Fréttablaðið - 01.03.2006, Qupperneq 75

Fréttablaðið - 01.03.2006, Qupperneq 75
MIÐVIKUDAGUR 1. mars 2006 Plasma sjónvarpstæki frá Svartækni kr. 199.900 4154 4729 9083 11909 16220 17425 47735 50782 52370 56457 68368 71751 74181 76455 77584 83212 85361 86432 88592 89409 94701 95781 96935 104432 107278 109007 112210 120597 123255 123906 Ferðavinningar frá Úrval Útsýn kr. 150.000 1599 18343 35819 45181 52675 76293 80391 88391 101079 111900 3842 18380 38117 45740 52742 77052 80620 89568 102150 114734 4830 23800 39438 46864 58636 77916 81554 90358 108709 114753 10654 29871 39904 48469 60595 78872 81628 91529 109769 115245 12787 30938 44057 51636 70586 79654 83990 99952 111532 121271 Helgarferð frá Úrval Útsýn kr. 50.000 190 12511 25843 39139 51921 66179 80169 91543 101448 114000 517 12583 26304 39143 52355 66319 80292 91652 102322 114198 1426 12634 26771 39340 53411 66832 80473 91699 103139 114396 2397 12693 27000 39363 53824 67453 80552 91784 103280 114494 2657 14568 27265 39816 54792 67656 80669 92394 103627 115067 3064 14778 27308 42121 55039 68112 80795 92829 104930 115069 3410 14980 27743 42292 55501 68166 80898 93048 105215 115153 3782 16098 28209 43335 55835 68263 81352 93184 105320 115714 3889 16424 28783 43476 56259 68433 81634 93838 105481 116555 3895 17601 29067 43918 56820 69299 82384 93841 105484 117295 3985 17641 29113 43952 57091 69410 82736 94303 105839 117323 4118 17695 29146 44246 57211 69445 83116 94745 106493 117433 4268 17919 29160 44400 57861 70796 83214 95022 106556 117481 5237 17940 29315 44706 58162 70882 83515 95058 106948 117614 5435 18370 29377 45245 58683 70921 85107 95252 107161 117734 5772 18831 30586 45311 58923 70957 85480 95377 108025 117895 6167 19142 31050 45460 59212 70970 85941 95519 108028 117960 7324 19567 32120 46133 59352 70981 86028 95701 108273 118122 7425 19710 32183 46615 59613 71085 86138 95846 108438 118580 8690 19764 32931 46815 60090 71871 86168 96083 109064 119483 8757 20341 32961 46847 60182 71943 86446 96398 109344 119753 9113 20547 33427 47055 60502 72255 86694 96546 109445 119887 9428 20928 33525 47282 60576 72347 86790 96705 110275 120267 9434 21140 33529 47894 60812 72512 86916 97345 110291 120752 9812 21540 33610 47955 61235 72679 86936 97371 110808 121614 10246 21721 35066 49819 61367 73279 87157 97610 110835 121793 10417 22150 35454 50224 61651 73421 87416 97997 111503 122328 10797 22507 35669 50246 61878 74473 87845 98119 111654 122425 11202 23078 35944 50317 61902 75301 87983 98206 111749 122556 11229 23119 36262 50343 61983 75314 88177 99012 112013 122992 11268 23242 36670 50957 62012 75730 89132 99372 112085 123129 11363 24273 37386 51340 63086 76452 89525 99762 112175 123892 11503 24351 38288 51468 63179 76580 89972 100860 112541 124074 11769 25227 38533 51487 63193 76749 90524 100957 113194 124284 12322 25241 38878 51585 64560 77128 90823 101006 113243 12426 25554 39058 51619 65309 80009 90895 101351 113986 Vinninga ber að vitja innan árs. Upplýsingasími 5811250, og á heimasíðu félagsins sem.is Þökkum ómetanlegan stuðning - Birt án ábyrgðar Happdrætti húsnæðisfélagsins SEM Útdráttur 24. febrúar 2006 Húsnæðisfélag FÓTBOLTI Knattspyrnumaðurinn Sigþór Júlíusson mun ekki leika með Val í Landsbankadeildinni næsta sumar. Sigþór lék fimmtán leiki og skoraði tvö mörk með Hlíðarendapiltum síðasta sumar og var lykilmaður í velgengni liðs- ins sem varð bikarmeistari og náði öðru sæti í deildinni. „Helsta ástæðan er sú að mig vantar neistann. Metnaður minn liggur annars staðar, það er mikið að gera hjá mér í vinnunni og ég vil ekki taka þátt í verkefninu ef ég er ekki 100 prósent einbeittur að því, sem ég því miður er ekki í dag,“ sagði Sigþór við Fréttablað- ið í gær en hann kom til Vals frá KR fyrir síðasta sumar. „Ég hætti sáttur. Það er gott að enda á titli og auðveldara að hætta þegar vel hefur gengið heldur en vegna meiðsla,“ sagði hinn þrítugi Sigþór að lokum en útilokaði þó ekki að hann sneri aftur í boltann síðar. - hþh Sigþór Júlíusson: Hættur að leika með Val SIGÞÓR JÚLÍUSSON Sáttur við að hætta á þessum tímapunkti. FRÉTTABLAÐIÐ/E.