Tíminn - 16.07.1977, Page 12

Tíminn - 16.07.1977, Page 12
 Laugardagur 16. júli 1977 krossgáta dagsins Lóörétt 2529- 2) Ellimóð 3) Lá 4) Grillur. 5) Akall 7) Snakk 14) Ka. Lárétt 1) Angan. 6) Hár8)Miödegi 9) Fugli 10) Bókstafi 11) Ruggi 12) Egg 13) Enn 15) Undin. Lóörétt 2) Klókur 3) 1050 4) Hárinu 5) Spotti 7) Blása 14) Strax. Ráöning á gátu No. 2528 Lárétt 1) Helga 6) Lár 8) Kal 9) Inn 10) 111 11) Lóm 12) Læk 13) Oku 15) óöara Skólastjórar — Kennarar Lausar eru til umsóknar staða skólastjóra og 3-4 kennarastöður við Barnaskóla Ólafsfjarðar og 1 kennarastaða við Gagn- fræðaskóla ólafsfjarðar. Umsóknarfrestur til 15. ágúst n.k. Upplýsingar veittar i sima (96)6-22-11. Skólanefnd. Kennarastaða Kennarastaða við Þelamerkurskóla I Eyjafirði er laus til umsóknar. Skólinn er barna- og unglingaskóli. Góð ibúð á staðnum. Umsóknir sendist skólastjóra eða skóla- nefnd fyrir 1. ágúst n.k. Skólanefnd Alternatorar og starfarar í Chevrolet, Ford, Dodge, Wagoneer, Fiat o.fl. í stærð um 35-63 amp. 12 & 24 volt. Verö á alternator frá kr. 10.800. Verð á startara frá kr. 13.850. Amerísk úrvalsvara. Viðgerðir á alternatorum og störturum. Póstsendum. Brúðuvagnar og kerrur Póstsendum ' VAGNAR KR. 10.900 OG KR. 7.900 KERRUR KR. 2.300 OG KR. 4.700 Leikfangahúsið Skólavörðustíg 10, sími 14806 BÍLARAF H.F. Borgartúni 19 Sími 24-700 Laugardagur 16. júli 1977 HeilsugæzlaJ Slysavaröstofan: Slmi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjöröur, slmi 51100. Hafnarfjöröur — Garöabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöö- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst 1 heimilislækni, simi 11510. Kópavogs Apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokaö. Slysavaröstofan: Simi 81200, 'eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjöröur simi 51100. Kvöld- nætur og helgidaga- varzla apoteka i Reykjjavlk vikuna 15. til 21. juli er i Lvfja- búð Breiðholts og .Apóteki Austurbæjar. bað apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Tannlæknávakt Neyðarvakt tannlækna veröur í Heilsuverndarstööinni alla helgidaga frá kl. 2-3, en á laugardaginn frá kl. 5-6. Lögregla og slökkvili ------——. _ ■ . _ Reykjavlk: Lögreglan simi 11166, slökkviliöiö og sjúkra- bifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, siökkviliöiö og sjúkra- bifreiö simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkviliö simi 51100, sjúkrabifreiö simi 51100. r~—t \ I 'BTfánátilkyríningar‘j .> ' ■ 1 . ■». ■ 1 ■ 1 * Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. I Hafnarfiröi I sima 51336. Hitaveitubilanir. Kvörtunum veröur veitt móttaka I sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Vatnsveitubilanir simi 86577. Slmabilanir simi 95. Bflanavakt borgarstofnana. Slmi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Félagslif . 5 X SÍMAR. 11798 og 19533. Sumarley fisferöir: 16. jiili. Sprengisandur —Kjöl- ur.Fariö um Veiöivatnasvæö- iö, 1 Vonarskarö og noröur I Skagafjörö. Suöur um Kjöl. 6 daga ferö. Gist i húsum. 23. júli Fariðí Lakaglga og um Landm annaleiö Lakagigar skoöaöir, fariö á Eldgjá og viöar um óbyggöir noröan Mýrdalsjökuls. 6 daga ferö. Gist I tjöldum og siöustu nött- ina I Landmannalaugum. Nánari upplýsingar á skrif- stofunni. Laugardagur 16. júli kl. 13.00 Esjuganga nr. 14 Skráning a melnum fyrir austan Esju- berg. Gjald kr. 100. Fariö frá Umferöamiöstööinni aö aust- anverðu. Verö kr. 800 gr. v/bllinn. Fararstjóri: Kristinn Zophoniasson. Sunnudagur 17. júli kl. 10.00 1. Fjöruferö viö Stokkseyri. Tind söl o.fl. fjörujurtir, Verið i gúmmlstigvélum og hafiö ilát meðferöis. Leiðbeinandi; Anna Gnð- mundsdóttir, húsmæörakenn- ari. Baugstaöabúiö veröur skoðað I ferðinni. 2. Gönguferö á Ingólfsfjall. Fararstjóri: Magnús Guö- mundsson. Verð kr. 1500 gr. v/bilinn. Farið frá Umferöa- miðstööinni aö austanverðu. Um helgina: Esjuganga nr. 14, ferðl sölvafjöru, gönguferö á Ingólfsfjall. Auglýst nánar á laugardag. Ferðafélag Islands. 