Tíminn - 26.07.1977, Blaðsíða 18

Tíminn - 26.07.1977, Blaðsíða 18
1.8 Þriðjudagur 26. júli 1977. Auglýsicf íTimanum Þegar Helmut Schmidt kanzlari Sambandslýðveldisins Þýzkalands kom hingað í opinbera heimsókn, var í för með honum mikill fjöldi erlendra blaðamanna og Ijós- myndara, sem kepptust við að senda frásagnir af ferð- um kanzlarans til heimalanda sinna. Einn brezkur Ijós- myndari frá United Press International i London, John Eggit, brá sér af þessu tilefni upp á Ijósmyndastofu Timans og simsendi myndir beint til Brussel, en þaðan dreifðust þær um allan heim. Myndina tók G.E. af John Eggit, þar sem hann er við vinnu sina. Fylgir sögunni, að þetta sé í fyrsta skipti, sem Ijósmyndir eru sendar beint til útlanda frá fréttastofu Tímans. Wmvm Guðný Maren Valsdóttir Guðný Maren Valsdóttir f. 28/9. 1961. d. 17/7 1977. Hún Maren er dáin! bessi orð hljómuðu á heimili okkar mánu- dagsmorguninn 18. júli s.l. — Mér fannst sem hjarta mitt gæti hætt að slá þá og þegar, svo ógurleg skelfing greip mig. Ég veit að harmur og skelfing Guðrúnar föðursystur Marenar er samt ennþá meiri. Hún hefur þekkt hana og umgengizt siöan hún var litið barn og hér á hennar heimili var hún í 5 sumur. Okkur finnst þetta sem ótrúleg- ur vondur draumur, að Maren sem aðeins var 15 ára hraust og glöö og hafði áhuga ungdómsins á öllu þvi óþekkta, sem tilheyrir lif- inu og framtlðinni, sé nú horfin yfir móðuna miklu. Hún Guörún föðursystir þin þakkar þér af öllu hjarta allar samverustundirnar á heimili hennar og einnig er þú varst litil stúlka á Akranesi. Hún var oft með hugann hjá þér, þó þú dveld- ir ekki hér og vonaöi að allt gengi vel. En svo komu fréttirnar um þetta ógurlega bilslys. Þaö var yfirþyrmandi sorg fyrir okkur öll sem til þekkjum. Þaö ersvo sorg- legt þegar hraust ungmenni far- ast á þennan hátt. Þið voruð tvær sem genguö samtlmis á guðs fund. Ég bið góðan guð að styrkja hana ömmu þina á Akranesi I þessari miklu sorg. Og ég veit að ef þú værir hér hjá mér, myndir þú biðja mig að þakka henni fyrir allt sem hún gerði og vildi gera fyrir þig. Amma Rósa er svo sterk og hún veit að þú ert hjá guði og þar hittist þið þegar hún kemur. Hún elskaði þig og vildi vaka yfir velferð þinni og hún þakkar alla þá ánægju og hlýju sem þú veittir henni á þinni stuttu ævi. Litlu frænkurnar þinar á Arn- bjargarlæk segja nú með tárin i augunum. „Góða nótt elsku Maren og þökk fyrir allt”. Ég minnist þess með þakklæti elsku Maren að oft komst þú inn til min á kvöldin til aö bjóða góöa nótt, sérstaklega þegar þú hélzt að ég væri eitthvað döpur. Ég vilfæra foreldrum Marenar og öllum öðrum aðstandendum, innilegar samúöarkveöjur frá okkur öllum á Arnbjargarlæk. Hvíl þú i friði I föðurörmum guðs. Brynhildur Eyjólfsdóttir. Skjaldar- merki Austur- Skaftafellssýslu Fyrir liöugri viku voru hér i blaðinu birtar nokkrar myndir af ferðaslóðurn og merkisstöðum i Austfirðingafjórðungi. Meö myndunum voru einnig birt skjaldarmerki sýslna og kaup- staða I Austfirðingafjórðungi. bvi miður var rangt farið með skjaldarmerki Austur-Skafta- fellssýslu, en hún hlaut nýtt skjaldarmerki á árinu 1974. Birt- ist það hér með og um leið biðst blaöiö velvirðingar á mistökum þessum. Grímseyjarför: Leiðrétting Fyrir nokkru var frá þvi skýrt hér i blaðinu að varðskipið Óöinn hefði flutt lamaða og fatlaða far- þega til Grímseyjar að tilhlutan Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra- Hið rétta er aö