Tíminn - 26.07.1977, Blaðsíða 4

Tíminn - 26.07.1977, Blaðsíða 4
4 Þri&judagur 26. júli 1977. 90 ár frá útkomu fyrstu esperanto-bókarinnar ATH-Rvlk. Fyrir niutiu árum, nánar tiltekiö 26. júni 1887, var gefinn út i Varsjá i Póllandi bæklingur, sem lét litiö yfir sér, eftir einhvern doktor Esperanto. Þetta var fyrsta bókin sem fjallaöi um alþjóða- máliöesperanto. Bókin var eftir ungan augnlækni, L.L. Zamen- hof, og var henni ætlaö þaö hlut- verk aðkynna heiminum tungu- mál, sem gæti gegnt hlutverki annars tungumáls (næst á eftir móöurmáli hvers og eins) til al- þjóölegra samskipta. Bókin kynnti byggingu málsins og innihélt auk þess litið oröasafn. Zamenhof, sem þekkti til a 11- margra Evrópumala, skapaöi einfalt og auölært mál úr orö- um, sem einkum voru tekin úr Evrópumálum, þó aö hann not- aöi málfræöilega uppbyggingu sem hefur margt sameiginlegt meö málum annarra heimsálfa, eins og til dæmis tyrknesku og kinversku. 21 tuttugu og einn (tuttugu og ein, tuttugu og eitt) 25 tuttugu og fimm 30 þrjátiu 40 fjörutíu 50 fimmtíu 60 sextíu 70 sjötxu 80 áttatíu 90 níutíu 100 hundraö, eitt hundraö 200 tvö hundruö 300 þrjú hundruÖ Máliö fór þegar i staö aö veröa vinsælt. Þýöingar á hinni svo nefndu fyrstu bók, sem upp- haflega var gefin út á rússn’esku, birtust fljótlega á pólsku, frönsku og þýzku. Nokkru siöar birtust þýöingar á ensku og fleiri málum. Fyrsta esperanto-blaöið hóf göngu sina áriö 1889, þýdd og frumsamin bókmenntaverk tóku aö birtast á málinu, og áriö 1905 var fyrsta alþjóölega esperanto-mótiö haldiö I Frakklandi. 16 þúsund orðstofnar — 100 þúsund orð Nú eru I nær öllum löndum heims hópar esperantomælandi fólks. Máliö hefur vaxið frá eitt þúsund oröstofnum fyrstu bókar 116 þúsund sem finnanlegir eru i stærstu esperantooröabókinni, en af þeim oröstofnum má á mjög auöveldan hátt mynda 400 fjögur hundruö 500 fimm hundruö 600 sex hundruÖ 1000 þúsund, eitt þúsund 2000 tvö þúsund 3000 þrjú þúsund 4000 fjögur^þúsund 5000 fimm þúsund jarnumeroj - ártöl 1977 nítján hundruö sjötíu °g,sjö 1887 átján hundruö áttatíu og sjö meira en 100 þúsund orö. Bók- menntir á málinu taka yfir þúsundir binda. Esperanto er viðurkennt af fjölmörgum alþjóðlegum stofn- unum. Áriö 1954 birti Menningar- og vísindastofnun Sameinuöu þjóöanna, Unesco, yfirlýsingu þar sem þvl er lýst yfir aö markmið og hugsjónir Azamenhofs hafi veriö aö stuöla mjög aö skilningi milli þjóöa heimsins og sama sé aö segja um hugsjónir stofnunarinnar sjálfrar. Samt sem áöur veldur vöntun á hlutlausu sameiginlegu máli alþjóölegum stofnunum miklum og margvislegum örðugleikum og óþörfum útgjöldum og minnkar áhrifamátt þeirra. Þeir sem tala esperanto óska aö sjálfsögðu ekki eftir útrýmingu þjóötungnanna, þær eru og veröa til notkunar innanlands fyrir Ibúa viökomandi landa en þeir æskja þess aö innleitt veröi eitt tungumál til notkunar á al- þjóöavettvangi. Og esperanto er mun auölæröara en önnur mál, þó aö meö þvi sé jafnauövelt aö tjá sig og hvaða öðru máli sem er. Esperanto: mikilvægt menningar- og visinda- tæki. Dagana 30. júli til 6. agúst næstkomandi fer fram i Reykja- vik alþjóðaþing esperantista, hið 62. i rööinni, en þar koma saman meira en þúsund esperantomælendur frá fjórum tugum landa i einni stærstu al- þjóölegri ráöstefnu sem haldin hefur veriö á Islandi. Þingiö er skipulagt og undirbúiö af Al- þjóölega esperantosambandinu og islenzkri undirbúningsnefnd, en formaöur hennar er Baldur Ragnarsson rithöfundur og kennari. Þingið veröur sett meö hátíölegri athöfn i Háskólabíói aö morgni sunnudagsins 31. júli. Bandarikjamaöurinn dr. Humphrey Tonkin, forseti Al- þjóölega Esperanto-sambands- ins sagði erhann kom til tslands fyrir nokkru: „Þaö er ekki auö- velt aö sannfæra menn um aö þeim beri aö læra nýtt tungu- mál, en framgangur alþjóöa- tungumálsins um 90 ára skeið gefur góöar vonir. Esperanto hefur vaxið frá því aöeins að vera nokkurs