Fréttablaðið - 01.04.2006, Síða 60

Fréttablaðið - 01.04.2006, Síða 60
 1. apríl 2006 LAUGARDAGUR60 ÚR BÍÓHEIMUM Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning: 12.40 Vetrarólympíuleikarnir í Tórínó 14.10 Ís- landsmótið í handbolta 15.45 Ístölt í Laugar- dal 2005 16.05 Íslandsmótið í handbolta 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Hope og Faith (45:51) SKJÁREINN 12.00 Hádegisfréttir 12.20 Bold and the Beautiful 12.40 Bold and the Beautiful 13.00 Bold and the Beautiful 13.20 Bold and the Beautiful 13.40 Bold and the Beautiful 14.05 Idol – Stjörnuleit 16.05 Meistarinn 17.05 Sjálfstætt fólk 17.45 Martha SJÓNVARPIÐ 20.15 SPAUGSTOFAN � Gaman 21.45 RAISING HELEN � Gamanmynd 21.00 AMERICAN IDOL � Keppni 21.10 DR. 90210 � Raunveruleiki 19.50 inn BARCELONA – REAL MADRID � Spænski bolt- 8.00 Morgunstundin okkar 8.01 Gurra grís (48:52) 8.08 Bú! (8:26) 8.19 Lubbi læknir (5:52) 8.32 Arthúr 8.59 Sigga ligga lá (5:52) 9.13 Matta fóstra og ímynduðu vinirnir henn- ar (30:40) 9.35 Gló magnaða 10.00 Ást- fangnar stelpur (1:13) 10.25 Stundin okkar 10.55 Kastljós 11.30 Formúla 1 7.00 Barnatími Stöðvar 2 (Músti, Ljósvakar, Myrkfælnu draugarnir, Tiny Toons, Barney, Kalli á þakinu, Með afa, Leðurblökumaðurinn, Kalli kanína og félagar, Kalli kanína og félagar, Kalli kanína og félagar, Börnin í Ólátagarði) 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.00 Íþróttir og veður 19.10 Lottó 19.15 The Comeback (13:13) (Endurkoman) 19.45 Stelpurnar (10:20) Stelpunum hafa sannarlega slegið í gegn. 20.10 Bestu Strákarnir 20.35 Það var lagið Einn vinsælasti þátturinn í íslensku sjónvarpi um þessar mundir. 21.45 Raising Helen (Vistaskipti Helenu) Gamanmynd með Kate Hudson í hlut- verki Helenar, ungrar einhleyprar framakonu, sem lendir í þeirri erfiðu aðstöðu að þurfa að taka að sér þrjú frændsystkini sín. Aðalhlutverk: Joan Cusack, John Corbett, Kate Hudson, Hayden Panettiere. Leikstjóri: Garry Marshall. 2004. Leyfð öllum aldurs- hópum. 23.40 Star Trek: First Contact (Bönnuð börn- um) 1.30 Mike Bassett: England Manager (e) (Bönnuð börnum) 2.55 O (e) (Stranglega bönnuð börnum) 4.25 Einkalíf (e) 5.55 Frétt- ir Stöðvar 2 6.30 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 0.05 Ævintýri í Miðlöndunum 1.45 Boltablús (Kvikmyndaskoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 12 ára. e) 3.30 Formúla 1 18.30 Frasier (Frasier XI) e. 18.54 Lottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.40 Fjölskylda mín (6:13) (My Family) Bresk gamanþáttaröð um tannlækn- inn Ben og skrautlega fjölskyldu hans. 20.15 Spaugstofan 20.45 Komdu til mín (Return to Me) Banda- rísk bíómynd frá 2000 um mann sem verður ástfanginn af konunni sem þáði hjartað úr konunni hans. 22.40 Betra en bólfarir (Better than Sex) Áströlsk bíómynd frá 2000 um karl og konu sem eiga í erfiðleikum með að ákveða framtíð sína eftir skyndikynni. Leikstjóri er Jonathan Teplitzky. Kvik- myndaskoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 16 ára. 18.00 Laguna Beach (15:17) (e) 23.00 Supernatural (7:22) (e) (Bönnuð börn- um) 23.45 Extra Time – Footballers' Wive 0.10 Bikinimódel Íslands 2006 0.40 Splash TV 2006 (e) 18.30 Fréttir NFS 19.00 Friends (23:24) (Vinir 7) 19.30 Friends (24:24) (Vinir 7) 20.00 Fabulous Life of (18:20) (Fabulous Life of: Hugh Hefner)Í þessum frábæru þáttum er farið á bakvið tjöldin með þotuliðinu í Hollywood. 