Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 21.12.1970, Qupperneq 16

Mánudagsblaðið - 21.12.1970, Qupperneq 16
t úr EINU« j ANIMAÐ Ringelberg og þjófótta kerlingin — íslenzk nöfn í hávegum — Kraftajötnar í umferS — Búðarþjófar og kaupmenn — Inn- sigla tækin — Sjoppur og reykjandi börn — Lygafrétt í útvarpi. RINGELBERG blómasali í Rósinni er allra manna kurteisastur, enda ættaður frá meginlandinu, þar sem konur eru enn hafðar í hávegum bæði til ásta og í almennri umgengni. Fyrir skömmu var Ringelberg í búð sinni og kom þá auga á konugarm, sem læddi stóru og skrautlegu kerti í tuðru sína og ætlaði auð- sýnilega að fara án þess að greiða varninginn. Meðfædd kurteisi og heimsborgarabragur Ringelbergs setti hann þeg- ar í stóran vanda, því hann vildi ekki koma konunni í bobba, en leiddist hinsvegar, að hún skyldi ætla að ekki sæist til hennar. Hann hugsaði málið um stund, en í þann mund er konan var að fara út greip Ringelberg annað kerti, ekki smærra og lét það falla í tuðruna um leið og hann sagði, með sínu sætasta brosi: ,,Og þetta hérna kerti erfrá mig“. GAMAN ER að sjá í jólaumferðinni hina ungu, upprennandi afleysinga lögregluþjóna stjórna umferðinni í höfuðstaðnum. Þó væri enn meira spennandi, að þeir stjórnuðu af lipurð en ekki kröftum, eins og oft vill verða hjá þeim óreyndu. Það er næstum broslegt að sjá þessa hvatskeytslegu handatilburði og ættu reyndari samstarfsmenn þeirra að leiðbeina ungviðinu. ALLMIKIÐ mun vera um búðaþjófnað í jóliaösinni, eins og venja er, en gallinn er sá, að eigendur verzlana taka alltof vægt á þessum yfirsjónum, og sleppa jafnan sökudólgnum með smá-áminningu, eða láta sér nægja að taka af þeim þýf- ið. Þetta er misskilin góðgirni og linkind, og gerir ekki annað en ala ónáttúruna upp í þessum þokkalýð. Þetta er ein af á- stæðunum fyrir því, að menn hafa ekki sérstaka samúð með kaupmönnum og styrkir þetta almenning í þeirri trú, að kaup- menn séu svo ríkir, að ,,þeim muni ekkert um þetta.“ ÞAÐ VÆRI sannarlega þess virði, ef menn gæfu meiri gaum að tillögu nokkurra félaga í FÍB um að innsigla bíltækin til að mótmæla afnotagjaldaráninu. Hér er ekki um annað en þjófn- að að ræða, því flestir, ef ekki allir bifreiðaeigendur eiga út- varp heima en vilja gjarna fylgjast með fréttum að heiman. Auð vitað sér útvarpið, eða fjármálaráðherra, hér einstakt tæki- færi til þess að ræna úr vasa almennings, enda fer þessi rác$- herra leitandi eftir lausu fé til að halda hit sinni gangandi. Bíla- eigendur eiga, allir sem einn, að innsigla tækin, því hér er í rauninni ekki um annað en lagabrot að ræða, samanber það, að útvarpstæki eru talin til öryggistækja bílanna, sem ekki fá öryggisskoðun, nema svínaríið sé greitt. EINS OG KUNNUGT er, þá er útlendum mönnum og konum, sem vilja gerast íslenzkir ríkisborgarar, gert að breyta eða ,,íslenzka“ nafnið sitt, oft nafn, sem ætt þess hefur borið um aldaraðir. Það var því ekki að furða, þótt einum af þessum útlendingum brygði dálítið í brún þegar hann sá, að umsókn sín um ríkisborgararétt var veitt, ásamt tilmælum um breyt- ingu nafns, en það, sem alveg fór með hann var, að undir bréfið rituðu fyrir hönd dómsmálaráðuneytisins, persónur, sem báru ein al-íslenzkustu eftirnöfn, sem um getur, nefnilega: Auðuns, Möller og Thors. HEITA MÁ, að ekki sé komandi inn í sjoppur borgarinnar, þær sem eru einskonar biðskýli, vegna reykhafs, sem krakkar, sem eru að stelast í að reykja, skapa þarna. Stórir hópar hálfstálp- aðra unglinga sitja þarna um daga og á kvöldin og púa borg- inmanlega stubba sína, en flestir hafa sloppið að heiman um stund til að stunda þessa iðju í smúl. Sjoppueigendur geta fátt aðhafzt, þeir eru ekki gæzlumenn, en lögreglan ætti að rusla þessu tóbaksliði út við og við unz þeim verður ekki