Fréttablaðið - 16.03.2006, Blaðsíða 15
15
SMÁAUGLÝSINGAR
Reglusamur maður á þrítugsaldri, í
fastri vinnu og með allt sitt á hreinu,
óskar eftir íbúð á leigu í eða í kringum
miðbæ Reykjavíkur á verðbilinu 50-
75.000. Eyvindur, s. 868 9742.
SOS vantar rúmgóða 2 herb. íbúð í
Salahverfi, m/þvottaaðstöðu og svöl-
um. Lágmarksleigutími 5 ár. Uppl. s.
562 5657 & 849 8625.
Rafgirðingaefni.
Allt til rafgirðinga, staurar, vír, spennu-
gjafar, 220V, 12V og 9V einnig sólarraf-
hlöður, leiðarar, einangrar, randbeitar-
girðingar o.fl. ATH. Góðar leiðbeiningar
í Vörulista Vélaborgar. Vélaborg ehf.,
Krókhálsi 5F,110 Rvk., 414 8600, Njarð-
arnesi 2, 603 Ak., 464 8600
Atvinnueign.is
Þarftu að leigja eða taka á leigu at-
vinnuhúsnæði? Skráðu þig þá á leigu-
lista Atvinnueignar þér að kostnaðar
lausu. www.atvinnueign.is S. 568 6600.
Viltu vinna með börnum
á vettvangi frítímans?
ÍTR óskar eftir starfsfólki á frístunda-
heimilin eftir hádegi alla virka daga.
Umsækjendur þurfa að vera orðnir 20
ára. Hægt er að fá nánari upplýsingar
og sækja um á heimasíðu ÍTR,
www.itr.is og í síma 411 5000.
Laghenta einstaklinga vantar til starfa á
hraðþjónustu Max1 í Reykjavík. Áhuga-
samir leiti upplýsinga í síma 515 7093
milli kl. 16-17 virka daga. Góður vinnu-
staður fyrir gott fólk.
Starfskraftur óskast í alhliða skrifstofu-
störf og símsvörun. Tölvu og ensku-
kunnátta nauðsynleg. Umsóknir sendist
í tölvupósti á import@kvarnir.is. Með-
mælabréf og sakarvottorð skilyrði.
Vilt þú vinna heima og byggja upp vax-
andi aukatekjur? Þjálfun í boði 7-10
klst. í viku. Halldóra Bjarna hjúkrunar-
fræðingur, sími 861 4019 www.Hall-
doraBjarna.is
Góðir tekjumöguleikar
Lærðu allt um neglur, gervineglur,
skraut, lökkun o.fl. Íslandsmeistarar
kenna. Naglasnyrtiskóli Kolbrúnar. Sím-
ar 565 3760 & 892 9660.
Bakarí.
Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í
bakarí í Breiðholti eftir hádegi og aðra
hverja helgi, ekki yngri en 20 ára. Helst
reyklaus. Uppl. í s. 820 7370.
Bakarí
Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í
bakarí í Kópavogi fyrir hád. og aðra
hvora helgi. Ekki yngri en 20 ára. Helst
reyklaus. Uppl. í s. 820 7370.
Starfskraftur óskast á hjólbarðaverk-
stæði, helst handlagnir. Uppl. á
staðnum, Gúmmivinnustofan, Skip-
holti 35.
Vantar smiði og verkamenn í sumar-
húsasmíði í Grímsnesi. Mikil vinna í
boði. Fæði og húsnæði á staðnum.
Akstur daglega frá Selfossi. Laun eftir
samkomulagi. Gunnar s. 661 5249.
Atvinna - Vesturbær
Starfskraftur óskast til ýmissa starfa í
fatahreinsun. Þarf að vera vön að
strauja. Unnið mánudaga-föstudaga.
Ekki unnið á laugard. Uppl. á staðnum,
Hraði fatahreinsun Ægissíðu 115. S.
552 4900.
Starf í mötuneyti
Starfsmaður óskast til afgreiðslustarfa í
mötuneyti í 100% starf virka daga. Þarf
að geta hafið störf sem fyrst. Uppl. í
síma 822 0035 & 822 0036 milli kl. 8 &
19.
Óskum eftir að ráð röskan mann með
meirapróf á vörubíl ásamt því að vinna
við undirbúning malbiks. Einnig vantar
röskan mann sem getur unnið sjálf-
stætt. Umsóknir sendist Fréttablaðinu
merkt “Malbik”
Óskum eftir starfsfólki í kvöld og helgar-
vinnu. Aðeins hörkuduglegt og
skemmtilegt fólk kemur til greina, 18
ára og eldri. Uppl gefur Fjóla í s 862-
6273.