20.30 Sirkus RVK (e) Sirkus Rvk er í umsjá Ásgeirs Kolbeinssonar. 21.00 American Idol 5 (22:41) (e) (Banda- ríska stjörnuleitin 5) Nú eru aðeins 11 keppendur eftir og einn þeirra verður sendur heim í kvöld. Leyfð öllum ald- urshópum. 22.30 American Idol 5 (23:41) (e) (Bandaríska stjörnuleitin 5) Nú verður keppendum fækkað úr 11 niður í 10. Hver fer heim í kvöld? Leyfð öllum aldurshóp- um. 10.30 Dr. Phil (e) 23.30 Stargate SG-1 (e) 0.15 Law & Order: SVU (e) 1.05 Boston Legal (e) 1.55 Ripley’s Believe it or not! (e) 2.40 Tvöfaldur Jay Leno (e) 4.10 Óstöðvandi tónlist 18.35 Sigtið (e) Sjónvarpsmaðurinn Frímann Gunnarsson leitast við að dýpka skiln- ing áhorfenda á lífinu. 19.00 Family Guy (e) Peter og Lois langar í annað barn. 19.30 The Office (e) 20.00 All of Us Fjölmiðlamaðurinn Robert James er nýskilinn við eiginkonu sína og barnsmóður, Neesee. 20.25 Family Affair 20.50 The Drew Carey Show 21.10 Dr. 90210 Í þáttunum Dr. 90210, frá E sjónvarpsstöðinni, er fylgst með lýta- læknum fína og fræga fólksins í Beverly Hills við störf sín. 21.45 Law & Order: Trial by Jury – lokaþáttur 22.30 The Shark Net – NÝTT! Vönduð bresk sakamálamynd í þremur hlutum, sem gerist í Ástralíu. 12.45 Yes, Dear (e) 13.15 According to Jim (e) 13.40 Top Gear (e) 14.30 Game tíví (e) 15.00 One Tree Hill (e) 16.00 Dr. 90210 (e) 16.30 Celebrities Uncensored (e) 17.15 Fast- eignasjónvarpið 18.10 Everybody loves Raymond (e) 6.30 A View From the Top 8.00 On the Line 10.00 Men With Brooms 12.00 Divine Secrets of the Ya-Ya 14.00 A View From the Top 16.00 On the Line 18.00 Men With Brooms 20.00 Divine Secrets of the Ya-Ya 22.00 Ripley’s Game Aðalhlutverk: John Mal- kovich, Ray Winstone. Stranglega bönnuð börnum. 0.00 Showtime (Bönnuð börnum) 2.00 Breathtaking (Stranglega bönnuð börn- um) 4.00 Ripley’s Game (Stranglega bönnuð börnum) OMEGA E! ENTERTAINMENT 12.00 101 Craziest TV Moments 13.00 Gastineau Girls 13.30 Extreme Close-Up 14.00 50 Steamiest Southern Stars 15.00 50 Steamiest Southern Stars 16.00 The E! True Hollywood Story 18.00 E! News Weekend 19.00 THS Investigates 21.00 Dr. 90210 22.00 The E! True Hollywood Story 23.00 Wild On Tara 23.30 Wild On Tara 0.00 THS Investigates AKSJÓN Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur- sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15 5.55 A1 Grand Prix 8.00 Motorworld 8.30 Ítölsku mörkin 9.00 Ensku mörkin 9.30 Spænsku mörkin 10.00 Skólahreysti 2006 10.50 Skólahreysti 2006 11.40 Gillette HM 2006 sportpakkinn 23.25 Hnefaleikar 19.50 Spænski