Fréttablaðið - 03.04.2006, Blaðsíða 76

Fréttablaðið - 03.04.2006, Blaðsíða 76
 3. apríl 2006 MÁNUDAGUR32 ÚR BÍÓHEIMUM Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning: 15.35 Helgarsportið 16.00 Ensku mörkin 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Myndasafnið 18.01 Gurra grís (43:52) 18.06 Bú! (7:26) 18.16 Lubbi læknir (5:52) SKJÁREINN 12.50 Í fínu formi 13.05 Home Improvement 13.30 Bringing Down The House 15.35 Osbo- urnes (e) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.15 Bold and the Beautiful 17.40 Neighbours 18.05 The Simpsons (1:23) SJÓNVARPIÐ 21.05 PLANET EARTH � Nýtt 21.35 THE APPRENTICE � Raunveruleiki 21.00 AMERICAN IDOL � raunveruleiki 21.00 SURVIVOR � raunveruleiki 19.50 SKALLAGRÍMUR – NJARÐVÍK � Körfubolti 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beauti- ful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah (47:145) 10.20 My Sweet Fat Valentina 11.10 Vegg- fóður 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.00 Ísland í dag 19.35 Strákarnir 20.05 Grey’s Anatomy (22:36) (Læknalíf 2) 20.50 Grey’s Anatomy: Straight To the Heart 21.35 The Apprentice – Martha Stewart (5:14) (Lærlingurinn – Martha Stewart) Fyrst var það Donald Trump og nú er komið að athafnakonunni og fjölmiðladrottningunni Mörthu Stewart. 22.20 Derek Acorah’s Ghost Towns (6:8) (Draugabæli) 23.05 Meistarinn (14:21) (e) 23.50 Prison Break (B. börnum) 0.35 Rome (Str. b. börnum) 1.25 Edward Scissorhands 3.05 Conan the Destroyer (Bönnuð börnum) 4.40 Grey’s Anatomy 5.25 Fréttir og Ísland í dag 6.30 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 23.10 Spaugstofan 23.35 Ensku mörkin 0.30 Kastljós 1.25 Dagskrárlok 18.30 Eyðimerkurlíf (5:6) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.30 Svona var það (That 70’s Show) 21.05 Jörðin (1:5) (Planet Earth) Breskur heimildamyndaflokkur þar sem brugð- ið er upp svipmynd af Jörðinni, nátt- úru hennar og dýralífi. Í fyrsta þættin- um er fjallað um plánetuna í heild og hugað að þeim þáttum sem helst hafa mótað náttúru hennar. 22.00 Tíufréttir 22.25 Lífsháski (35:49) (Lost II) Bandarískur myndaflokkur um strandaglópa á af- skekktri eyju í Suður-Kyrrahafi þar sem ýmsar ógnir leynast. Atriði í þátt- unum eru ekki við hæfi barna. 23.00 Idol extra 2005/2006 (e) 23.30 Fri- ends (3:24) (e) 23.55 Bikinimódel Íslands 2006 18.30 Fréttir NFS 19.00 Ísland í dag 19.30 Fashion Television (e) Í þessum frægu þáttum færðu að sjá allt það heitasta og nýjasta í tískuheiminum í dag. 20.00 Friends (3:24) (Vinir 8) 20.30 Bikinimódel Íslands 2006 (,,bak við böndin“) 21.00 American Idol 5 (24:41) (Bandaríska stjörnuleitin 5) 21.50 American Idol 5 (25:41) 22.15 Smallville (e) (Lucy) Fjórða þáttaröðin um Ofurmennið í Smallville. 7.15 6 til sjö (e) 8.00 Dr. Phil (e) 8.45 Fast- eignasjónvarpið (e) 23.20 Jay Leno 0.05 Boston Legal (e) 0.55 Threshold (e) 1.45 Cheers (e) 2.10 Fast- eignasjónvarpið (e) 2.20 Óstöðvandi tónlist 19.00 Cheers 19.25 Fasteignasjónvarpið 19.30 The Office (e) 20.00 The O.C. Krakkarnir fara á tónleika og Marissa þarf að stilla til friðar á milli Volchock og Ryan. 21.00 Survivor: Panama Í þessari 12. þátta- röð af Survivor verður haldið á ægifagrar slóðir og leikið eftir nýjum reglum. 22.00 C.S.I. Bandarískir þættir um störf rann- sóknardeildar Las Vegas borgar. Lög- reglumaður er skotinn til bana og CSI gengið rannsakar málið. 22.50 Sex and the City – 6. þáttaröð Það gengur allt vel hjá Carrie og Berger fyrir utan í svefnherberginu. 