18.-26. júlí: Furufjöröur, Reykjafjöröur, Drangajökull, Grunnavik, Æöey. Létt gönguferö, buröur i lágmarki. Fararstj. Kristján M. Baldursson. Farseölar á skrifst. Lækjarg. 6, sfmi 14606. Muniö Norcgsferöina. Sunnud. 17/7 kl. 13 Hengladalir, ölkeldur, hverir, lett ganga. Fararstj. Einar b. Guðjohnsen. Skarðsmýrar- fjall fyrir fjallafólkiö; fritt f. börn m. fullorönum. Farið frá B.S.I., vestanveröu. Muniö Noregsferöina. Nú er hver aö veröa síöastur. tJtivist. Langholtssöfnuöur: Sumarferö eldra fólks veröur þriðjudaginn 19. júli n.k. frá Safnaöarheimilinu. Lagt af staö kl. 1 e.h. Aðalviðkomu- staöir: Strandarkirkja, Grindavík, Vitinn, Njarövík, Bessastaðir. Kirkjan - Dómkirkjan? Messa kl. 11. Séra bórir Stephensen. Neskirkja: Guðsþjónusta kl. 11. árd. Séra Guðmundur ósk- ar Ólafsson. Skálholtsprestakall: Messa I Bræöratungu kl. 14. Messa i Skálholti kl. 17.15 Sóknar- prestur. Hallgrimskirkja: Messa kl. 11. Sr. Bernharöur Guö- mundsson predikar. Séra Karl Sigurbjörnsson. Landspltalinn: Messa kl. 10 árd. Séra Ragnar Fjalar Lárusson Kópavogskirkja: Guösþjón- usta I Kópavogskirkju kl. 11 árd. Séra Arni Pálsson. Akraneskirkja: Messa kl. 10,30 árd. Séra Jón Einarsson i Saurbæ messar. Sóknarprest- ur, Háteigskirkja: Messa kl. 11 árd. Séra Arngrímur Jónsson. Bústaöakirkja: Messa kl. 11. Fermd veröur Hulda Dlana Garöarsdóttir Winnipeg, Kanada. Hún er stödd hér aö Stórageröi 14. Séra ólafur Skúlason. Blöð og tTmarit i - Mai-júni hefti Barnablaösins Æskunnar er komiö út fyrir nokkru. Meöal efnis er fyrst aö geta um frásögn af því, þegar gauksungi kemur úr egginu, og fylgir henni hópur mynda. bá er ævintýrið Siöasti drek- inn. Ljóðiö Sumargleöi eftir Jóhönnu Brynjólfsdóttur er einnig i blaðinu. Ýmsir þættir eru i blaðinu eins og Sædýra- safnið, Hjálp i viölögum, Fyrir yngstu lesendurna, Meö á nót- unum, Hvað viltu verða, Heimiliö og fleira og fleira. Framhaldssagan er eftir Guðm. K. Eiriksson og heitir Karl og kerling i koti. Einnig er þarna Tarzan-saga og smásagan Æðsta óskin. Skrýtlur, krossgáta og mjög fjölbreytilegt annaö smáefni er I blaöinu eins og venjulega, og það er vel skreytt myndum og teikningum. Skipafréttir frá skipadeild S.Í.S. Jökulfell fór 12. þ.m. frá Reykjavik til Gloucester og Halifax. Disarfell fór i gær frá Gautaborg til Reykjavikur. Helgafell er í Svendborg. Mælifell lestar i Ventspils. Fer þaðan væntanl. 18. þ.m. til Gdansk og siðan Reykjavik. Skaftafell lestar á Noröur- landshöfnum. Hvassafell fer á morgun frá Hull til Reykja- vikur. Stapafell fer I dag frá Dunkirk til Rotterdam. Litla- fell er i Reykjavlk. Elisabeth Hentzer er i Reykjavik. Nor- news Express er væntanlegt til Reykjavikur I kvöld frá Dublin. Afmæli 60 ára er i dag Leóp old Jó- hannesson, Hreöavatnsskála. Hann og kona hans Olga ráku veitinga- og gistiskáiann aö Hreöavatni s.l. 17 ár. Leopold er mikill hestamaöur og á hann marga gæöinga. Hann veröur aö heiman i dag. Tilkynningar ■- Orlof húsmæðra Seltjarnar- nesi, Garöabæ og Mosfells- sveit veröur i Orlofsheimili húsmæöra Gufudal Olfusi fyr- ir konur með börn 30. 7.-6. 8. Fyrir konur eingöngu 20.-27. ágúst. Upplýsingar I símum 14528 Unnur. 42901 buriður — 66189 Kristín kl. 7-8. í Dregiö verður I happdrætti Is- lenzkrar Réttarverndar 18. júli n.k. beir, sem fengiö hafa senda miöa, eru beðnir aö gera skil sem allra fyrst. Giró- númerið er 40260 og pósthólfiö er nr. 4026, Reykjavik. tslenzk Réttarvernd Áheit og gjafir ■- Aheit og gjafir til Kattavina- félagsins SG 10 þúsund kr., Girma 2000, HG 500, EE 500, AG 5000, HJ 400, LUra 500, FJ 500, GS 2000, FG 500, SS 1000, Rakel 1000, GS 6000. Stjórn Kattavinafélagsins þakkar fyrir þessar gjafir og áheit.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.