Fréttablaðið - 03.04.2006, Blaðsíða 62

Fréttablaðið - 03.04.2006, Blaðsíða 62
 3. apríl 2006 MÁNUDAGUR44 SELDAR EIGNIR Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU* *þinglýstir kaupsamningar, heimild Fasteignamat ríkisisins. 300 250 200 150 100 50 0 FJÖLDI 11/11- 17/11 180 17/3- 23/3 190 14/10- 20/10 158 21/10- 27/10 194 28/10- 3/11 168 4/11- 10/11 166 Ari Alexander kvikmyndagerðamaður á sér all sérstakan draum þegar kemur að húsagerð. Hann vill búa í guðs- grænni náttúrunni og á stað sem margir hafa séð en fáir komið á. Hann vill búa úti í Nesey í miðju Þingvallavatni. „Ég var eitt sinn á ferð með góðu fólki á Þingvöllum og þá fékk ég eyjuna að gjöf frá ónefndri manneskju,“ segir Ari og hlær. Húsið á heldur ekki að vera neinn sumarbústaður. Það á að vera risastór glerkassi með stórum svörtum strompi. „Strompurinn er til þess að hafa alvöru arin því það er svolít- ið mál að hita upp þennan glerkassa,“ segir Ari. Ari ætlar ekki að búa einn í glerhöllinni því auðvitað myndi hans ektakvinna vera honum til halds og trausts. En það getur verið erfitt að búa á eyju þegar maður er mikið á ferðinni. Þess vegna sér Ari fyrir sér að myndarlegt sjóræningjaskip ferji hann og gesti hans að og frá landi þegar honum hentar. Skemmtilegur draumur og aldrei að vita nema við sjáum blaktandi sjóræningjafána rísa upp úr þokunni á Þingvallavatni. DRAUMAHÚSIÐ MITT: ARI ALEXANDER KVIKMYNDAGERÐAMAÐUR Glerkassi á Þingvallavatni Ara langar að búa í glerhýsi. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Austurbæjarskóli tók til starfa haustið 1930 en á framkvæmdatímanum gekk hann undir nafninu Nýi barnaskólinn. Sigurður Guðmundsson húsameistari á heiðurinn að hönnun skólans en hann sá einnig um framkvæmdir. Það er merkilegt frá því að segja að Austur- bæjarskóli var fyrsta húsið í Reykjavík sem hitað var upp með hitaveituvatni. Skólahúsnæðið og skólalóðin hafa á síðustu árum gengið í gegnum gagnger- ar endurbætur. Vilhjálmur Hjálmarsson arkitekt sér um verkið en hann hefur þurft að breyta húsinu svo það standist kröfur nútímans en jafnframt bera virð- ingu fyrir sögu þessa friðaða húss. Í janúar árið 2000 var tekin í notkun 320 fermetra viðbygging sunnan við skólann og er þá heildarflatarmál skól- ans 6.717 fermetrar. AUSTURBÆJARSKÓLI Íbúðaverð á höfuðborgarsvæð- inu hækkaði um 31 prósent árið 2005. Á árinu 2005 hækkaði íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu um 31 pró- sent en hækkunin á árinu 2004 var 23,3 prósent, segir á vef Félags fasteignasala. Þar er greint frá því að mjög arðvænlegt hafi verið að fjárfesta í íbúðum á undan- förnum árum. Nokkuð hefur þó dregið úr hækkunum og búast má við mun minni hækkunum á þessu ári. Þess má þó geta að atvinnuástand er mjög gott og öll ytri skilyrði og almenn bjartsýni um góðar horf- ur fram undan. Því eru síður en svo teikn á lofti um lækkandi fast- eignaverð eins og sumir hafa reynt að halda fram, segir enn fremur í frétt á www.ff.is. Íbúð er góð fjárfesting Íbúðaverð hefur hækkað mikið á síðustu árum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.