Fréttablaðið - 16.03.2006, Blaðsíða 14
14
SMÁAUGLÝSINGAR
Alhliða meindýraeyðing í heimahúsum
s.s. geitungar, stari, mýs o.fl. S. 898
2801.
Ert þú að flytja? Búslóðafl., fyrirtækjafl.,
píanófl. o.fl. Extra stór bíll. Flutningaþj.
Mikaels. S. 894 4560.
892 1565 - Húseignaþjónustan - 552
3611. Lekaþéttingar - þakviðg. - múr-
viðg. - húsakl. - öll málningarvinna - há-
þrýstiþv. - þakþéttiefni (500% teygj-
anl.).
Viðhald - breytingar úti og inni. Sól-
pallar. gerum tilboð. Smíðalausnir
8993011.
Móðuhreinsun glerja &
háþrýstiþvottur!
Er komin móða eða raki á milli glerja?
Háþrýstiþvottur húseigna allt að 100%
hreinsun. Móðuhreinsun, Ólafur í s.
860 1180.
Glerjun og gluggaviðgerð-
ir!
Sjáum um öll glerskipti, viðgerðir og
breytingar utanhúss sem innan. Fyrir
húseigendur og húsfélög. Tilboð þér að
kostnaðarlausu. Fagþjónustan ehf, s.
860 1180.
Slípun og lökkun á viðargólfum. Við-
haldsvinna og frágangur. Gerum föst til-
boð. S. 588 5144 & 867 5144.
Þarftu aðstoð við tölvuna? Kem á stað-
inn og geri við. Viðurkenndur af
Microsoft. 10 ára reynsla. Ríkharður S.
898 0690, 8-23 alla daga.
Opið allan sólahringinn. Geri við tölvur
í heimahúsum og skrifstofum. Fljót og
góð þjónusta. Viðgerðir og uppsetning.
Sími 693 9221. www.tolvuvaktin.is
Vefumsjónakerfi. 8.is.
Vefsíðuhönnun. 8.is.
Kristjana spámiðill tekur fólk í einka-
tíma. Þeir sem til mín vilja leita pantið
tíma í s. 554 5266 & 695 4303.
Hanna 908 6040
Andleg leiðsögn, miðlun, tarot, spila-
spá, draumar, og huglækningar. Frá kl.
13 til 01. Tímapantanir í síma 555 2927.
Örlagalínan 908 1800 &
595 2001
Miðlar, spámiðlar, tarotlestur, draum-
ráðningar. Fáðu svör við spurningum
þínum.
Spásíminn 908 5666. Stjörnuspá. Tarot.
Ársspá. Draumráðningar, ást og pening-
ar. Andleg hjálp. Trúnaður.
Englaljós til þín Símaspá
908 5050
Hvað viltu vita um heilsuna, einkamálin
og framtíðina beinn miðlun, rágjöf.
Opið frá 12-2 eftir miðnætti. Lára spá-
miðill
Spái í spil!
Spái í spil, tek fólk heim, gef góð ráð,
ræð einnig drauma. Tímap. í s. 891
8727, Stella.
Spái í spil!
Spái í spil, tek fólk heim, gef góð ráð,
ræð einnig drauma. Tímap. í s. 891
8727, Stella.
Stórútsala á römmum, plakötum,
speglum o.fl. Hjá Hirti. Gallerý.
Herbalife - Shapeworks - NouriFusion.
Upplifðu muninn WWW.ARANGUR.IS
S.586 8786.
Árangur með Herbalife! Kaupauki með
grunnplani í Mars. Edda Borg S. 896
4662.
Herbalife.
Lífsorka fyrir lífstíð, lifsorka.is. adal-
geir@lifsorka.is.
Frábær líðan. Alveg síðan. Herbalife.
www.eco.is Erla Bjartmarz erla@eco.is
899 4183
Þú léttist með Herbalife! Persónuleg
ráðgjöf og stuðningur. S. 892 8463 &
868 4884.
Herbalife!
Þyngdarstjórnun, meiri orka, betri
heilsa. Jonna: 896 0935 & 562 0935.
www.heilsufrettir.is/jonna
Frábær árangur með Her-
balife.
Viltu léttast, þyngjast eða fá aukna
orku? Hringdu núna Steina s. 867 3986.
Botnlaus orka betri líðan! Herbalife
Shapework. Heilsuráðgjöf og eftirfylgni.
Kaupauki í mars. Halldóra Bjarna hjúkr-
unfræðingur. www.halldorabjarna.is S.
861 4019/ 864 8019
Taktu þér tak! Með HERBALIFE nærðu
árangi. Við hjálpum þér. www.betri-
heilsa.is Guðmundur s. 821 7384.
