Tíminn - 16.07.1977, Qupperneq 20

Tíminn - 16.07.1977, Qupperneq 20
Marks og Spencer HEIMSÞEKKT GÆÐAMERKI UNDIRFATHAÐUft Nútíma búskapur BHUER haugs Guöbjörn Guöjónsson Heildverzlun SfÖumúla Sfmar 85694 & 85295 Marks og Spencer HEIMSÞEKKT GÆÐAMERKI YTRIFATMAÐUR Ritstjórn er enn í Edduhúsinu simi 18300 Tíminn 86300 5 línur afgreiðslu, auglýsingar og skrifstofu fyrst Síðumúli 15 2. og 3. hæð KEFLAVIK: Millj ónatj ón í eldsvoða gébé-Reykjavík — Milljónatjón varð i elds- voða í Keflavík í fyrrinótt, þegar tvílyft timburhús að Vikurbraut 6 stór- skemmdist í eldi. Slökkviliö Keflavikur, Sand- geröis og Keflavlkurflugvallar unnu aö slökkvistarfinu og tók um eina og hálfa klukkustund aö ná völdum á eldinum. A efri hæö hússins bjó Pétur Gautur Kristjánsson kennari, og mjög verömætt og mikiö bókasafn hans varö eldinum aö bráö. Eldsupp- tök eru ókunn. Það var kl. 04:17 aö slökkviliðiö i Keflavik var tilkynnt um aö eldur væri laus i húsinu Víkur- braut 6, en þaö er hluti af húsa- lengju viö þessa götu. Þegar slökkviliöiö kom á staöinn, stóöu eidtungur út um glugga hússins á efri hæö, þar sem ibúö Péturs Gauts Kristjánssonar var. Efri hæö hússins er talin gjörónýt eftir brunann. Á neöri hæö hússins var fisk- vinnsla og þar munu hafa oröiö miklar skemmdir, auk þess sem veiöarfæri og fiskur sem þar var munu hafa eyðilagzt. Vörubifreiö var inni i húsinu og skemmdist hún mikiö. Um fjörutfu manns vann aö slökkvistarfinu þegar flest var, frá slökkviliöunum I Keflavik, Keflavikurflugvelli og Sandgeröi. Slökkvistarf gekk sæmilega, en ekki liggur ljóst fyrir hver elds- upptökin voru og er þaö mál i rannsókm. Banaslys í umferðinni ATH-Reykjavik. Banaslys varð i gærmorgun á Suöurlandsvegi viö Rauöhóla. 56 ára gamall maöur lét þar lifiö, eftir aö bifreiö hans haföi rekizt á oiiubil og siöan á fólksbifreiö. ökumaöur og tveir farþegar i fólksbifreiöinni voru fluttir á slysavaröstofu, en eru ekki hættuiega meiddit. Slysiö bar aö meö þeim hætti aö hinn látni var aö aka framúr oliu- bil og mun hafa skyndilega orðið var viö bifreiö er kom á móti. Okumaöur hennar náöi aö stanza, en hin beygði I áttina aö oliubiln- um og varö undir afturhjóli hans. Bifreiðin sem er Austin Mini, dróst meö oliubllnum og lenti á annarri bifreiö sem var aö koma á móti. Hún kast'aöist út af vegin- um og er mikiö skemmd. Austin Mini bifreiöin er gjörónýt. Ekki er hægt aö birta nafn hins látna aö svo stöddu. Slökkviliðsmenn aö störfum i gærmorgun. Timamynd. G.E. Sjómenn hvattir til kolmunna- og spærlingsveiða gébé-Reykjavik — Þetta er ein- göngu hvatning til aukinnar sóknar I kolmunna og spærling, aö útfiutningsgjöld á afuröum þessara tegunda eru feild niöur. Þessar afuröir nema 6% af heildarútflutningnum, sagöi Matthias Bjarnason, sjávarút- vegsráöherra i gær. Forseti tslands, Kristján Eldjárn, gaf i gær út bráöabirgöalög um fyrr- nefnt, og munu þau giida til árs- ioka 1977. 1 bréfi forseta Islands segir: „Sjávarútvegsráöherra hefur tjáö mér, að brýna nauðsyn beri til aö draga úr sókn islenzkra fiskiskipa i fiskistofna þá, sem eru I verulegri lægö um þessar mundir, sérstaklega þorskstofn- inn og leggja þess I staö kapp á aö auka veiöar á öörum tegundum, sérstaklega koimunna og spærlingi. Er nauösynlegt eins og á stendur, I þessu skyni, aö fella niöur útflutningsgjöld þau, sem lögö eru á kolmunna- og Framhald á bls. 19. [ Ungur maður ferst í eldi Tveir komust út Loðnuverð ákveðið gébé-Reykjavik —A fundi sinum i gær ákvaö yfirnefnd Verölags- ráös sjávarútvegsins nýtt lág- marksverö á loönu veiddri til bræöslu, og gildir þaö frá 15. júli til 31. desember 1977. Veröiö er kr. 10.20 fyrir hvert kg. Þaö er miöaö viö 14% fituinnihald og 15% fitufritt þurrefni. Veröiö breytist um 70 aura til hækkunar eöa lækkunar fyrir hvert 1%, sem fituinnihald breytist frá viömiöun og hlutfallslega fyrir hvert 0,1%. Þá breytist veröiö einnig um 70 aura til hækkunar eöa lækkunar fyrir hvert 1%, sem þurrefnismagn breytist frá viö- miöun og hlutfailslega fyrir hvert 0,1%. Fituinnihald og fitufrltt þurr- efnismagn hvers loðnufarms skal ákveöiö af Rannsóknarstofnun fiskiönaöarins eftir sýnum, sem skulu tekin sameiginlega af full- trúa veiöiskips og fulltrúa verk- smiöju, eftir nánari fyrirmælum Rannsóknarstofnunar fiskiönaö- arins. Veröiö miöast viö loönuna Framhald á bls. 19. ATH-Reykjavik. Ungur maður beið bana í eldsvoða i gærmorgun. Það var um klukkan sex að Slökkvi- lið Reykjavikur var kallað að tvílyftu timburhúsi í Breiðholti. Eldur hafði kviknað í risi hússins og er það mikið skemmt bæði af reykog vatni, herbergi það er eldurinn kom upp í er ónýtt. Ibúar hússins, sem voru þrlr feögar, höföu oröiö varir viö eld fyrr um nóttina, en töldu sig hafa slökkt hann. 1 þaö skipti haföi eldurinn komiö upp I ööru her- bergi og flutti Ibúi þess sig annað. Sá hinn sami lokaöist inni, er eldurinn tók sig upp á nýjan leik, en hinum tveim tókst að komast út. Stökk annar þeirra út um glugga, en hinn gat komizt niöur og út um dyrnar. Eitt siödegisblaöanna I Reykja- vík birti myndir af atburöinum i gær og af einhverjum sorglegum mistökum, var valin sllk mynd aö önnur eins hefur sjaldan eða aldrei sézt i Islenzku dagblaöi. Þaö er von Tlmans aö aöstand- endur siödegisblaðsins veröi öllu varkárari I myndavali I framtiö- inni. * ' ffMÍM Laugardagur 16. júll 1977 VIÐ FLYTJUM

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.