Tíminn - 16.07.1977, Side 1

Tíminn - 16.07.1977, Side 1
 GISTING MORGUNVERÐUR SÍMI 288 66 151. tölublað — Laugarda gur 16. júli 1977 — 61. árgangur / — ■' .....— ■ ii Slöngur — Barkar — Tengi SMIÐJUVEGI 66 Kópavogi —• Sími 76-60Q Engin þorskveiði í viku gébé Reykjavík — Ný reglugerð um tak- markanir á þorskveiðum í islenzkri fiskveiðiland- helgi tók gildi i gær. Þar segir m.a. að á tímabiiinu 26. júlí til 1. ágúst 1977/ að báðum dögum meðtöld- um eru allar þorskveiðar bannaðar i isl. fiskveiði- landhelgi. Otgeröaraöilum skuttogara er þó heimilt aö velja um aö stööva þorskveiöar á fyrr- greindu timabili eöa dagana 2. ágúst til 8. ágúst, enda sé sjávarútvegsráöuneytinu til- kynnt um þaö fyrir 22. júli. Þá mega skuttogarar ekki stunda þorskveiöar i 30 daga samtals frá útgáfudegi reglugeröarinn- ar til 15. nóvember 1977 og eru þá fyrrgreindar takmarkanir meötaldar. Otgeröaraöilar geta ráöiö tilhögun þessarar veiöi- takmörkunar, þó þannig, aö hver togari veröur aö láta af þorskveiöum ekki skemur en 7 daga i senn. A þeim tima, sem fiskiskip mega ekki stunda þorskveiöar, má hlutdeild þorsks i heildarafla hverrar veiöiferöar ekki nema meira en 10%, annaö skoöast sem ólög- legur sjávarafli. Nánar er skýrt frá reglugerö þessari á bls 16 i blaðinu i dag. Landsvirkjun og E nergoproj ekt: Sættir hafa tekizt ELDURí KEFLAVÍK Baksíða ATH-Reykjavik. — Samkomulag hefur tekizt i öllum deilumál- um Landsvirkjunar og Energoprojekt vegna aukakostnaðar siðari aðilans við Sigöldu- framkvæmdirnar, auk þess sem gerðardóms- meðferð i deilumálum aðila hefur nú verið felld niður að öðru leyti en þvi, að gerðardóm- urinn mun nú gefa út úrskurð um málalok samkvæmt dómssátt. Landsvirkjun og Energopro- jekt hafa nú náö samkomuiagi um vatnsagakröfuna sem var siöasta deilumáliö, og var þaö undirritaö fyrir skömmu i sam- ræmi viö samþykkt stjórnar Landsvirkjunar og álitsgerö verkfræöilegra ráöunauta Landsvirkjunar viö Sigöldu- virkjun, Virkis h.f., og Electro- watt Engineering Services Ltd., sem mæltu eindregið meö samkomulaginu. Samkvæmt þvi greiöir Landsvirkjun Energoprojekt 800.000 Banda- rlkjadollara eöa um 156 milljón- ir kíona i fullnaöarbætur auk 8,5% vaxta, samtals aö upphæö 198.000 Bandarikjadollara eöa um 39 milljónir króna vegna aukakostnaðar viö vatnsaga i stöövarhúsgrunni og botnrás stiflu. Aukakostnaður þessi er i megin atriöum vegna meiri leka bergsins og jarölaga en gera mátti ráö fyrir I upphafi verks, sem leiddi óhjákvæmilega tií meiri kostnaöar viö dælingu jarövatns i stöövarhúsgrunni og botnrás stiflu meöan á fram- kvæmdum stóö. Afleiöing auk- ins vatnsaga varö sú, aö gröftur i stöðvarhúsgrunni varö mikl- um erfiöleikum bundinn og mun kostnaöarsamari en gera mátti ráö fyrir auk þess sem tafir af þessum sökum leiddu til auka- kostnaöar viö óhagkvæma vetrarvinnu. Framhald á bls. 19. Schmidt kominn - sjá bis. 4 Matthias Bjarnason sjávarútvegsrábherra skýrir blaðamönnum frá nýju reglugerðinni á fundi I gærdag.TImamynd: Gunnar VERÐBÆTUR í VAXTAKERFIÐ KEJ-Reykjavik — Banka- stjórn Seðlabankans hefur nú að höfðu samráði við banka- ráð gert þriþættar breytingar á gildandi vaxtakerfi hér á landi. 1 fyrsta lagi verður tekinn inn i vexti ákveðinn verðbótaþáttur. 1 öðru lagi verða heildarvextir af vaxta- aukainnlánum hækkaðir um 4%, sem þýðir að þau munu framvegis bera 26% vexti A almenna útlánsvexti kemur á móti l/2%-l% hækkun. t þriðja lagi verða jöfnuð til fulls þau lánskjör, sem ein- stakir atvinnuvegir njóta að þvl er varðar birgða- og rekstrarlán, sem endur- kaupanleg eru af Seðlabank- anum. Hið nýja og endurskoðaða vaxtakerfi mun taka gildi 1. ágúst nk. Fréttatilkynning Seðlabankans um þessar breytingar birtist i heild inni I blaðinu. Sjá nánar bls 5 Veztur-Islenzku unglingarnir sex við komuna f gær. Timmynd GE Heimsækja forfeðraland Kás-Reykjavik. í gær komu til landsins sex kanadlskir ung- lingar á aldrinum 16-18 ára. Er það islandsdeild Þjóðræknis- félagsins sem hefur milligöngu um þessa heimsókn, og fara sex isienzkir unglingar I heimsókn til Kanada, svo að heimsóknin er gagnkvæm. Guöbjartur Gunnarsson, sem aö mestu leyti skipuleggur dvöl unglinganna hér á Fróni sagöi, aö þeir dveldust á einkaheim- ilum allan tlmann. Fyrst á Reykjavikursvæöinu, en þann 26. júli færu þeir til Akureyrar og dveldust þar nokkurn tima. Guöbjartur sagöi, aö krakk- arnir væru greinilega valdir úr stórum hópi, en þau heföu öll skaraö fram úr i skóla eöa fé- lagslifi. Hann sagöi aö ungling- arnir væru mjög áhugasamir og þakklátir fyrir þetta tækifæri til aö heimsækja land forfeöra sinna. Starfsemi sem þessa yröi aö styrkja, þvi hún efldi tengslin viö Vestur-tslendinga, og þessi aöferö bæri meiri árangur en ýmsar aörar.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.