Fréttablaðið - 16.03.2006, Blaðsíða 15

Fréttablaðið - 16.03.2006, Blaðsíða 15
15 SMÁAUGLÝSINGAR Reglusamur maður á þrítugsaldri, í fastri vinnu og með allt sitt á hreinu, óskar eftir íbúð á leigu í eða í kringum miðbæ Reykjavíkur á verðbilinu 50- 75.000. Eyvindur, s. 868 9742. SOS vantar rúmgóða 2 herb. íbúð í Salahverfi, m/þvottaaðstöðu og svöl- um. Lágmarksleigutími 5 ár. Uppl. s. 562 5657 & 849 8625. Rafgirðingaefni. Allt til rafgirðinga, staurar, vír, spennu- gjafar, 220V, 12V og 9V einnig sólarraf- hlöður, leiðarar, einangrar, randbeitar- girðingar o.fl. ATH. Góðar leiðbeiningar í Vörulista Vélaborgar. Vélaborg ehf., Krókhálsi 5F,110 Rvk., 414 8600, Njarð- arnesi 2, 603 Ak., 464 8600 Atvinnueign.is Þarftu að leigja eða taka á leigu at- vinnuhúsnæði? Skráðu þig þá á leigu- lista Atvinnueignar þér að kostnaðar lausu. www.atvinnueign.is S. 568 6600. Viltu vinna með börnum á vettvangi frítímans? ÍTR óskar eftir starfsfólki á frístunda- heimilin eftir hádegi alla virka daga. Umsækjendur þurfa að vera orðnir 20 ára. Hægt er að fá nánari upplýsingar og sækja um á heimasíðu ÍTR, www.itr.is og í síma 411 5000. Laghenta einstaklinga vantar til starfa á hraðþjónustu Max1 í Reykjavík. Áhuga- samir leiti upplýsinga í síma 515 7093 milli kl. 16-17 virka daga. Góður vinnu- staður fyrir gott fólk. Starfskraftur óskast í alhliða skrifstofu- störf og símsvörun. Tölvu og ensku- kunnátta nauðsynleg. Umsóknir sendist í tölvupósti á import@kvarnir.is. Með- mælabréf og sakarvottorð skilyrði. Vilt þú vinna heima og byggja upp vax- andi aukatekjur? Þjálfun í boði 7-10 klst. í viku. Halldóra Bjarna hjúkrunar- fræðingur, sími 861 4019 www.Hall- doraBjarna.is Góðir tekjumöguleikar Lærðu allt um neglur, gervineglur, skraut, lökkun o.fl. Íslandsmeistarar kenna. Naglasnyrtiskóli Kolbrúnar. Sím- ar 565 3760 & 892 9660. Bakarí. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í bakarí í Breiðholti eftir hádegi og aðra hverja helgi, ekki yngri en 20 ára. Helst reyklaus. Uppl. í s. 820 7370. Bakarí Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í bakarí í Kópavogi fyrir hád. og aðra hvora helgi. Ekki yngri en 20 ára. Helst reyklaus. Uppl. í s. 820 7370. Starfskraftur óskast á hjólbarðaverk- stæði, helst handlagnir. Uppl. á staðnum, Gúmmivinnustofan, Skip- holti 35. Vantar smiði og verkamenn í sumar- húsasmíði í Grímsnesi. Mikil vinna í boði. Fæði og húsnæði á staðnum. Akstur daglega frá Selfossi. Laun eftir samkomulagi. Gunnar s. 661 5249. Atvinna - Vesturbær Starfskraftur óskast til ýmissa starfa í fatahreinsun. Þarf að vera vön að strauja. Unnið mánudaga-föstudaga. Ekki unnið á laugard. Uppl. á staðnum, Hraði fatahreinsun Ægissíðu 115. S. 552 4900. Starf í mötuneyti Starfsmaður óskast til afgreiðslustarfa í mötuneyti í 100% starf virka daga. