50 Kastljós 0.50 Dagskrárlok 18.30 Vetrarólympíuleikarnir í Tórínó Fyrri samantekt dagsins. 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.15 Söngvakeppni Sjónvarpsins Kynnt verða þrjú laganna fjórtán sem keppa til úr- slita á laugardagskvöld. 20.25 Veronica Mars (20:22) 21.10 Vetrarólympíuleikarnir í Tórínó List- hlaup á skautum, parakeppni, frjálsar æfingar. 22.00 Tíufréttir 22.25 Njósnadeildin (7:10) (Spooks) Breskur sakamálaflokkur um úrvalssveit innan bresku leyniþjónustunnar MI5. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.05 Laguna Beach (9:17) 23.30 Party 101 (e) 0.00 Friends 6 (24:24) (e) 0.25 Idol extra 2005/2006 (e) 18.30 Fréttir NFS 19.00 Ísland í dag 19.30 My Name is Earl (5:24) (e) 20.00 Friends 6 (24:24) 20.30 Idol extra 2005/2006 21.00 American Dad (12:13) 21.30 Reunion (5:13) (1990) Spennuþætt- ir sem fjalla um sex ungmenni og 20 ár í lífi þeirra. 22.20 Supernatural (1:22) (Pilot) Yfirnáttúru- legir þættir af bestu gerð. Bræðurnir Sam og Dean hafa frá barnæsku hjálpað föður þeirra að finna illu öflin sem myrtu móður þeirra. Einn daginn hverfur faðir þeirra og fara þeir bræð- ur í mikið ferðalag til þess að finna föður sinn. 23.20 Jay Leno 0.05 Survivor Panama (e) 1.00 Cheers – 10. þáttaröð (e) 1.25 Fast- eignasjónvarpið (e) 1.35 Óstöðvandi tónlist 19.20 Fasteignasjónvarpið 19.30 All of Us (e) 20.00 How Clean is Your House 21.00 Innlit / útlit Í vetur eru Þórunn Högna- dóttir, Arnar Gauti Sverrisson og Nadia Katrín Banine sem hafa umsjón með þættinum. 22.00 Close to Home Annabeth Chase er ungur saksóknari, sem nýtur mikillar velgengni í starfi og snýr aftur til starfa eftir barneignarfrí. Vinnan tekur oft á, og Annabeth verður fyrir mótlæti hjá yfirmönnum sínum, en eiginmaður hennar, Jack, er alltaf til staðar fyrir hana þegar illa gengur. 22.50 Sex and the City Carrie Bradshaw skrif- ar dálk um kynlíf og ástarsambönd. 18.00 Cheers – 10. þáttaröð 18.20 The O.C. (e) OMEGA E! ENTERTAINMENT 12.00 E! Entertainment Specials 13.00 E! News 13.30 Fashion Police 14.00 Mariah Carey Uncut 15.00 Awards Fashion Police 16.00 50 Cutest Child Stars 18.00 E! Entertainment Specials 19.00 E! News 19.30 Girls of the Playboy Mansion 20.00 The E! True Hollywood Story 21.00 101 Sexiest Celebrity Bodies 22.00 Girls of the Playboy Mansion 22.30 Girls of the Playboy Mansion 23.00 Celebrity Soup 23.30 Wild On Tara 0.00 E! News 0.30 Gastineau Girls 1.00 Celebrity Soup 1.30 Wild On Tara 2.00 The E! True Hollywood Story AKSJÓN Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur- sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15 23.20 Ensku mörkin 23.50 World Poker 18.30 Mótorsport 2005 (Mótorsport 2005) Ít- arleg umfjöllun um íslenskar aksturs- íþróttir. Umsjónarmaður er Birgir Þór- Bragason. 19.00 Enski boltinn (Glasgow Rangers – Glasgow Celtic) Endursýndur leikur frá sunnudegi þar sem risarnir í skoska boltanum mættust. 20.40 UEFA Champions League (Chelsea – Barcelona) Chelsea fengu Barcelona í heimsókn í síðari leik liðanna 16 liða úrslitum keppninnar í fyrra en fyrri leiknum hafði lokið með 2-1 sigri Barcelona. 