líft þar inni né fá tækifæri til að forpesta allt loft þar. Ef þeir þurfa að reykja, þá geta þeir það eins undir beru lofti. ÞAÐ ER næsta furðulegt, að í þættinum Frá útlöndum sl. þriðjudag var staðhæft, að ein af orsökum hins mikla flóða- slyss í Pakistan væri, að ekkert aðvörunarmerki hefði verið gefið um hættuna. Sannleikurinn er sá, að hættumerkið var gefið í fjölmiðlum um yfirvofandi hættu. Bandaríkjamenn að- vöruðu stjórnina um hvaða héruð væru í hættu, en staðreynd- in er, að á þessum svæðum er svo lítið um fjölmiðla, útvarp og sjónvarp, hjá almenningi að allur földinn heyrði ekkert um hættuna. Auðvitað er skýringin á þessum „fréttum" útvarps- ins sú, að hatramur kommi er stjórnandi þáttarins og hreinlega fælist það, að segja eitthvað gott um vestmenn eða stjórnir yfirleitt, sem ekki lúta yfirráðum skoðanabræðra hans. Veröld Vinstrimennsku — 16. tilræði: „AMtef tekur LÝÐRÆÐIÐ GEGN LlFINU. sjórinn við" Olíuhagvizka drepur fisk og eyðir súrefni Gegn ofurveldinu — „Calypso“ kemur til hafnar — 1.000 dýrategundir, 40% sjávarlífsins og 13.000.000 smálestir — Bókhald Singers — Velferðarkratinn Gustafson — „Það er kominn tiími til . . „Taumlaust frelsi, hvort heldur samfélaga eða ein- staklinga, virðist aðeins hafa óbærilegan þrældóm í för með sér. iá, auðvitað. Og þess vegna á harð- stjórn rætur sínar að rekja til lýðræðis, og þungbær- asta tegund harðstjórnar og þrældóms til öfgafyllsta frelsis? Eins og við getum vænzt.“ — Platon (427—347 f. Kr.), grískur heimspekingur: „RÍKIÐ", VIII. bók. ORÐIN OG RÆÐURNAR í uphafi var hugsun, og hugsun- in var sannleikur, og sannleikurinn var sköpunarverkið. Og sköpunar- verkið staðfesti náttúrulögmálin — 'eingöngu til þess að þóknast sér sjálfu. Milljörðum ára eftir sköpun ver- aldar varð manneskjan til. Henni var aldrei ætlað annað en þjón- ustuhlutverk, göfugt hlutverk í töfraheimi Iífs og dauða, og til þess að geta rækt hlutverk sitt með sóma, var henni lánað mikið, enda umhverfið henni að mörgu leyti andsnúið, ef ekki beinlínis fjand- samlegt, og höfuðskepnurnar algert ofurefli. Af þeim sökum hlaut henni að verða lífsnauðsyn að við- urkenna, að af náttúrunnar hendi væri hún hlekkjuð fortíð og fram- tíð, eins og allt annað, lifandi og dautt, því að alfrjáls manneskja var og er óhugsandi, en í því, og dauðanum, er einasta jafnræði mannanna fólgið, eins og franski skáldsagnahöfundurinn Henry Bor- deaux (1870—1963) hefir svo meistaralega bent á í „La Croisée des Chemins"). En síðar, löngu síðar, kom lýð- ræðið, og Iýðræðið kom með öll orðin sín allar ræðurnar sínar, öll fyrirheitin sín. Og öll orðin og allar ræðurnar og öll fyrirheitin voru hugsunarleysi og lygar. Og öll orðin og allar rasðurnar og öll fyrirheitin hafa æ síðan ver- ið hugsunarleysi og lygar — og eru því enn. Og munu ávallt verða. Þ. e. a. s.: Ef framtíðin er ekki þegar fortíð. SAMHLJÓÐA ÁLIT Allir mikilhæfustu lærdóms- og vísindamenn heims hafa þungar og vaxandi áhyggjur af þeim hroða- legu bölverkum, sem lýðræðisleg vinstrimennska hefir unnið og vinn ur viðstöðulaust á sjálfum tilveru- grundvelli alls lífs á jörðinni. Jafn- vel hinir peningasjúkustu atvinnu- Iýðræðismenn komast ekki hjá að játa. Þannig Iét Bandaríkja-sentator inn Edmund Muskie, sem langar af- - Að telja eða velja — skaplega mikið til þess að komast á forsetalaun í landi sínu — einn af átján, — svo um mælt í fyrra: „Þessi heimur hefir breytzt svo skyndilega, að morgundagurinn rann upp í gær." Þó að hin mesta óvizka sé að taka orð atkvæðasafnara á borð við Muskie þennan alvarlega, þá er uml úr hans horni eigi að síður dágóð vísbending um hversu geigvænleg ófremdin er orðin. Svartsýni á því fullan rétt á sér, er raunsýni, og ekkert efamál er lengur, að fyrsta og sjálfsagðasta öryggisráðstöfunin, sem