Fréttablaðið - 03.04.2006, Blaðsíða 71

Fréttablaðið - 03.04.2006, Blaðsíða 71
N‡ir tímar í starfsmenntun verslunarfólks: Emil B. Karlsson, SVfi-Samtök verslunar og fljónustu Education in the danish retail sector and future challenges: Gorm Johansen, Menntará›gjafi hjá Dansk handel & Service Samstarf skóla og atvinnulífs í Danmörku (danska): Herdis Poulsen, varaform. HK Handel í Danmörku N‡ námsskrá fyrir verslunar- og fljónustugreinar: Ólafur Jónsson, ritstjóri námsskrár um Starfsnám fljónustugreina Verslunarfagnám og n‡li›afræ›sla: Hildur Fri›riksdóttir, verkefnisstjóri í Verzlunarskóla Íslands Diplómanám í verslunarstjórnun og vi›skiptafræ›i me› áherslu á smásölu: Geirlaug Jóhannsdóttir, verkefnisstjóri á Vi›skiptaháskólanum á Bifröst. Fundarstjóri: Stefanía Magnúsdóttir varaforma›ur VR Skráning hjá svth@svth.is e›a í síma 511 3000 N‡ir tímar í verslunarmenntun Fundur á Grand Hótel 6. apríl kl. 8:15 – 10:00 Fylgist me› stærstu breytingu í starfsmenntun á Íslandi Fundurinn er öllum opinn sem hafa áhuga á n‡jungum í starfsmenntun E in n t v e ir o g þ r ír 3 62 .0 12 Rafdúettinn Gjöll hefur gefið út sína fyrstu plötu, sem nefnist Way Through Zero. Dúettinn skipa þeir Jóhann Eiríksson, fyrrum meðlimur Reptilicus, og Sigurður Harðarson, meðlimur Forgarðs helvítis og Dysjar, betur þekktur sem Siggi pönk. Hafa þeir starfað saman í eitt ár. Platan er gefin út á vegum þýska plötufyrirtækisins Ant- Zen. Hefur hún að geyma bæða íslenska og enska texta. Siggi pönk segir að samhang- andi saga fylgi plötunni frá byrj- un til enda þar sem ákveðinn ferill sé rakinn. „Hún fjallar um vaxandi reiði út í kúgunina í samfélaginu. Síðan verður milli- punktur þegar það verður bylt- ing innra með þér,“ segir Siggi. Gjöll gefur út plötu GJÖLL Þeir félagar Jóhann Eiríksson og Sigurður Harðarson hafa gefið út sína fyrstu plötu undir nafninu Gjöll. FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR Popparinn Justin Timberlake segir að eiginmaður fyrrverandi kær- ustu sinnar Britney Spears, Kevin Federline, sé glataður náungi. Timberlake, sem er um þessar mundir að taka upp sína aðra sóló- plötu, segist hafa áhyggur af Brit- ney, bæði hvað varðar einkalíf hennar og söngferilinn. Skellir hann skuldinni á Federline, sem er fyrrverandi dansari. „Honum finnst Kevin vera mis- heppnaður náungi og það er fátt sem getur breytt þeirri skoðun hans,“ sagði kunningi Justins. „Hann segir að hann og Britney hafi átt mörg góð ár saman og að honum þyki leitt hvernig málin hafi æxlast hjá henni. Hann er lítt hrifinn af tilraunum Kevins til að ná árangri í skemmtanabransan- um og finnst hann vera hálfgerður brandari. Ef Britney vill að Justin hjálpi henni stíga aftur fram í sviðsljósið með öflugri plötu er hann til í tuskið,“ sagði hann. „Hann vill að hún noti tónlistina til að hjálpa sér á beinu brautina.“ Kevin er glataður JUSTIN OG BRITNEY Justin og Britney þegar allt lék í lyndi. Justin er ekki sáttur við eiginmann Britney. FRÉTTABLAÐIÐ/REUTERS 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.