Starfskraftur óskast til útkeyrslu og að-
stoðarstarfa í kjötvinnslu. Uppl. Kjöt-
höllin Skipholti 70 s. 553 1270.
Björnsbakarí-vesturbæ óskar eftir að
ráða starfskraft til afgreiðslustarfa.
vinnutími er frá kl 12.00-18.30 daglega.
einnig er unnið aðra hverja helgi. upp-
lýsingar gefur sigríður í síma: 699-5423
Tempra ehf í Hafnarfirði óskar eftir að
ráða strax starfsfólk til umbúðafram-
leiðslu. Um er að ræða vaktavinnu. Um-
sóknum skulu berast á jon@tempra.is.
Upplýsingar um Tempru má sjá á
www.tempra.is
Hjólbarðarverkstæði
Starfsmaður óskast á Hjólbarðaverk-
stæði Sigurjóns Hátúni 2a. Uppl. í síma
551 5508.
Fagsmíði óskar eftir smiðum til starfa.
Fjölbreytt og skemmtileg verkefni. Uppl.
gefur Gunnar í s. 893 0561.
óskum eftir vélamanni og vörubílds-
stjóra í vinnu í Borgarfj og Rvk strax gsm
6635444
Beitning
Vantar beitningamann til starfa á Suð-
urnesjum allt árið, góð vinnuaðstaða.
Uppl. í s. 660 7895 & 660 7890.
Múlakaffi leita að starfsmanni í potta-
uppvask og aðstoð í eldhúsi. Unnið er á
vöktum. Uppl. í síma 660 7886 & 553
6737.
Nemi í tækniteiknun (á eina önn eft-
ir)óskar eftir vinnu á höfuðborgarsvæð-
inu. Uppl. í s. 845 5020.
Hársnyrtistóll til leigu!
Mjög sanngjarnt verð. Uppl. í s. 695
1031.
Vaxtalausir dagar á notuðum bílum hjá
Suzuki. Engin útborgun, 100 % lán- að-
eins í 3 daga. Suzuki bílar. Skeifunni 17
Vantar ykkur tónlistarmenn, skemmti-
krafta fyrir þorrablótið, árshátíðirnar, af-
mæli, tónleika, þemadaga, 17. júni há-
tíðarhöld eða aðrar skemmtanir. Á skrá
hjá okkur eru m.a. fremstu tónlistar-
menn og skemmtikraftar landsins. Höf-
um áratuga reynslu af skemmtanahaldi.
Leigjum einnig út samkvæmistjöld, út-
vegum matvörur, grill og þjónustufólk
ef áhugi er fyrir slíku. Símar 586 9000 &
821 9903 Netfang orlygur@tenor.is
Ýmislegt
Vífilsstaðir.Garðabæ
Aðhlynning.
Okkur vantar starfsfólk í aðhlynn-
ingu á morgun-kvöld og helgar-
vaktir, Einning vaktir frá kl.8-13
alla daga. Unnið skv.Time Care
vaktavinnukerfinu, sveigjanlegur
vinnutími.
Uppl.gefur Sigríður Pálsdóttir í
síma 599 7021 og 664 9565.
Netfang : sigpal @vifilsstadir.is
Hrafnista Reykjavík.
Aðhlynning.
Starfsfólk óskast í aðhlynningu,
vaktavinna eða bara virka daga.
Starfshlutfall og vinnutími sam-
komulag. Einnig eru í boði stuttar
vaktir.
Uppl. veitir starfsmannaþjón-
ustan í síma 585 9529 og á
hrafnista.is
Tilkynningar
Viðskiptatækifæri
Atvinna óskast
Foldaskálinn Grafarvogi
Óskar eftir fólki í vinnu, bæði
heilsdagsvinnu og einnig kvöld og
helgarvinnu.
Áhugasamir hafi samband við
Óskar í síma 897 7466.
Veitingahúsið Hornið
Óskar eftir starfsfólki í sal í kvöld
og helgarvinnu, reynsla æskileg.
Upplýsingar gefur Kristín í
síma 898 6481.
Veitingahús
Starfskraftur óskast í ca. 80%
vinnu. 20 dagar frá 12-19 eða 15
dagar frá 7-14 og 5 dagar frá 12-
19. Hentar vel manneskju á miðj-
um aldri.
Upplýsingar í síma 843 9950
eða 898 2975.
Ræsting
Ræsting Kópavogur
Vantar starfsmann í ræstingu fyrir
hádegi virka daga.