boltinn (Barcelona – Real Madrid) Bein útsending frá leik Barcelona og Real Madrid í spænska boltanum. Leikurinn er hálfgerður úr- slitaleikur um spænska meistaratitil- inn því Real verður að vinna til þess að eiga möguleika á því að ná Barcelona sem hefur þægilegt forskot á toppi deildarinnar. Vinni Barcelona leikinn þarf stórslys að eiga sér stað til þess að eitthvert annað lið hampi titl- inum. Það verður því allt lagt undir á Nou Camp og ævintýraleg stemning. 21.50 Hnefaleikar (Arturo Gatti vs. Thomas Dam) Útsending frá einvígi Arturo Gatti og Thomas Damgaard sem fram fór 28. janúar 2006. 12.10 US Masters 2005 13.05 Meistaradeild- in í handbolta 14.45 UEFA Champions League 16.25 Meistaradeildin með Guðna Bergs 16.50 Súpersport 2006 16.55 World Supercross GP 2005-06 17.50 Hnefaleikar STÖÐ 2 BÍÓ Dagskrá allan sólarhringinn. ENSKI BOLTINN � � � � � 11.10 Upphitun (e) 11.40 Birmingham – Chelsea (b) 13.50 Á vellinum með Snorra Má 14.00 Bolton – Man. Utd (b) 16.00 Á vellin- um með Snorra Má (framhald) 16.15 WBA – Liverpool (b) 18.30 Everton – Sunderland Leikur sem fram fór í dag. 20.30 Arsenal – Aston Villa Leikur sem fram fór í dag. 22.30 Birmingham – Chelsea Leikur sem fór fram í dag. 0.30 Dagskrárlok 76-77 (60-61) TV 31.3.2006 15:13 Page 2 3 bestu myndir Kate Hudson Almost Famous 2000 – The Four Feathers 2002 – How to Lose a Guy in 10 Days 2003 Kate Hudson er fædd í Los Angeles árið 1979. Faðir hennar, William Louis Hudson, er söngv- ari og grínisti og móðir hennar er leikkonan Goldie Hawn. Kate ólst upp við gyðingatrú og aðhyllist einnig búddisma, sjálf kallar hún sig Jew-Bu. Foreldrar Kate skildu fljótlega eftir að Kate fæddist og móðir hennar hefur búið með leikaranum Kurt Russell síðan. Kate og bróðir hennar líta á Kurt sem föður sinn. Kate útskrifaðist úr leiklistarskóla í Santa Monica árið 1997. Eftir það lék hún í mynd- unum Gossip og 200 Cigarettes. Hún vakti þó fyrst verulega athygli í myndinni Almost Famous en fyrir það var hún tilnefnd til þrennra verðlauna. Kate hafnaði hlutverki sem Mary Jane í Spiderman árið 2002. Í staðinn lék hún í mynd- inni The Four Feathers sem var ekki vel tekið. Næsta mynd Kate, How to Lose a Guy in 10 Days, varð hins vegar stórvinsæl og þénaði yfir 100 milljónir dala. Eftir það hefur hún leikið í ýmsum rómantískum gamanmyndum, meðal annast Alex and Emma og Raising Helen, og spennumyndinni The Skeleton Key. Árið 2000 giftist Kate Chris Robinson, söngvara Black Crowes, og á með honum einn son. Í TÆKINU: KATE HUDSON LEIKUR Í RAISING HELEN Á STÖÐ 2 KL. 21.45 Kallar sig Jew-Bu Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning: ÚR BÍÓHEIMUM Svar: Jesús úr kvikmyndinni The Last Temptation of Christ frá árinu 1988. ,,If I was a woodcutter, I'd cut. If I was a fire, I'd burn. But I'm a heart and I love. That's the only thing I can do.“ 66-67 (58-59) Sund-TV lesið 27.3.2006 21:28 Page 2

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.