Fréttablaðið - 03.04.2006, Blaðsíða 63

Fréttablaðið - 03.04.2006, Blaðsíða 63
MÁNUDAGUR 3. apríl 2006 19 FÆDDUST ÞENNAN DAG 1924 Marlon Brando kvikmyndaleikari. 1913 Per Borten forsætisráðherra Noregs. 1880 Otto Wieninger heimspekingur. 1783 Washington Irving rithöfundur. 1715 John Hanson stjórn- málamaður í Bandaríkjunum. 1367 Hinrik fjórði konungur Englands. Fyrsti apríl er fyrir flestum dag- urinn þegar má blekkja og gabba vini og fjölskyldu. Í Íran eru hlut- irnir þó ekki þannig því lygadag- urinn þeirra er í dag, 3. apríl. Dagurinn er kallaður „Sizdah bedar“ sem útleggst „Þrettándi utandyra“ upp á íslensku. 3. apríl er nefnilega þrettándi dagur nýs árs samkvæmt persneska dagatal- inu og boðar talan þrettán líka ógæfu þar í landi. Tilgangur gabbsins er að aðstoða fólk við að halda sig utandyra því þannig getur ógæfan ekki náð þeim. Íslendingarnir geta því gert sér lítið fyrir, tileinkað sér íranska menningu og gabbað sína nánustu aftur í dag. Íranir gabba Þrjú fyrirtæki hafa skuldbundið sig til að styðja við starfsemi Heimilis og skóla næstu þrjú árin. Sparisjóðirnir á Íslandi, Eymunds- son og VÍS hafa skrifað undir sam- starfssamning við félagið um sam- starf við samtökin um að efla foreldrafræðslu og forvarnir í skólum og á heimilum með þátt- töku í ýmsum fræðslu- og forvarn- arverkefnum. Heimili og skóli eru landssamtök foreldra á Íslandi sem hafa það að meginmarkmiði að efla foreldra og fjölskyldur í uppeldishlutverki sínu, veita þeim stuðning og hvatningu til virkrar þátttöku í skólasamfélaginu og vera málsvari þeirra gagnvart stjórnvöldum í málefnum er varða skólasamfélagið. „Samningurinn markar tíma- mót í okkar starfsemi. Heimili og skóli hefur aldrei átt formlega bakhjarla og skiptir máli að tryggja starfsemina næstu þrjú árin og fá hjálp fyrirtækjanna við að gera hana enn öflugri,“ segir Elín Thorarensen, framkvæmda- stjóri Heimilis og skóla. Stuðning- urinn fer í starfsemi félagsins og þau verkefni sem það hefur unnið undanfarið. „Við erum að efla for- eldrasamtök og svæðasamtök for- eldra víðs vegar á landsbyggðinni og styrkurinn fer meðal annars í það verkefni. Einnig erum við með önnur verkefni sem snúa að því að upplýsa foreldra um þessi félög.“ Elín segir að í styrknum felist skýr skilaboð til samfélagsis um að fyrirtækin láti sig varða hags- muni foreldra og barna í landinu. „Félagið verður fjórtán ára seinna á árinu og við teljum að þetta sé ákveðin viðurkenning á starfinu undanfarin ár.“ ■ Fyrirtæki í samstarf við Heimili og skóla HEIMILI OG SKÓLI Fær þrjú fyrirtæki í lið með sér sem styrkja starfsemi félagsins. FAGURLITAÐUR REGNBOGI Rís upp frá marmaraleikvanginum í Aþenu þar sem fyrstu ólympíuleikar nútímans voru haldnir árið 1896. FRÉTTABLAÐIÐ/AP
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.