Einkaþjálfun.
Langar þig að komast í form? Léttast
eða auka vöðvamassa en hefur hefur
hvorki hvatningu né þekkingu til. Þá er
ég reiðubúinn að hjálpa þér. Reynir Þór
Jónasson, einkaþjálfari og Íslandsmeist-
ari í Vaxtarækt og Þrekmeistara, sími
661 1891.
Viltu léttast? Eða þyngjast? Þú getur það
með Herbalife! Hafðu samband. Ólöf. S.
861 5356, olsiar@hotmail.com
Ævar Friðriksson. Kenni allan daginn.
Toyota Avensis 2004. Tek í akstursmat
og hjálpa við endurtökupróf. S. 863
7493 og 557 2493.
Noresund rúmgrind 160 cm. frá IKEA
svart stál með náttborðum í stíl til sölu.
Selst allt á kr. 10.000.- Upplýsingar í
síma 863 0030
Meðalstór ísskápur og blár 3ja sæta sófi
til sölu. Uppl. í s. 661 9646 & 892 8717.
Allar viðgerðir, leðurviðgerðir og breyt-
ingar. Styttum buxur meðan beðið er.
Saumsprettan v. Ingólfstorg. S. 552
0855.
Stórglæsilegur svartur 12 mán. Field Tri-
al labrador til sölu vegna sérstakra að-
stæðna. Sérlega hlíðinn, blíður og góð-
ur hundur. Ættbókarfærður. Hundurinn
verður einungis látinn á gott og öruggt
heimili. Upplýsingar í síma 863 0030.
Grate Dan
Til sölu gullfallegur og yndislegur Stóri
Dan hvolpur. Sími 691 7306.
Rafhitaðir kanadískir heitir pottar frá
Beachcomber. Vorum að taka upp ‘06
árgerð. Fimm ára ábyrgð. Frí heimsend-
ing hvert á land sem er. Sendum bæk-
linga samdægurs. Opið alla daga frá 9
til 21.00. Allar nánari uppl. í s. 897 2902
eða mvehf@hive.is
Leigjendur, takið eftir! Þið eruð skrefi á
undan í leit að réttu íbúðinni með hjálp
Leigulistans. Kíktu inn á www.leigulist-
inn.is eða hafðu samb. við okkur í s.
511 1600.
Glæsileg 3 herbergja íbúð með öllu til
leigu í Villa Martin rétt við Torrevieja.
Stutt í frábæra golfvelli, strönd, og alla
þjónustu. Minnst vikuleiga. Uppl. í s.
892 4588 & 897 1290 eða á ein-
ar@eb.is
Studioíbúð 31 m2 til leigu um miðjan
mars svæði 105 Rvk ný stansett rfmagn,
hiti og húsjóð. innfalið 70 þ mánaðarl.
Reglusemi áskylin. Uppl. simi. 5545843
og 8492068
Óskum eftir rúmgóðu herbergi með að-
gang að snyrtingu og eldunaraðstöðu
fyrir 2 pólskar konur. Uppl. í s. 660
5454 & 896 3324.
Reyklaus karlmaður um fimmtugt óskar
eftir 2 herb. íbúð á reykjavíkursvæðinu
sem fyrst. Uppl. s. 899 8778
Húsnæði óskast
FLORIDA - OR-
LANDO
Til leigu glæsilegt 300 fm. ein-
býlishús í Orlando, 10 mín. frá
Disney, Sundlaug, heitur pottur,
4 svefnherbergi, 4 baðherbergi
(hentar vel fyrir tvær fjölskyld-
ur) Sækjum út á flugvöll. Erum
innan handar í einu sem öllu
(íslensk, fyrrum farastjóri) Fyrir-
spurnir sendist á e-mail, has-
geirsson@cfl.rr.com eða í síma
001 321 226 9428.
Fyrirspurnir sendist á e-mail,
hasgeirsson@cfl.rr.com eða í
síma 001 321 226 9428.
Húsnæði í boði
Fyrir veiðimenn
Ýmislegt
Dýrahald
Fatnaður
Húsgögn
Ökukennsla
Þjónusta
Fæðubótarefni
Líkamsrækt
Heilsuvörur
Önnur þjónusta
Rafvirkjun
Múrarar
Spádómar
Tölvur
Stífluþjónusta
Húsaviðhald
Búslóðaflutningar
Meindýraeyðing
16. mars 2006 FIMMTUDAGUR
TIL SÖLU
ÞJÓNUSTA
TIL SÖLU
550 5000
AUGLÝSINGASÍMI