Sjálfs björg, samtök þeirra, stóö fyrir þessari ferð, og er það hér með leiðrétt. Auglýsið í Tímanum ( Verzlun & Þjónusta ) 'Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J^ Sólum 2 JEPPADEKK \ Fljót afgreiðsla i Fyrsta flokks dekkjaþjónusta BARÐINNf $ ARMÖLA7W30501 \ /Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ//r/& f'/*/*/*/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ ^ Dráttarbeisli — Kerrur á Þórarinn r / 2 5 Kristinsson f,f<***<* ^fl i V Klapparstig 8 5 Sími 2-86-16 } Heima: 7-20-87 Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ.YJ* 2 ) 14 iAI 2 HjÓI Þríhjól kr,- 5.900 L .. f Leikfangahúsið í Skólavörðustíg 10 Sími 1-48-06 Tvíhjól kr. 15.900 « Póstsendum f. I '/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/a r 2 Svefnbekkir og svefnsófar \ 'é til sölu í öldugötu 33. é Sendum í póstkröfu. ^ Qfmí (OT ^ l 04 r\-7 ^ 1 i 'Á íí 4 iu iimi 1-48-06 2 á ....... '/ ^/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/S væ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/J/ ^s'/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/A f/Æ/Æ/Æ/Æ/Æs 'Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A f/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A ®Húsgagnaversliin i Reykjavíknr hf. BRAUTARH0LTI 2 ! _ SIMI 11940 i r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/já tr/Æ/A f/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ ^ Psoriasis og Exem ýphyr/s snyrtivörur fyrir við- yf kvæma og ofnæmishúð. ''f i ____ Azulene sápa ^ ,, Azulene Cream ^ Azulene Lotion f Kollagen Creamí Lotion g I Body Cream Bath ■ilafc Shampoo) 2 (f urunálablað+2 5 Ít/æ/æ, phyris er húðsnyrting og hörundsfegrun með hjálp bloma og jurtaseyða. phyris fyrir allar húð- gerðir Fæst í snyrti- vöruverzlunum og apotekum. VÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/a j f/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ Austurferðir * ^ Sérleyfisferðir Til Laugarvatns, Geysis og 0 Ólafur Ketilsson ir/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/já '........: Gullfoss alla daga frá Bifreiðastöð Islands. 'Æ/Æ/ÆJÆ/ÆÆ/Æ/1 Æ/ÆJÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/a Leikfangahúsið Skólavörðustíg 10 Simi 1-48-06. Indíánatjöld Kr. 3.960 Póstsendum 'Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆJ^ Einnig alls konar mat fyrir allar stærðir samkvæma <£ eftir yðar óskum. rrr)L \ Komið eða hringið óf i í sima 10-340 KOKK LækjargÖtu 8 — Simi 10-340 jl 'æjæ/æ/æ/æ/æ/æjæ/æjæ/æ/ææ/æ/æ/æjæ/æ/æ/æjæ/æ/æjÁ 111 í» ■»■ ■ ^ ■ ^ i yðar | þjónustu pFasteignaumboðið r ^Pósthússtræti 13 — sími 1-49-75 f gHeimir Lárusson — sími 2-27-61 ^ gKjartan Jónsson lögfræðingur i ^JÆJÆJÆJÆJÆ/ÆJÆJÆJÆJÆJÆJÆJÆJÆJÆ/Æ/A 1 ^/ÆZÆ/Æ/ÆJÆ/Æ/ÆZÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/fá pJÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J* TB auglýsir: Bílskúra- og 2 i svalahurðir 'é t í úrvali og Timburiðian h.f. 2 í eftir máli Simi 5-34-89 i Lyngási 8 'á Garðabæ ^ ^jæ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/A '/Æ/ÆJÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆJA SEDRUS-húsgögj Súðarvogi 32 — Reykjavik Símar 30-585 & 8-40-47 í f Sófasett á kr. 187.00 ^ Staðgreiðsluverð kr. 168.300 'f Greiðsluskilmálar: 'é Ca. 60.00 við móttöku og i 15-20 þús. á mánuði ^ ^tjæjæjæjæ/æjæjæJæjæ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/Á

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.