Tíminn - 16.07.1977, Blaðsíða 7

Tíminn - 16.07.1977, Blaðsíða 7
6 Laugardagur 16. júli 1977 Laugardagur 16. júli 1977 7 steypa sér kollhnís Það er gaman að stinga sér kollhnis Þegar vel viðrar á sumrin bregða allir á leik, — bæði menn og dýr. Leikurinn getur verið svipaður, hvort sem um skepnur eða menn er að ræða og hér sjáum við hvernig þeir leika sér i góða veðrinu Tom og kötturinn hans. Brezkur ljósmyndari tók þessar myndir og gefa þær okkur enn eina ástæðu til að ihuga skyldleika manna og dýra. i spegli tímans Því miöur, Jónatan, viö getumekkigert neina undantekningu frá þeirri reglu, aö láta menn starfa eftir aö þeir eru komnir yfir aldurstakmörkin. Tíma- spurningin Er skemmtanalíf í Reykjavik nógu f jölbreytt. Ef ekki, hvaða annmarkar eru á því? Hilmar Hansson, kcrfis- fræöingur: Aðallega eru þaö bjór- krár, sem vantar. Egill Kristinsson, málari: Ég get ekki skilið annað en fjölbreyti- leikann vanti, þegar fólk gerir ekki annað en drekka brennivin. Anna Aöalsteinsdóttir, starfs- stúlka iönaöardeildar: Það vant- ar bjórinn. Arni Jónsson, skrifstofustjóri: Mér finnst það ekki nógu fjöl- breytt, það vantar næturklúbb- ana. ófeigur Hjaltested, fulltrúi fram- kvæmdastj.: Það er ágætt, ég hef ekkert út á það að setja.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.