Tíminn - 26.07.1977, Blaðsíða 5

Tíminn - 26.07.1977, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 26. júli 1977. 5 á víðavangi Bændur og bújarðir arsýslu á síðastliðnum 25 ár- um. Þar voru taldar 336 jarðir i ábúð en 50 eyðijarðir. Hlut- fallslega eru flestar eyðijarðir i Vestur-isafjarðarsýslu eða 62, en i ábúð eru 66 jarðir”. i þessum töium Freys koma fram gagnlegar upplýsingar. í fyrsta lagi kemur það fram, að nokkur hluti þeirra sem landbúnað stunda i landinu hafa eiuuig framfæri af öðrum atvinnuvegi og leggja þá þar með fram skerf sinn til þjóðarbúsins í þeim atvinnu- vegi sem þeir hafa með fram búskapnum. i öðru iagi sést að meðal bænda eru allnokkrir, sem eru kontnir á ellilifeyris- aldur en búa áfram á jörðum sinum. i þriðja lagi kemur það greinilega fram að enda þótl ekki sé lengur um land- flótta að ræöa úr sveitunum, þá fækkar bændunt stöðugt ár frá ári, enda þótt jörðum i ábúð hafi að visu fjölgað unt einar 8 milli áranna 1975 og 1976, og ljóst er aö fækkunin mun halda áfram þegar tiilit er tekið tii aldursskiptingar i bændastéttinni. JS Cr Þverárhlfð 1 Landmannahreppi voru 4.258 bændur sem höföu meiri hiuta tekna sinna af hefðbundnum búskap með sauðfé og nautgripi. Heildar- tala bænda var 4.574. Þá er eingöngu miðað við bændur sem hafa meiri hluta tekna af landbúnaðarframleiðslu. Það kont einnig fram i þessu yfir- liti, að auk þessara bænda voru 482 ábúendur með meðal- bústærð 80 ærgildi og 216 elli- og örorkulifeyrisþegar með meðalbústærð 63 ærgildi. Samtals var þá fjöldinn 5.272 sem höfðu einhverja land- búnaðarframleiðslu”. Samkvæmt jarðaskrá Land- námsins hefur bændum fækk- að um 206 frá þvi á árinu 1975. Flesta gripi eiga bændur i Landmannahreppi. Þar var meöalbústærð á siðastliðnu ári 744 ærgildi. Næststærstu búin voru i Þverárhliðar- hreppi, 725 ærgildi. Að meðal- tali yfir allt iandið voru aðeins 351 ærgildi á jörð sem var i ábúð. Verðlagsgrundvallarbú- ið er nú 440 ærgildi. Hlutfallslega hafa fæstar jarðir farið i eyði i Eyjafjarð- i síðasta hefti Búnaöar- blaðsins Freys eru birtar at- hyglisverðar upplýsingar frá Landnámi rikisins um jarðir i ábúð á íslandi á siðast liðnu ári. i yfirliti þessu segir: „Samtals voru 4.812 jaröir i ábúð 1976. Þeim hafði fjölgað frá árinu áður um 8. Eyðijarð- ir eru taldar vera 1.391, en þá eru eingöngu teknar með jarð- ir sem fallið hafa úr ábúð á siðastliðnum 25 árum. Á mörgum þeirra jarða, sem taldar eru i ábúð, eru ábúend- ur sem hafa tiltölulega litlar eða engar tekjur af landbún- aði, en hafa framfæri sitt af annarri atvinnu eða eru elli- eða örorkulifeyrisþegar. I skrá Landnámsins eru taldir 5.778 bændur, þar af eru 658 búlausir og 118 garðyrkju- bændur. Þeir sem hafa bú- stofn er svarar til 30 ærgilda eða meira eru taldir bændur”. Þá skýrir Freyr frá könnun, sem gerð var á árinu 1973 á fjölda bænda i landinu. Um þetta segir Freyr: „Niðurstaða þessarar könn- unar leiddi i ljós að i landinu Brúðuvagnar og kerrur Póstsendum ' VAGNAR KR. 10.900 OG KR. 7.900 KERRUR KR. 2.300 OG KR. 4.700 Leikfangahúsið Skólavörðustíg 10, simi 14806 Hestamót Loga verður við Hrisholt 31. júli og hefst klukk- an 14. Gæðingakeppni i A og B ílokki. 250 m skeið. 300 m stökk. 250 m unghrossahlaup og brokkkeppni. Unglingakeppni 9_14 ára. Þátttaka tilkynnist Gunnlaugi Skúlasyni, Laugarási eða Gisla Guðmundssyni, Torfastöðum fyrir fimmtudagskvöld 28. júli. Lokað vegna sumarleyfa frd 3. dgúst til 19. dgúst FUJI FILM LJÓSMYNDAVÖRUR Pósthólf 100 Kópavogi — sími 41550 Hótel Valaskjólf Matreiðslumenn Viljum ráða nú þegar, eða eftir samkomu- lagi matreiðslumann. Nánari upplýsingar hjá Þórhalli Eyjólfs- syni, simi (97)12-37. Kennarar Kennara (helzt par) vantar að Barna- og unglingaskóla Súðavikur i eina til eina og hálfa stöðu. Nýtt og gott húsnæði i boði. Upplýsingar gefur formaður skólanefndar milli kl. 7 og8 e.h. i sima (94)6919. Skólanefnd Súðavikur

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.