Fréttablaðið - 01.03.2006, Qupperneq 52

Fréttablaðið - 01.03.2006, Qupperneq 52
238% 8 13%meiri hagnaður SS árið 2005 en árið á undan. nýjar flugvélar Avion Group leigðar til átta ára. samdráttur í útistandandi lánum Íbúðalánasjóðs milli ára. SÍMANÚMER MARKAÐARINS: 550 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 550 5005, fax: 550 5006, ritstjorn@markadurinn.is DREIFING: dreifing@posthusid.is Auglýsingadeild: auglysingar@markadurinn.is Veffang: visir.is B A N K A H Ó L F I Ð Í þá gömlu, góðu daga Á blaðamannafundi vegna upp- gjörs SPRON varð Guðmundur Hauksson sparisjóðssjóri hugsi er hann leit eina glæruna. Það var eins og hann minntist fyrri og einfaldari tíma. Glæran sýndi þróun vaxtamunar sparisjóðs- ins sem hefur minnkað snar- lega eins og hjá öðrum bönkum. Guðmundur sagði þá söguna af 3-6-3 frá Bandaríkjunum sem er þannig: Bankinn tekur lán á þremur prósentum sem hann lánar viðskiptavininum á sex prósentum og bankastjórinn er kominn í golf klukkan þrjú! 410 4000 | www.landsbanki.is Við færum þér fjármálaheiminn Nú býðst þér að eiga milliliðalaus verðbréfaviðskipti með E*TRADE í gegnum netið á stærsta verðbréfamarkaði heims, Wall Street í Bandaríkjunum, og á mörkuðum í Svíþjóð, Finnlandi og Danmörku. Kynntu þér málið á www.landsbanki.is Eitthvað rataði í bankahólf- ið fyrir viku um að í gögnum við sölu Esso hefði orðið til lítil eilífðarvél í formi afskrifta sem voru hærri en fjárfestingarþörf til eilífðar. Mikil samkeppni er á milli fyrirtækjasviða bankanna og sættu menn lagi til að stríða Íslandsbankamönnum á þess- ari eilífðarvél. Þeim til lítillar skemmtunar. Ljúft og skylt er að taka fram að þegar hin knáu fljóð og sveinar fyrirtækjasviðs Íslandsbanka höfðu farið höndum um gögnin sást ekkert til þess- ara þátta og Íslandsbankafólk því haft fyrir rangri sök. Þetta er hins vegar þörf áminning um að bankahólfinu ber að taka með nokkrum fyrirvara og gjarnan svolitlu alvöruleysi. Angur af eilífðinni Hausaveiðarar á vegum KB banka hafa nú beint spjót- um sínum að Carnegie sem er að fimmtungshluta í eigu Landsbankans. Fimm starfsmenn hjá fyrirtækjasviði Carnegie í Danmörku hafa gengið til liðs við fyrirtækjabankann FIH, sem er í eigu KB banka, eftir að hafa þegið feitar bónusgreiðsl- ur frá sínum gamla vinnuveit- enda. Í fyrradag var greint frá því að Karin Forsekes, forstjóri Carnegie, hefði óvænt yfirgef- ið herbúðir fyrirtækisins eftir átta ára starf. Mikil verðmæti liggja í starfsfólki Carnegie og því er um mikla blóðtöku að ræða. Hafa bréf félagsins lækk- að um nokkur prósent í kjölfar fréttanna. KB banki stelur frá LÍ TAKIÐ af ykkur skóna! L a n g h o l t s v e g i 1 1 1 • 1 0 4 R e y k j a v í k • S í m i 5 6 8 7 9 0 0 • w w w . r u m c o . i s O p i ð : V i r k a d a g a k l . 1 1 – 1 8 o g l a u g a r d a g a k l . 1 1 – 1 4 Heilsunudd sem örvar blóðrásina, dregur úr spennu og streitu, styrkir og fegrar fætur. Með samvirkandi þrýsti og titringsnuddi skilar iSqueez nuddtækið besta árangri sem völ er á í tækjanuddi. ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N E H F. /S IA .I S RU M 3 01 29 11 /2 00 5 Örvar viðbragðspunkta orkurása líkamans. Þriggja punkta nudd samtímis á kálfa, ökkla og iljar. Samvirkandi þrýstings- og titringsnudd sem skilar hámarksárangri. 35.000 KR. www.osim.com Fæst aðeins hjá Rúmco Inspiring Life
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.