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Uppl. í síma 822 0035 & 822 0036 milli kl. 8 & 19. Óskum eftir að ráð röskan mann með meirapróf á vörubíl ásamt því að vinna við undirbúning malbiks. Einnig vantar röskan mann sem getur unnið sjálf- stætt. Umsóknir sendist Fréttablaðinu merkt “Malbik” Óskum eftir starfsfólki í kvöld og helgar- vinnu. Aðeins hörkuduglegt og skemmtilegt fólk kemur til greina, 18 ára og eldri. Uppl gefur Fjóla í s 862- 6273. Starfskraftur óskast til útkeyrslu og að- stoðarstarfa í kjötvinnslu. Uppl. Kjöt- höllin Skipholti 70 s. 553 1270. Björnsbakarí-vesturbæ óskar eftir að ráða starfskraft til afgreiðslustarfa. vinnutími er frá kl 12.00-18.30 daglega. einnig er unnið aðra hverja helgi. upp- lýsingar gefur sigríður í síma: 699-5423 Tempra ehf í Hafnarfirði óskar eftir að ráða strax starfsfólk til umbúðafram- leiðslu. Um er að ræða vaktavinnu. Um- sóknum skulu berast á jon@tempra.is. Upplýsingar um Tempru má sjá á www.tempra.is Hjólbarðarverkstæði Starfsmaður óskast á Hjólbarðaverk- stæði Sigurjóns Hátúni 2a. Uppl. í síma 551 5508. Fagsmíði óskar eftir smiðum til starfa. Fjölbreytt og skemmtileg verkefni. Uppl. gefur Gunnar í s. 893 0561. óskum eftir vélamanni og vörubílds- stjóra í vinnu í Borgarfj og Rvk strax gsm 6635444 Beitning Vantar beitningamann til starfa á Suð- urnesjum allt árið, góð vinnuaðstaða. Uppl. í s. 660 7895 & 660 7890. Múlakaffi leita að starfsmanni í potta- uppvask og aðstoð í eldhúsi. Unnið er á vöktum. Uppl. í síma 660 7886 & 553 6737. Nemi í tækniteiknun (á eina önn eft- ir)óskar eftir vinnu á höfuðborgarsvæð- inu. Uppl. í s. 845 5020. Hársnyrtistóll til leigu! Mjög sanngjarnt verð. Uppl. í s. 695 1031. Vaxtalausir dagar á notuðum bílum hjá Suzuki. Engin útborgun, 100 % lán- að- eins í 3 daga. Suzuki bílar. Skeifunni 17 Vantar ykkur tónlistarmenn, skemmti- krafta fyrir þorrablótið, árshátíðirnar, af- mæli, tónleika, þemadaga, 17. júni há- tíðarhöld eða aðrar skemmtanir. Á skrá hjá okkur eru m.a. fremstu tónlistar- menn og skemmtikraftar landsins. Höf- um áratuga reynslu af skemmtanahaldi. Leigjum einnig út samkvæmistjöld, út- vegum matvörur, grill og þjónustufólk ef áhugi er fyrir slíku. Símar 586 9000 & 821 9903 Netfang orlygur@tenor.is Ýmislegt Vífilsstaðir.Garðabæ Aðhlynning. Okkur vantar starfsfólk í aðhlynn- ingu á morgun-kvöld og helgar- vaktir, Einning vaktir frá kl.8-13 alla daga. Unnið skv.Time Care vaktavinnukerfinu, sveigjanlegur vinnutími. Uppl.gefur Sigríður Pálsdóttir í síma 599 7021 og 664 9565. Netfang : sigpal @vifilsstadir.is Hrafnista Reykjavík. Aðhlynning. Starfsfólk óskast í aðhlynningu, vaktavinna eða bara virka daga. Starfshlutfall og vinnutími sam- komulag. Einnig eru í boði stuttar vaktir. Uppl. veitir starfsmannaþjón- ustan í síma 585 9529 og á hrafnista.is Tilkynningar Viðskiptatækifæri Atvinna óskast Foldaskálinn Grafarvogi Óskar eftir fólki í vinnu, bæði heilsdagsvinnu og einnig kvöld og helgarvinnu. Áhugasamir hafi samband við Óskar í síma 897 7466. Veitingahúsið Hornið Óskar eftir starfsfólki í sal í kvöld og helgarvinnu, reynsla æskileg. Upplýsingar gefur Kristín í síma 898 6481. Veitingahús Starfskraftur óskast í ca. 80% vinnu. 