konar tillaga aö tungumáli i mikilvægt menn- ingar- og visindatæki, notaö af hundruöum þúsunda manna i ýmsum löndum heims. Alþjóöa- máliö stendur reiðubúiö mann- kyninu til þjónustu víösvegar um heim. Þing okkar á íslandi mun marka mikilvæg skref i átt til allsherjar innleiðingar þess sem virks alþjóöamáls, mannkyni til heilla.” elir(ej)o - útgangur, út malpermesita - bannaður halti - stansa ripozi - hvíla sig, hv ripozo - hvíld bileto - seöill, miöi vojaga bileto - farseöill, farmiöi la vojago - feröin veturo - ferö, akstur vojo - vegur veturebla - fær ne veturebla - ófær, ófært mi iru al - ég þarf aö fara tildogano “ 'tollur ^ kiun buson mi prenu - hvaöa Pasporto - vegabref strætisvagn á ég aö taka kie estas - hvar kiom longe daöras - hvaö tekur þaö langan tíma kiam ni estos en - hvenær komum viö til sangi mor.on - skipta peningun^ § 4,4 Tempo jarcento - öld (pl. aldir) jaro - ár monato - mánuöur semajno - vika tago - dagur horo - klukkustund, klukkutími minuto - m.ínúta nokto - nótt (pl.nætur) tagnokto - sólarhringur kioma horo estas - hvaö er klukkan je la 9,20 - klukkan níu tuttugu, tuttugu minútur yfir níu je la 9,30^- klukkan níu þrjátíu, (klukkan) hálf tíu je la 9,40 - klukkan niu fjörutíu, tuttugu minutur fyrir tíu hodiaú - í dag hieraú - í gær morgaú - á morgun postmorgaú - hinn daginn; ekki á morgun heldur hinn ni havas multan tempon - viö höfum góÖan tíma longa tempo - langur tími ni devas^rapidi - viö verÖum aö flýta okkur § 4.6 Vetero veöur - vetero bona vetero - gott veÖur malbona vetero - vont veöur estos bona vetero hodiaú - þaö verÖur gott veÖur í dag pluvo - rigning vento - rok nego - snjór vento - rok, vindur suda vento_- sunnanvindur, vindur á sunnan norda vento - noröanvindur, vindur á noröan orienta v. - austanvindur, vindur á austan okcidenta v. - vestanvindur vin.dur á vestan malvarme - k.alt varmete - hlýtt varme - heitt tiam Siam estas malvarme - þá er alltaf kalt suno - söl sunbrilo - sólskin la luno - tungliö lume - bjart mallume - dimmt inundo - flóö elglacieja i. - jökulhlaupl §4,5 Vojagoi flughaveno - flugstöö haveno - höfn flugmasino - flugvél sipo - skip automobilo’- bíll, bifreiö aútobuso - strætisvagn kontinua bileto - skiptimiöi taksio - leigubíll taksiejo - bifreiöastöö luaúto - bílaleigubíll aútoluejo - bílaleiga soforo - bílstjóri „Kiun buson mi prenu?” Þetta er hefur tekið saman. § 4.7 Domo, logeio, vestaio-i domo - hús cambro - herbergi salono - stofa, salur necesejo - salerni, snyrting okupite - upptekiö slosite - lokaö pordo - dyr fenestro - gluggi muro - veggur planko - gólf etago - hæö plafono - loft tegmento - þak pordego - hliö lumo - ljós elektro - rafmagn kondukilo - leiösla ban(ej)o - baÖ lavopelvo - handlaue lavomaSino - þvottavél foriro - brottför kien - hvert alveno - koma de kie - hvaÖan pasageroj - farþegar pakajo - farangur kofro - taska, feröataska dokumentujo - taska, skj alataska dokumentujo - (skjala)taska hortabelo - feröaáætlun enir(ej)o - aögangur, inn, innganeur csperanto og þýöir einfaldlcga: „Hvaða strætisvagn á ég að taka?” Myndin sýnir opnu úr málfræði og orðasafni, sem Arni Böövarsson radio - útvarp _ televido - sjónvarp nova'joj - fréttir telefono - sími telefonkatalogo - símaskrá Það stærsta í flotanum Kás-Reykjavik. Um helgina kom til Reykjavikur nýtt skip sem Jöklar hafa fest kaup á. Skipiö heitir m/s Hofsjökull og mun nú vera stærsta skipiö i is- lenzka flotanum, eöa rúmar 4000 lestir. M/s Hofsjökuli I Reykjavik- urhöfn. Timamynd: Róbert M/s Hofsjökull er smiöaöur i Noregi áriö 1974, en var endur- byggöur á siöasta ári, vegna bruna sem upp kom 1 skipinu stuttu eftir að smiöi þess lauk. Ctbúnaður skipsins er hinn full- komnasti, m.a. má nefna tölvu- stýringu vélar frá brú, þannig aö vélarrúm gæti þess vegna veriö mannlaust. Skipstjóri á hinu nýja skipi er Páll ~

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.