Fréttablaðið - 03.04.2006, Blaðsíða 19

Fréttablaðið - 03.04.2006, Blaðsíða 19
ER ÞÍN EIGN AUGLÝST HÉR? MEST LESNA FASTEIGNABLAÐ LANDSINS FASTEIGNASÖLUR Ás 10–12 Árborgir 34 Bifröst 30 Búseti 9 Draumahús 21–25 Fasteignastofan 28 Fasteignastofa Suðurn. 37 FMG fasteignasala 8 Foss 14 Gloria Casa 29 Hof 28 Húseign 32 Húsið 26 Höfði 6 Lundur 16 Lyngvík 15 Lögmenn Suðurlandi 33 Neteign 33 Nýtt 7 Perla investments 35 Remax 36 Remax Mjódd 13 Valhöll 18 Viðskiptahúsið 13 Smáauglýsingasími 550 5000 Auglýsingasími Allt 550 5880 Þú getur pantað smáauglýsingar á visir.is ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S L BI 3 02 61 11 /2 00 5 Kynntu þér kostina við fasteignalán Landsbankans. Fáðu ráðgjöf hjá sérfræðingum okkar og veldu leiðina sem hentar þér best. Með faglegri ráðgjöf og fjölbreyttum fasteignalánum hjálpum við þér að eignast þitt draumaheimili. Hafðu samband í síma 410 4000 eða á fasteignathjonusta@landsbanki.is 410 4000 | landsbanki.is Fasteignalán Við hjálpum þér að eignast draumaheimilið Fasteignasalan Re/Max er með 249,9 fermetra tveggja hæða einbýlishús með innbyggðum bílskúr í litlum botnlanga í Kópavogi til sölu. Gengið er inn á neðri hæð hússins í forstofu með innbyggðum skápum. Úr forstofu er gengið inn í hol og þaðan inn á gang með öðru holi, tveimur svefnherbergjum og bað- herbergi. Baðherbergið er með flísum á gólfi og sturtuklefa. Sérinngangur er í þetta rými og möguleiki á að útbúa þar séríbúð. Úr holi er stigi upp á aðra hæð. Eldhús er með sprautulakkaðri innréttingu og flísum á gólfi. Stofa er parketlögð með mikilli loft- hæð, halógenlýsingu og útgengi á stórar svalir. Við hlið stofu er sjónvarpshol en létt- ur veggur er á milli stofu og hols svo mögu- legt er að stækka stofuna sem því nemur. Svefnherbergi á efri hæð eru tvö, barnaher- bergi og hjónaherbergi. Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf með stórum skáp undir vaski, handklæðaofni og nuddbað- kari. Þvottahús er flísalagt með vaski og skápum. Innangengt er í bílskúr úr forstofu og inn af honum er stórt svefnherbergi svo mögulegt er að útbúa þar litla stúdíóíbúð. Húsið er staðsett í suðurhlíðum Kópa- vogs og úr því er mikið og gott útsýni. Ásett verð er 69 milljónir. Innbyggður bílsskúr og frábært útsýni Gnípuheiði 2 FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN SÍÐASTA VIKA VAR LÍFLEG Á FASTEIGNAMARKAÐNUM Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU EF MARKA MÁ SÖLUTÖLUR. Í vikunni skiptu 214 eignir um eigendur á höfuðborgarsvæðinu. Þetta er meiri hreyfing en hefur verið en sé tekið mið af tólf síðustu vikum seldust um 172 eignir á viku. Aukning varð í öllum sveitarfélögum svæðisins að undanskildu Álftanesinu og Mosfellsbænum en þar voru engin viðskipti stunduð. Veltan í þessum viðskiptum var rúmlega 5 milljarðar á móti tæpum 4,5 milljörðum síðustu vikna. Markaðurinn á Akureyri stóð í stað og fylgdi vikan meðaltalinu nokkuð náið. Sömu sögu er að segja frá Árborg þar sem færri en dýrari eignir seldust. Veltan á Akureyri var 315 milljónir en 240 milljónir í Árborg. Fasteignamarkaðurinn líflegur TIL VARNAR HEIMILINU Það verður æ algengara að fólk kjósi að koma upp heimavarnakerfi til að vernda sig og sína. HÚS OFL. 4 Sólarupprás Hádegi Sólarlag Reykjavík 6.39 13.31 20.25 Akureyri 6.20 13.16 20.13 Heimild: Almanak Háskólans GÓÐAN DAG! Í dag er mánudagurinn 3. apríl, 93. dagur ársins 2006. Þrátt fyrir ágæta sölu á höfuð- borgarsvæðinu var engin hreyfing á Álftanesi í vikunni. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.