ÓL. KÖRFUBOLTI Kvennalið Grindavík- ur hefur fengið nýjan Kana í stað Jericu Watson sem yfirgaf félagið á dögunum af persónulegum ástæðum. Sú heitir Tamara Stocks og ku vera geysiöflug enda hefur hún leikið með Washington Mystics og Charlotte Stings í WNBA-deild- inni. Hún hefur einnig leikið í Kína, Króatíu og Spáni og binda forráðamenn Grindavíkur miklar vonir við stúlkuna. - hbg Kvennalið Grindavíkur: Fær nýjan Kana FÓTBOLTI Jörundur Áki Sveinsson hefur tilkynnt landsliðshóp kvenna sem mætir Englandi í vináttu- landsleik í London þann 9. mars. Leikurinn fer fram á Carrow Road, heimavelli Norwich, en alls eru ellefu leikmenn af átján sem koma úr Val eða Breiðabliki. Fjórir leikmenn eru á mála hjá erlendum liðum, Katrín Jónsdótt- ir, Dóra Stefánsdóttir, Erla Steina Arnardóttir og fyrirliðinn Ásthild- ur Helgadóttir sem reyndar mun leika með Blikastúlkum í sumar. HÓPURINN: ÞÓRA B. HELGADÓTTIR BREIÐABLIK GUÐBJÖRG GUNNARSDÓTTIR VALUR ÁSTHILDUR HELGADÓTTIR MALMÖ OLGA FÆRSETH KR KATRÍN JÓNSDÓTTIR AMAZON GRIMSTAD GUÐLAUG JÓNSDÓTTIR BREIÐABLIK EDDA GARÐARSDÓTTIR BREIÐABLIK GUÐRÚN S. GUNNARSDÓTTIR BREIÐABLIK MARGRÉT LÁRA VIÐARSDÓTTIR VALUR DÓRA STEFÁNSDÓTTIR MALMÖ HÓLMFRÍÐUR MAGNÚSDÓTTIR KR MÁLFRÍÐUR E. SIGURÐARDÓTTIR VALUR DÓRA MARÍA LÁRUSDÓTTIR VALUR ERLA ST. ARNARDÓTTIR MALLBACKENS LAUFEY JÓHANNSDÓTTIRVALUR ÓLÍNA VIÐARSDÓTTIR BREIÐABLIK GRETA MJÖLL SAMÚELSDÓTTIR BREIÐABLIK HARPA ÞORSTEINSDÓTTIR STJARNAN Íslenska kvennalandsliðið: Æfingaleikur gegn Englandi ÍSLENSKA LANDSLIÐIÐ Leikur æfingaleik gegn stöllum sínum frá Englandi í næstu viku. FRÉTTABLAÐIÐ/E.ÓL. FÓTBOLTI Fram og Valur mætast í Safamýrinni en liðin eru í öðru og þriðja sæti deildarinnar. „Minn gamli lærisveinn Baldvin Þor- steinsson verður ekki með Val sem veikir liðið svo um munar. Hann er toppmaður og ég spái Fram sigri í þessum leik þar sem Baldvin leikur ekki. Ef hann væri í liðinu þá væri því öfugt farið en það verður enginn afgangur af sigri Fram, það er ljóst,“ sagði bæjarstjóraefni framsóknar- manna á Akureyri, Jóhannes Bjarnason, um leikinn. Baldvin fékk rautt spjald gegn Haukum og tekur út bann í leiknum. Haukar taka á móti KA en Jóhannes var þjálfari norðan- manna og þjálfar nú yngri flokka hjá félaginu. „Það hafa verið smá- vægilegar vankantar á mínum mönnum, eitthvað um meiðsli og slíkt en að sama skapi fá þeir Haukana á ágætis tímapunkti, þeir eru hálf vesældarlegir eftir rýra helgi og andlega daufir. Ég spái að þessi leikur endi jafntefli í skemmtilegum leik,“ sagði Jóhannes hvergi banginn. Jóhannes segir deildina hafa þróast eins og hann bjóst við í vetur en hann heldur varla vatni yfir Valsliðinu og spáir þeim Íslandsmeistaratitlinum. „Þrjú efstu liðin eru í sérflokki og eitt af þeim verður meistari. Ég held hreinlega að Valur taki þetta á endanum, liðið er skemmtilegt og vinnur sig áfram á seiglunni. Liðið er sterkara en ég hélt og hefur innan sinna raða leikmenn sem geta brotið upp leiki hvenær sem er. Þeir eru með fjölbreyti- legt vopnabúr í skotum og sókn- araðgerðum sínum og ég hygg að þeir verði sterkastir á lokasprett- inum,“ sagði hinn getspaki fram- sóknarmaður, Jóhannes, að lokum. - hþh Jóhannes Bjarnason, fyrrum þjálfari KA, spáir í stórleiki kvöldsins í DHL-deildinni: Valur tapar en tekur titilinn TEKINN FÖSTUM TÖKUM Það verður væntanlega hart barist í leiknum í kvöld en hér reynir Valsarinn Atli Rúnar Steinþórsson að komast fram hjá Frömurunum Sergey Serenko og Sverri Björnssyni í fyrri viðureign liðanna í vetur. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON DHL-deild karla: FRAM-VALUR 19.15 ÍR-ÞÓR 19.15 FH-ÍBV 19.15 AFTURELDING-FYLKIR 19.15 VÍKINGUR/FJÖLNIR-STJARNAN 19.15 HAUKAR-KA 20.00 STAÐAN: HAUKAR 17 13 1 3 511:460 27 FRAM 17 12 2 3 476:435 26 VALUR 17 12 1 4 521:469 25 FYLKIR 17 9 2 6 469:432 20 STJARNAN 16 8 4 4 467:437 20 KA 16 8 3 5 448:432 19 ÍR 17 7 2 8 544:530 16 AFTURELDING 17 6 3 8 427:442 15 ÍBV 17 7 1 9 504:537 15 HK 17 6 2 9 476:491 14 FH 17 6 1 10 469:477 13 ÞÓR A. 17 4 4 9 477:500 12 VÍK/FJÖL 17 3 1 13 458:530 7 SELFOSS 17 3 1 3 457:532 7 LEIKIR KVÖLDSINS
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.