15.50 Game tíví (e) 16.20 One Tree Hill (e) 17.05 Dr. Phil 18.00 6 til sjö OMEGA E! ENTERTAINMENT 12.00 E! News Weekend 13.00 101 Most Shocking Moments in Entertainment 14.00 101 Most Shocking Moments in Entertainment 15.00 101 Most Shocking Moments in Entertainment 16.00 101 Most Shocking Moments in Entertainment 17.00 Divas Gone Bad 17.30 Big Buzz Gone Bad 18.00 E! News Weekend 19.00 The E! True Hollywood Story 21.00 Dr. 90210 22.00 Gastineau Girls 22.30 Gastineau Girls 23.00 E! News 23.30 Big Buzz Gone Bad 0.00 Dr. 90210 1.00 101 Most Shocking Moments in Entertainment AKSJÓN Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur- sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15 23.15 HM 2002 1.35 Veistu svarið? 2.00 Iceland Expressdeildin 18.30 PGA mótaröðin (US PGA Tour 2006) 19.50 Iceland Expressdeildin (Skallagrímur – Njarðvík) Bein útsending frá leik Skallagríms og Njarðvíkur í undanúr- slitum í Iceland Express-deildinni. Spennan er farin að magnast en nú mætast liðin í fjórða sinn. 21.50 Ítölsku mörkin Öll mörkin, flottustu til- þrifin og umdeildustu atvikin í ítalska boltanum frá síðustu umferð. 22.15 Ensku mörkin 22.45 Spænsku mörkin Síðasta umferð í spænska boltanum eru gerð ítarlega skil. Öll mörkin, tilþrifin, umdeildustu atvikin og allt það markverðasta úr síðustu umferð. 16.00 Skólahreysti 2006 18.00 Íþróttaspjallið 18.12 Sportið 7.00 Helgaruppgjör (e) 8.00 Helgaruppgjör (e) 14.00 Fulham – Portsmouth frá 01.04 16.00 Everton – Sunderland frá 01.04 18.00 Þrumuskot 18.50 Blackburn – Wigan (b) 21.00 Að leikslokum 22.00 More than a Game: Brasilía (e) 23.00 Þrumuskot (e) 0.00 Blackburn – Wig- an 2.00 Dagskrárlok � � � � � STÖÐ 2 BÍÓ Dagskrá allan sólarhringinn. ENSKI BOLTINN 6.00 The Whole Ten Yards (Bönnuð börn- um) 8.00 The Lizzie McGuire Movie 10.00 Liar Liar 12.00 Talk of Angels 14.00 The Lizzie McGuire Movie 16.00 Liar Liar 18.00 Talk of Angels 20.00 The Whole Ten Yards Að- alhlutverk: Bruce Willis, Matthew Perry, Am- anda Peet. Bönnuð börnum. 22.00 Saw Str. b. börnum. 0.00 We Were Soldirers (Strang- lega bönnuð börnum) 2.15 Green Dragon (Bönnuð börnum) 4.05 Saw (Stranglega bönnuð börnum) 76-77 (32-33) Manud-TV 31.3.2006 15:17 Page 2 NFS Í BEINNI Á VISIR.IS 35.000 gestir vikulega sem dvelja í u.þ.b. eina klst. hver. Auglýsingasími 550 5000. Fegurðarsamkeppnin Ungfrú Reykjavík var sýnd á Skjá einum síðastliðið fimmtudagskvöld. Eiginlega var þetta ekki fegurðarsamkeppni því það sem fór fram þetta kvöld var miklu meira í ætt við danskeppni heldur en eitthvað annað. Undanfarin ár hafa forsvarsmenn fegurðarsamkeppna reynt að gera keppnirnar nútímalegri með því að hafa léttara yfir þeim en áður. Með því að láta stúlkurnar dansa í hverju atriðinu á fætur öðru og hreyfa axlirnar á „kynæsandi“ hátt eins og reyndin var í Ungfrú Reykjavík fóru stjórnendurnir aftur á móti heldur betur yfir strikið. Í raun má segja að þær stúlkur sem eitthvað kunnu fyrir sér í dansi þetta kvöld hafi haft forskot á hina keppendurnar, svo mikil áhersla var lögð á réttu sporin. Margar stúlknanna voru svo stirðbusalegar á sviðinu að beinlínis pínlegt var á að horfa. Var þeim enginn greiði gerður með því að láta þær hoppa og skoppa allt kvöldið með frosið bros á vörunum. Þegar keppendur höfðu lokið sér af í nokkrum dansatriðum í fyrri hluta keppninnar var dansinum þó ekki lokið því þá var röðin komin að enn einum dansinum, nú frá þaulæfðum dansflokki. Litu fegurð- ardrottningarnar vitaskuld ennþá verr út í samanburðinum að honum loknum. Vonandi verða aðrar áherslur þegar fegursta kona Íslands verður kjörin síðar á árinu. Ef ekki, er ljóst að forsvarsmenn keppninnar þurfa heldur betur að fara að líta í eigin barm. VIÐ TÆKIÐ FREYR BJARNASON HORFÐI Á UNGFRÚ REYKJAVÍK Stirðbusalegir danstilburðir DANSANDI KEPPENDUR Keppendur í Ungfrú Reykjavík dönsuðu eins og þeir ættu lífið að leysa. MYND/LÁRUS SIGURÐSSON Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning: ÚR BÍÓHEIMUM Svar: Móðir Brians úr kvikmyndinni Life of Brian frá árinu 1979 ,,He's not the Messiah. He's a very naughty boy!“ 68-69 (60-61) Manud-TV lesið 27.3.2006 21:27 Page 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.