nú kallar að, er að mýla alla „bjartsýnismenn" án frekari tafa. EKKERT ER ALVEG ÁHRIFALAUST Hugsunarleysi, ekki miklu síður en hugsanaauður; Iygar, alveg eins og sannleiksorð, eru áhrifavaldar, orsakir. Þessi gagnstæðu öfl eiga í eiiífri baráttu. Af öllum orsök- um, stórum og smáum, fyrirsjáan- legum og ófyrirsjáanlegum, liljót- ast afleiðingar. Úrslitum veldur um líf eða dauða, hvort sigurinn fellur í skaut hægri eða vinstri, lífvernd- ar eða lýðræðis, í hinni ævarandi stríðsorrustu þessara ósættanlegu afla, sem aldrei geta samið frið — og aldrei mega semja frið. Sátta- hugmynd af hálfu lífverndarmanna Bók verður til — Sænskt gaman — Hún Ása Kleveland — Spekingar h.f. — Dagskrárliðurinn um hversu bók verður til, er einn af. beztu fræðsluiþáttum sjónvarpsins, sem gerðir hafa verið af okkarmönn- um. Kvikmyndun var með ágæt- um, kilipping og kúnstin að veilja og hafna sýndi, að ’parna vont kunnáttumenn að verki eða a.m.k. mjög heppnir menn. Forspjall Laxness var eins og góður leik- þáttur. Skáldið greip til næstum listrænna mimimikbragða, sem hann reyndar er þekktur fyrir, a,uk þess, sem hann biastti v'ð nokkrum, sem aðeins nénustu vinir hans þekkja. Þótt Lamess væri dáilítið tilgerðairlegur, eins og sikáldi jafnan hæflr, þá var ábugavert að heyra frásagnir hans af því hvernig hann vinnur verk sitt. Þó myndin fjallaðiað- eins um bókartilbúning, þáhefðu margir haft gaman af því að kynnast örlítið betur einkalífi skáldsins, daglega háttu hans, vlnnustofu hans, umhverfi allt, hvert hann fer í dagllegar göngu- ferðir o.s.frv. Nóbedsskáld eru ekki á hverju strái hér og al- menningur vill gjama vita sem flest um þessi mikilmenni. Kvik- myndun í prentsmiöju vareink- ar góð og fylgjandi skýringar með miklum ágætum. ★ Bkki virðist ferðailag Andrésair Indriðasonar um Hafnarstræli væri glæpur, af hálfu lýðræðis- manna hræsni. Hiklaust og hreinskilnislcga gangast flestir hægrimenn við þeirri raunalegu skoðun sinni, að þeim finnst möguleikar lýðræðisins á end anlegum sigri yfir mannkyninu vera yfirgnæfandi rniklir og alveg á næsta leiti. Á meðan enn hefir ekki svo af þeim dregið að þeir hafa þrótt í sér til þess að tyggja smjörið, þrjózkast þeir samt sem áður við að kasta trúnni á krafta- verkið, enda hefir aldrei neinn grætt á að gefa skák. Alltaf er sá möguleiki fyrir hendi, að fjandinn leiki af sér, eða að af litlum neista kvikni stórt bál, auk þess, sem al- kunna er, að kraftaverk hafa oftast gerzt. En, eins og að framan segir, fulln aðarsigur vinstrimennskunnar, alls- herjartortímingin, virðist nálgast risaskrefum. Mér er leikur einn að leiða ótal vitni, sem enginn hag- vaxtarhálfbjáni þyrði að reyna að andmæla, staðhæfingu minni til stuðnings. Að þessu sinni læt ég hins vegar tvo vitnisburði nægja. VITNISBURÐUR UM DAUÐASTUNUR ÚTHAFANNA Fyrri hluta September þ. á. kom franski djúpsjávarkönnuðurinn Jacques-Yves Cousteau heim aftur úr 3J2 árs rannsóknarleiðangri á skipi sínu „Calypso". Leiðangurinn hafði farið rösklega, 25Q.000 km Framhald á 9. síðu. hafa tekizt betur en eltingaleik- ur hans við barna- og strætis- va,gna í Aðalsitræti á dögunum. Þátturinn var ilíla unninn, ó- heflaður og ósköp vandræðaleg- ur, eiginlega ekki getað orðið miklu lakari þótt ólærðir hefðu verið að verki. Vélin var óstöð- ug í rásinni, og þótt talið fylgdi nú sasmilega, en ekki meira vél- inni, þá var þessi óskapnaður einstakilega rislár. Val gamalla mynda var einhæft og tilbreyt- ingalaust og er þó úr nógu að velja. Þessir þættir eru lítils eða einskis virði frá listrænu sjónarmiði, þiótt texti Árna Óla sé með ágætum. ★ Sænskur skopleikur. Þvílfk háðung. ★ Gaman var að hejrra í hinm umtöluðu norsku söngkonu Ase Framhald á 5. síðu.

x

Mánudagsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.