Fréttablaðið - 01.03.2006, Qupperneq 61

Fréttablaðið - 01.03.2006, Qupperneq 61
MIÐVIKUDAGUR 1. mars 2006 21 Bakkavör Group skilaði 3,5 millj- arða hagnaði árið 2005 og var uppgjörið í góðum takti við væntingar markaðarins. Á fjórða ársfjórðungi, sem var besti hluti ársins, skilaði félagið um 1.229 milljóna króna hagnaði. Arðsemi eigin fjár var 30 pró- sent samanborið við 16,4 prósent árið 2004. Bakkavör tók stakkaskiptum á síðasta ári með 73,7 milljarða yfirtöku á Geest og því er félag- ið varla samanburðarhæft á milli ára. Þó sést að hagnaður á hlut jókst úr 0,8 pensum í 2,0 pens en ekkert nýtt hlutafé var gefið út í tengslum við kaupin. Tekjur félagsins á árinu námu tæpum 78,6 milljörðum króna og var hagnaður fyrir afskriftir (EBITDA) 9,4 milljarðar króna. Yfirtakan á Geest var skuldsett og því skiptir sjóðsstreymið miklu máli til að geta staðið undir afborgunum af lánum. Frjálst fjárflæði var 7,1 millj- arður en það er sú upphæð sem er til frjálsrar ráðstöfunar. Handbært fé fyrir skatta og vexti var 11,3 milljarðar í árs- lok. Eignir félagsins voru 123,5 milljarðar í árslok en eigið fé tæpir fjórtán milljarðar króna. Stjórn félagsins gerir í fyrsta skipti tillögu um að greiddur verði arður og leggur hún til 25 prósenta arð af nafnvirði hlutafjár. - eþa Gert er ráð fyrir að söluferlinu á Danól og Ölgerðinni Agli Skalla- grímssyni ljúki fyrir páska. Í fyrsta áfanga söluferlisins fá áhuga- samir fjárfestar afhent almenn kynningargögn um fyrirtækin og mark- aðinn og skila inn upp- lýsingum um sig og ráð- gjafa sína. Fjárfestar sem taldir eru koma til greina fá frekari kynningu á fyrirtækj- unum. Alls hafa 42 fjár- festar, bæði innlendir og erlendir, haft sam- band við MP Fjárfest- ingarbanka og óskað eftir gögnum um fyrir- tækin. Tilkynnt var að Danól og Ölgerðin Egill Skallagrímsson væru til sölu í liðinni viku. Verða félögin seld saman eða hvort í sínu lagi að því gefnu að ásættanlegt kauptilboð berist. UNGBARNA NUDDNÁMSKEIÐ FIMMTUDAGINN 02.03 ´06 KL. 15.00 HEILSUSETRI ÞÓRGUNNU EGILSGÖTU 30 101 RVK. www.heilsusetur.is og 5521850 - 8969653. KAUPHÖLL ÍSLANDS [Hlutabréf] ICEX-15 6.592 +0,03% Fjöldi viðskipta: 463 Velta: 4.585 milljónir HLUTABRÉF Í ÚRVALSVÍSITÖLU: Actavis 56,90 +0,35% ... Alfesca 4,23 +1,93%... Atorka 6,10 +1,33% ... Bakkavör 54,00 +1,50% ... Dagsbrún 6,67 -0,15% ... FL Group 26,80 +0,75% ... Flaga 3,83 -0,52% ... Íslandsbanki 20,80 +0,00% ... KB banki 945,00 -1,15% ... Kögun 66,70 +0,30% ... Landsbankinn 28,90 +0,35% ... Marel 68,80 +0,73% ... Mosaic Fashions 17,40 +0,58% ... Straumur-Burðarás 19,50 -0,51% ... Össur 115,50 +1,32% MESTA HÆKKUN Vinnslustöðin +2,56% Alfesca +1,93% Bakkavör +1,50% MESTA LÆKKUN KB Banki -1,15% Flaga -0,52% Straumur-Burðarás -0,51% Umsjón: nánar á visir.is LÝÐUR OG ÁGÚST GUÐMUNDSSYNIR Hagn- aður Bakkavarar var 3,5 milljarðar á síðasta ári sem er í góðu samræmi við væntingar greiningardeilda. Gott uppgjör Bakkavarar Seld fyrir páskana Færeyska olíuleitarfyrirtækið Atlantic Petroleum tapaði um eitt hundrað milljónum króna á síð- asta ári. Tap félagsins á fjórða árs- fjórðungi nam 63 milljónum króna. Þetta er talsvert meira tap en árið 2004 en þá nam það 27 milljónum króna. Taprekstur félagsins á síðasta ársfjórðungi var nokkru meiri en stjórnendur fyrirtækisins höfðu reiknað með og stafar hann af því að leyfi til olíuleitar voru afskrif- uð að fullu þar sem ekki þótti sýnt að olía eða gas fyndist á ákveðnum leitarsvæðum. Félagið er enn tekjulaust en stjórnendur þess búast við að fyrstu tekjur fari að streyma inn seint á þessu ári. Atlantic er fjár- hagslega stöndugt og á 165 millj- ónir króna í handbæru fé. - eþa Tap Atlantic eykst milli ára
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.