Fréttablaðið - 16.03.2006, Blaðsíða 68
16. mars 2006 FIMMTUDAGUR52
ÚR BÍÓHEIMUM
Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning:
16.15 Handboltakvöld 16.30 Formúlukvöld
17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00
Stundin okkar
SKJÁREINN
12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours 12.50 Í
fínu formi 2005 13.05 Home Improvement
13.30 Two and a Half Men 13.55 The Sketch
Show 14.25 The Block 2 15.10 Wife Swap
16.00 Með afa 16.55 Barney 17.20 Bold and
the Beautiful 17.40 Neighbours 18.05 The
Simpsons 15
SJÓNVARPIÐ
21.15
WITHOUT A TRACE
�
Spenna
21.20
NIP/TUCK
�
Drama
21.00
SMALLVILLE
�
Spenna
22.00
THE BACHELOR VI
�
Keppni
19.45
ICELAND EXPRESSDEILDIN
�
Körfubolti
6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful
9.20 Í fínu formi 2005 9.35 Martha 10.20 My
Sweet Fat Valentina 11.10 Alf 11.35 Whose
Line is it Anyway
18.30 Fréttir, íþróttir og veður
19.00 Ísland í dag
19.35 Strákarnir
20.05 Meistarinn (12:21) Að þessu sinni
mætast Mörður Árnason alþingismað-
ur og Stefán Már Halldórsson deildar-
stjóri hjá Landsvirkjun.
20.55 How I Met Your Mother (9:22) (
21.20 Nip/Tuck (10:15) (Klippt og skorið
3)(Madison Berg) Christian er ennþá
með bakþanka yfir giftingunni og
Gina reynir að fá Kimber til að fara frá
honum. Nýja kærastan hans Mats líkir
lýtaaðgerðum við verknað nazista.
Stranglega bönnuð börnum.
22.05 Murder Investigation Team (4:4) Bönnuð
börnum.
23.20 American Idol 5 0.00 American Idol 5
0.40 American Idol 5 1.20 Contract Killer,
The (Str. b. börnum) 2.55 Huff 3.45 The
Capital City 5.15 Fréttir og Ísland í dag 6.20
Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí
23.10 Lífsháski (32:49) 23.55 Kastljós 0.35
Dagskrárlok
18.30 Latibær
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljós
20.10 Gettu betur Spurningakeppni fram-
haldsskólanna. Í þessum þætti keppa
Menntaskólinn við Hamrahlíð og
Menntaskólinn við Sund.
21.15 Sporlaust (5:23) (Without a Trace)
Bandarísk spennuþáttaröð um sveit
innan Alríkislögreglunnar sem leitar að
týndu fólki.
22.00 Tíufréttir
22.25 Aðþrengdar eiginkonur (30:47)
(Desperate Housewives) Bandarísk
þáttaröð um nágrannakonur í úthverfi
sem eru ekki allar þar sem þær eru
séðar.
23.00 Invasion (10:22) (e) 23.45 Friends
(18:24) 0.10 Splash TV 2006 (e)
18.30 Fréttir NFS
19.00 Ísland í dag
19.30 American Dad (3:16)
20.00 Friends (18:24)
20.30 Splash TV 2006 Fyrrverandi Herra Ísland
2005, Óli Geir og Jói bróðir hans bralla
margt skemmtilegt milli þess sem þeir
fara ádjammið í Keflavík og gera allt vit-
laust.
21.00 Smallville (Krypto) Lois keyrir óvart á
hund og tekur hann með sér heim til
að láta hann jafna sig. Clark kemst
samt fljótt að því að hundurinn hefur
ofur krafta.
21.45 X-Files (Ráðgátur)Einhverjir mest
spennandi þættir sem gerðir hafa ver-
ið eru komnir aftur í sjónvarpið.
7.00 6 til sjö (e) 8.00 Dr. Phil (e) 8.45 Fyrstu skrefin (e)
23.35 Jay Leno 0.19 Law & Order: SVU (e)
1.10 Top Gear (e) 2.10 Fasteignasjónvarpið
(e) 2.20 Óstöðvandi tónlist
19.00 Cheers
19.25 Fasteignasjónvarpið
19.35 Game tíví
20.00 Family Guy
20.30 Malcolm in the Middle
21.00 Sigtið Í hverri viku fjallar Frímann
Gunnarsson um mikilvæg málefni: líf-
ið, listir, vínmenningu, dauðann, for-
dóma, glæpi og hvernig það er að
vera sonur landsfrægs trúðs.
21.30 Everybody loves Raymond
22.00 The Bachelor VI Í sjöttu þáttaröð
Bachelor fær Byron Velvick tækifæri til
að finna draumakonuna og vonandi
verðandi eiginkonu.
22.50 Sex Inspectors Kynlífssérfræðingarnir
Tracey Cox og Michael Alveir greiða úr
kynlífsvanda para.