Uppl í síma 533 6020. Ræstir
ehf.
Breiðholtsbakarí.
Óskum eftir að ráða starfskraft í
helgarvinnu og einnig vantar
starfskraft síðdegis virka daga.
Ekki yngri enn 18 ára. Uppýsingar
í síma 895 9420.
Uppýsingar í síma 895 9420.
Leikskólinn 101
Bræðraborgarstíg 1
sem er lítill einkarekinn leikskóli
óskar eftir leikskólakennara eða
áhugasömum starfsmanni í 100%
starf.
Upplýsingar gefur Hulda í s.
562 5101.
Helgarstarf
Starfsfólk óskast í helgarvinnu.
Upplýsingar hjá NK Kaffi
Kringlunni í síma 568 9040.
Smurbrauð
Starfskraftur óskast í smurbrauðs
eldhús okkar.
NK Kaffi Kringlunni s. 568
9040 & 693 9091.
Kvöld og helgarvinna
Óskum eftir fólki í kvöld og helg-
arvinnu í Subway Borgartúni,
breytilegar vaktir. Leitum að já-
kvæðu og lífsglöðu fólki með
mikla þjónustulund. Hægt er að
sækja um á subway.is eða á
staðnum.
Nánari upplýsingar gefur
Heiða 696 7011
Furðufiskar ehf
sem reka meðal annars Kokkana
veisluþjónustu, fiskborðin í Hag-
kaupum og Osta og sælkeraborð-
ið í Hagkaupum kringlunni og
Smáralind. Við leitum eftir mann-
eskju í afgreiðslu í Osta- og sæl-
keraborðið í Hagkaupum Kringl-
unni. Einning vantar okkur mann-
esku í Osta- og Sælkeraborðið í
Hagkaupum Smáralind til af-
greiðslu. Okkur vantar líka auka-
fólk seinnipart viku í bæði borðin.
Nauðsynlegt er að umsækjendur
hafi mikinn áhuga á mat og mat-
argerð.
Áhugasamir sendið tölvupóst á
kokkarnir@kokkarnir.is eða
hringið í síma 511 4466 milli kl
9 og 17. Furðufiskar ehf Fiski-
slóð 81a 101 Reykjavík.
Furðufiskar ehf
sem reka meðal annars Kokkana
veisluþjónustu, fiskborðin í Hag-
kaupum og Osta og sælkeraborð-
ið í Hagkaupum Kringlunni og
Smáralind. Vantar sem fyrst vegna
mikilla anna matreiðslumann í
fullt starf í veisluþjónustuna okk-
ar. Viðkomandi þarf að vera
reglusamur, vandvirkur og skap-
andi.
Áhugasamir sendið tölvupóst á
kokkarnir@kokkarnir.is eða
hringið í síma 511 4466 milli kl
9 og 17. Furðufiskar ehf Fiski-
slóð 81a, 101 Reykjavík.
Veitingahúsið - Lauga-ás.
Okkur vantar áhugasaman og lífs-
glaðan starfskraft í sal. Góður
starfsandi. Góð laun fyrir réttan
aðila. Vaktavinna.
Nánari upplýsingar á staðnum.
Veitingahúsið Lauga-ás, Laug-
arásvegi 1. S. 553 1620.
Hársnyrtisveinn óskast.
Hársnyrtistofan Dúskur.
Uppl. í s. 587 7912 & 897 0469.
Fjarðarbakarí Hafnarfirði
óskar eftir fólki til afgreiðslustarfa
sem fyrst. Tvískiptar vaktir í boði.
18 ára og eldri.
Upplýsingar í s. 895 8192 kl. 8-
18.
Kjúklingastaðurinn Suð-
urveri
Starfsfólk óskast í vaktavinnu og í
hlutastörf.
Uppl. í s. 553 8890.
AMERICAN STYLE Á
BÍLDSHÖFÐA OG SKIP-
HOLTI
leitar að duglegum og traustum
liðsmönnum í fullt starf í vaktar-
vinnu í sal og á grilli. Vilt þú vera
hluti af frábærri liðsheild og vinna
á líflegum vinnustað? Góð laun í
boði fyrir kröftuga einstaklinga.
Umsóknareyðublöð fást á öll-
um stöðum American Style,
einnig á www.americanstyle.is.
Upplýsingar um starfið veitir
starfsmannastjóri Herwig s.
892 0274 milli 8:30-17:00.
Atvinna í boði
Geymsluhúsnæði
Atvinnuhúsnæði
Sumarbústaðir
FIMMTUDAGUR 16. mars 2006