22.25 World Supercross GP 2005-06 (Angel Stadium Of Anaheim) 18.00 Íþróttaspjallið 18.12 Sportið ▼ ▼ STÖÐ 2 BÍÓ Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning: ÚR BÍÓHEIMUM Svar: Spurningastrákurinn Donnie Smith úr kvikmynd- inni Magnolia frá árinu 1999. ,,No, it is not dangerous to confuse children with angels.“ ▼ ▼ Þegar maður kemst á fast, eins og sagt er, er skemmtanalíf Reykjavíkur ekki jafn heillandi og áður. Ég kann betur við mig núna fyrir framan sjónvarpið með heimabakaða súkkulaðiköku og vanilluís í ameríkusófanum hennar ömmu heldur en að hanga draugfullur á einhverri knæpu. Á föstudaginn prófaði ég svo að lifa vísitölufjöl- skyldulífi; settist í hinn goðsagna- kennda sófa með borgara frá Búllunni og gerði mig kláran fyrir Idol-keppni Stöðvar 2. Keppnin í ár hefur verið með daufara móti. Held að hún hafi toppað í fyrra þegar fjölmargar skemmtilegar per- sónur spruttu fram á sjónvarpssviðið. Þær hafa allar, þó misgott sé, lagt eitt- hvað fram til skemmtanaiðnarins. Nú hafa örfáir þann sjarma sem þarf til að hrífa fólk með. Ég hafði reynt að horfa á Idol-ið í tvígang en í bæði skiptin orðið fyrir vonbrigðum og verið nákvæmlega sama hver yrði sendur á brott. Föstu- dagurinn var engin undantekning. Andleysið algjört, lögin leiðinleg og út- sendingin fyrirsjáanleg. Tökuvélinni snúið í kringum keppandann sem horfði beint í hana með þá von í brjósti að áhorfendur heima í stofu myndu heillast. Get samt ekki annað en tekið hattinn ofan fyrir þessu fólki sem stendur á sviðinu, algjörlega óreynt, en reynir að syngja sig inn í hjörtu landans. Aldrei myndi ég þora þessu ódrukkinn. Ég hefði samt sem áður kannski betur pússað ballskóna og boðið stúlkunni minni upp í dans á einhverjum af bör- um borgarinnar umkringdur af skemmtanafíkl- um og gleðipinnum. Í það minnsta hefði eitt- hvað óvænt gerst en því er ekki að heilsa í Idol- keppni Stöðvar 2. Dagskrá allan sólarhringinn. 32 14. febrúar 2006 ÞRIÐJUDAGUR Fyrirsjáanleg söngvarakeppni 14.00 Man. City – Charlton frá 12.02 16.00 Sunderland – Tottenham frá 12.02 18.00 Þrumuskot (e) 18.50 Að leikslokum (e) 19.50 Liverpool – Arsenal (b) 22.00 Middlesbrough – Chelsea frá 11.02 0.00 West Ham – Birmingham frá 13.02 2.00 Dagskrárlok ENSKI BOLTINN ▼ 6.15 Sinbad: Legend of the Seven S 8.00 I Capture the Castle 10.00 Drumline 12.00 How to Lose a Guy in 10 Days 14.00 Sinbad: Legend of the Seven S 16.00 I Capture the Castle 18.00 Drumline 20.00 How to Lose a Guy in 10 Days (Losnað við gæja á 10 dögum) 22.00 Life or Something Like It (Svona er lífið) Blaðakonan Lanie Kerrigan sinnir hefðbundnu verkefni þegar veröld hennar tekur nýjan stefnu. 0.00 Wakin’ Up in Reno (Bönnuð börnum) 2.00 Deeply (Bönnuð börnum) 4.00 Life or Something Like It IDOL-KYNNARNIR Það er helst að þeir Jói og Simmi bjóði upp á eitthvað skemmtilegt í útsending- unni úr Vetragarðinum. 60-61 (32-33) TV 13.2.2006 17:15 Page 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.