20 dagar frá 12-19 eða 15 dagar frá 7-14 og 5 dagar frá 12- 19. Hentar vel manneskju á miðj- um aldri. Upplýsingar í síma 843 9950 eða 898 2975. Ræsting Ræsting Kópavogur Vantar starfsmann í ræstingu fyrir hádegi virka daga. Uppl í síma 533 6020. Ræstir ehf. Breiðholtsbakarí. Óskum eftir að ráða starfskraft í helgarvinnu og einnig vantar starfskraft síðdegis virka daga. Ekki yngri enn 18 ára. Uppýsingar í síma 895 9420. Uppýsingar í síma 895 9420. Leikskólinn 101 Bræðraborgarstíg 1 sem er lítill einkarekinn leikskóli óskar eftir leikskólakennara eða áhugasömum starfsmanni í 100% starf. Upplýsingar gefur Hulda í s. 562 5101. Helgarstarf Starfsfólk óskast í helgarvinnu. Upplýsingar hjá NK Kaffi Kringlunni í síma 568 9040. Smurbrauð Starfskraftur óskast í smurbrauðs eldhús okkar. NK Kaffi Kringlunni s. 568 9040 & 693 9091. Kvöld og helgarvinna Óskum eftir fólki í kvöld og helg- arvinnu í Subway Borgartúni, breytilegar vaktir. Leitum að já- kvæðu og lífsglöðu fólki með mikla þjónustulund. Hægt er að sækja um á subway.is eða á staðnum. Nánari upplýsingar gefur Heiða 696 7011 Furðufiskar ehf sem reka meðal annars Kokkana veisluþjónustu, fiskborðin í Hag- kaupum og Osta og sælkeraborð- ið í Hagkaupum kringlunni og Smáralind. Við leitum eftir mann- eskju í afgreiðslu í Osta- og sæl- keraborðið í Hagkaupum Kringl- unni. Einning vantar okkur mann- esku í Osta- og Sælkeraborðið í Hagkaupum Smáralind til af- greiðslu. Okkur vantar líka auka- fólk seinnipart viku í bæði borðin. Nauðsynlegt er að umsækjendur hafi mikinn áhuga á mat og mat- argerð. Áhugasamir sendið tölvupóst á kokkarnir@kokkarnir.is eða hringið í síma 511 4466 milli kl 9 og 17. Furðufiskar ehf Fiski- slóð 81a 101 Reykjavík. Furðufiskar ehf sem reka meðal annars Kokkana veisluþjónustu, fiskborðin í Hag- kaupum og Osta og sælkeraborð- ið í Hagkaupum Kringlunni og Smáralind. Vantar sem fyrst vegna mikilla anna matreiðslumann í fullt starf í veisluþjónustuna okk- ar. Viðkomandi þarf að vera reglusamur, vandvirkur og skap- andi. Áhugasamir sendið tölvupóst á kokkarnir@kokkarnir.is eða hringið í síma 511 4466 milli kl 9 og 17. Furðufiskar ehf Fiski- slóð 81a, 101 Reykjavík. Veitingahúsið - Lauga-ás. Okkur vantar áhugasaman og lífs- glaðan starfskraft í sal. Góður starfsandi. Góð laun fyrir réttan aðila. Vaktavinna. Nánari upplýsingar á staðnum. Veitingahúsið Lauga-ás, Laug- arásvegi 1. S. 553 1620. Hársnyrtisveinn óskast. Hársnyrtistofan Dúskur. Uppl. í s. 587 7912 & 897 0469. Fjarðarbakarí Hafnarfirði óskar eftir fólki til afgreiðslustarfa sem fyrst. Tvískiptar vaktir í boði. 18 ára og eldri. Upplýsingar í s. 895 8192 kl. 8- 18. Kjúklingastaðurinn Suð- urveri Starfsfólk óskast í vaktavinnu og í hlutastörf. Uppl. í s. 553 8890. AMERICAN STYLE Á BÍLDSHÖFÐA OG SKIP- HOLTI leitar að duglegum og traustum liðsmönnum í fullt starf í vaktar- vinnu í sal og á grilli. Vilt þú vera hluti af frábærri liðsheild og vinna á líflegum vinnustað? Góð laun í boði fyrir kröftuga einstaklinga. Umsóknareyðublöð fást á öll- um stöðum American Style, einnig á www.americanstyle.is. Upplýsingar um starfið veitir starfsmannastjóri Herwig s. 892 0274 milli 8:30-17:00. Atvinna í boði Geymsluhúsnæði Atvinnuhúsnæði Sumarbústaðir FIMMTUDAGUR 16. mars 2006
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.