Fréttablaðið


Fréttablaðið - 01.04.2006, Qupperneq 53

Fréttablaðið - 01.04.2006, Qupperneq 53
LAUGARDAGUR 1. apríl 2006 53 Camilla Belle er nítján ára gömul leikkona frá Bandaríkjunum en hún á brasilíska móður og banda- rískan föður. Þegar hún var yngri lék hún í myndum eins og Jurassic Park 2, Poison Ivy 2 og Practical Magic. Hún hefur svo einbeitt sér talsvert að „indie“-myndum að undanförnu þar til nú að hún leik- ur í Hollywood-tryllinum When a Stranger Calls. Hún virðist einnig vera tals- verður tískupælari því hún hefur sést á ófáum tískusýningunum og þar á meðal hjá Chanel. Stíll Camillu er frekar einfald- ur, klassískur og glæsilegur. Hún leggur mikla áherslu á að vera fín til fara og er alltaf með glansandi fallegt hár og fínlega förðun. Hún hefur sterka andlitsdrætti og kar- aktermiklar augabrúnir og hefur verið líkt við leikkonuna Brooke Shields að því leyti. Mestu athyglina í tískuheimin- um fær hún þessa dagana fyrir að vera nýtt andlit Miu Miu-fata- merkisins ásamt Kim Basinger. Miu Miu er ódýrari lína Miuccia Prada en auglýsingar Miu Miu hafa vakið mikla athygli og í þeim hafa komið fram persónur eins og Maggie Gyllenhaal, Eleanor Friedberger og Selma Blair. KLASSÍSK Hún er falleg á klass- ískan hátt og leggur áherslu á að vera vel til höfð. CHANEL Hér er hún á enn einni frum- sýningunni í flottri en óhefðbundinni Chanel-dragt. Nýjasta andlit Miu Miu CAMILLA BELLE Hér er hún á frumsýningu The Chumscrubber en hún leikur á móti Jamie Bell í þeirri mynd. Erin Fetherston er 24 ára ungur fatahönnuður frá Berkeley í Kali- forníu. Hún er nýlega útskrifuð frá Parsons-skólanum í París en hefur þó hannað sína eigin línu undir eigin nafni í nokkurn tíma. Hún sýndi vetrarlínu sína í íbúð í París þar sem hún kynnti einnig kvikmynd sem var sýnd á meðan fyrirsæturnar sýndu fatnaðinn. Myndin er tekin upp af Ellen Von Unwerth og meðal leikara er Kirsten Dunst sem er vinkona Fetherston og mikill aðdáandi hönnunar hennar. Í svart/hvítri myndinni sagði Erin sögu fjögurra stúlkna í skólabúningi sem finna kistu fulla af skemmtilegum fötum og taka upp á því að máta þau. Vetrarlína hennar sem hún kall- aði Wendybird, eins og myndina, var í anda hennar fyrri lína. Ævin- týraleg, rómantísk, kvenleg en um leið með örlitl- um töffarablæ. Hún hefur næmt auga fyrir fallegum snið- um og efnum og litirnir í lín- unni voru aðal- lega svartur, rauður og hvít- ur. Hún er mikið fyrir sjiffon og blúndur og á eflaust eftir að láta að sér kveða í tísku- heiminum í framtíðinni enda hefur hún nú þegar fengið töluverða athygli. Nýstirni frá Kaliforníu VIRÐULEG Önnur skikkja úr smiðju Erin. SKIKKJA Ótrúlega klæðileg og flott flík. SVART Úr nýjustu vetrarlínu Erin Fetherston. Opið til 21:00 alla fimmtudaga ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S D EB 3 20 20 0 3/ 20 06 Peysutilboð 000kr. afsláttur allar prjónapeysur með 1000 kr. afslætti, í dömu-, herra- og barnadeild. Í Debenhams finnurðu mikið úrval af fatnaði og gjafavöru á verði sem kemur þér í gott skap. Tilboðið gildir dagana 30. mars – 2. apríl.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.