16.05 Queer Eye for the Straight Guy (e) 17.05 Dr. Phil
18.00 6 til sjö
6.00 Scooby Doo 2: Monsters Unleashed
8.00 The Commitments (e) 10.00 Flight Of
Fancy 12.00 Big Fish 14.05 Scooby Doo 2:
Monsters Unleashed 16.00 The Commitments
(e) 18.00 Flight Of Fancy 20.00 Big Fish (Stór-
fiskur) 22.05 Broken Arrow (Brotin ör) Strang-
lega bönnuð börnum. 0.00 Final Destination
2 (Str. b. börnum) 2.00 Ticker (Str. b. börn-
um) 4.00 Broken Arrow (e) (Str.a b. börnum)
OMEGA E! ENTERTAINMENT
12.00 The E! True Hollywood Story 13.00 E! News
13.30 Celebrity Soup 14.00 The E! True Hollywood
Story 16.00 50 Cutest Child Stars 18.00 Rich Kids:
Cattle Drive 19.00 E! News 19.30 Girls of the Play-
boy Mansion 20.00 Uncut 21.00 101 Sexiest
Celebrity Bodies 22.00 Girls of the Playboy
Mansion 22.30 Girls of the Playboy Mansion 23.00
Celebrity Soup 23.30 Gastineau Girls 0.00 E! News
0.30 Fashion Police 1.00 Superstar Weddings Gone
Bad 1.30 Party @ the Palms 2.00 Uncut
AKSJÓN
Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur-
sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15
23.10 US PGA 2005 – Inside the PGA T
23.35 Fifth Gear 0.00 Iceland Expressdeildin
18.30 Súpersport 2006
18.35 Stump the Schwab (Veistu svarið?)
19.10 Gillette World Cup 2006 (Gillette World
Cup 2006)Öll liðin og leikmennirnir á HM
2006 í Þýskalandi teknir ítarlega fyrir.
19.45 Iceland Expressdeildin Bein útsend-
ing frá úrlitakeppninni í Iceland Ex-
press deildinni.
21.40 Destination Germany (Spain + Costa
Rica) Heimsmeistaramótið í knatt-
spyrnu fer fram í Þýskalandi næsta-
sumar og verða allir leikir í beinni út-
sendingu á Sýn.
22.10 A1 Grand Prix (Heimsbikarinn í
kappakstri)(A1 Grand Prix – saman-
tekt)Ítarleg umfjöllun um heimsbikar-
inn í kappakstri.
18.00 Íþróttaspjallið 18.12 Sportið
�
�
�
STÖÐ 2 BÍÓ
�
�
Dagskrá allan sólarhringinn. 7.00 Stuðningsmannaþátturinn „Liðið mitt“
(e) 8.00 Stuðningsmannaþátturinn „Liðið
mitt“ (e) 14.00 Blackburn – Aston Villa frá
11.03 16.00 Sunderland – Wigan frá 11.03
18.00 Bolton – West Ham frá 11.03
20.00 Stuðningsmannaþátturinn „Liðið mitt“
21.00 Man. Utd. – Newcastle frá 12.03
23.00 Everton – Fulham frá 11.03 1.00 Dag-
skrárlok
ENSKI BOLTINN
68-69 (48-49 ) TV 15.3.2006 15:08 Page 2
„Má sýna svona í sjónvarpinu?“ spurði lítill frændi
minn forviða þegar hann horfði á alvöru fæðingu
í „Fyrstu skrefum“ Guðrúnar Gunnarsdóttur á Skjá
einum ásamt móður sinni í síðastliðinni viku.
Skilningsrík útskýrði hún fyrir honum að náttúruleg
fæðing barns væri eðlilegasti hlutur lífsins og með
þeim allra fegurstu, þótt fæðingunni fylgdi bæði
sársauki og pína fyrir hina verðandi móður.
Sömu spurningar spurði ég sjálfa mig, þó á öðrum
forsendum; hvort ekki ætti að setja viðvörun í loftið
fyrir ófrískar konur, og konur almennt, enda kunn staðreynd að fæðingu
barns í framtíðinni kvíða margar konur frá unga aldri.
Ég tek fram að þátturinn var góður, vel unninn, fræðandi og
áhugaverður, en umgjörð og aðstæður fæðingarinnar voru vægast sagt
fráhrindandi. Ótal sinnum hef ég séð ýktar og uppgerðar fæðingarsenur
í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum, en aldrei verið viðstödd slíkt krafta-
verk sjálf. Ég upplifði mig því mun óvarðari fyrir þessari tegund náttúru-
legs kvalræðis en þegar ég til dæmis lendi á miskunnarlausu ofbeldi
á skjánum, enda sennilega komin með uppbyggt þol
eins og fleiri fyrir blóðugu óeðli sjónvarpsmynda og
fréttaflutnings af heimsástandinu.
En þrátt fyrir að fæðingin hafi reynst hinni ungu
móður kvalafull á stundum var þessi töfrastund sem og
hið nýfædda barn svo fagurt að óheft táraflóð byrjaði
að trítla niður kinnar mínar. Það var aðeins undan-
fari hins mikla kraftaverks sem olli mér skelfingu og
þá sérstaklega kuldalegur aðbúnaðurinn, en birtan í
hrárri fæðingarstofunni minnti á ljósaborðin í gamla
frystihúsinu að Kirkjusandi þar sem ég leitaði hringorma í þorskflökum,
auk þess sem þjáning móðurinnar var sláandi alvöru, en ekki leikin, og
góðan part fæðingarinnar hafi grænsloppa læknir setið í makindum
upp við vegg og gónt eins og áhugalaus áhorfandi upp í klof hinnar
streðandi móður, en uppstilling hans í myndinni fór verulega fyrir
brjóstið á mér.
Hvað frænda litla varðar held ég að áhorfið hafi verið hollt enda
skilningsaukandi á tilurð lífsins og ólíku hlutskipti kynjanna.
VIÐ TÆKIÐ ÞÓRDÍS LILJA GUNNARSDÓTTIR
Tárum blandið kraftaverk á skjánum
Svar:
Stevens úr The Remains of the Day
frá 1993
,,Do you know what I am doing, Miss Kenton? I
am placing my mind elsewhere while you chatter
away.“