Tíminn - 26.07.1977, Blaðsíða 7

Tíminn - 26.07.1977, Blaðsíða 7
6 — Þú getur fengið garðsláttuvél- ina mina lánaða bara ef þú ferð ekki með hana út úr minum garði. — Og það varst ekki þú sem ég flautaði á árið 1938 heldur á hund- inn minn. — Ég má vera dálítið lengur úti i kvöld. — Ekki sem verst, en hvernig hefur þú það? Þriðjudagur 26. júli 1977. Þriðjudagur 26. júii 1977. framburð ur - betri vinna! 1 Siðustu fréttir frá Paris herma, að sumarkjólarnir eigi að vera úr léttum og helzt hálfgagnsæjum efnum. Danska stúlkan, sem við sjáum hér i hvita sumarkjólnum sin- um, er þvi alveg i móðnum, — en hún mátti ekki vera að þvi að biða eftir sumarkj ólaef ninu frá Paris, en þar sem hún vann í apóteki, þá var efnið við hendina. Hún keypti sér nokkra metra af gasi, eða sáragrisju- efni, og saumaði sér þennan skemmtilega sumarkjól á einni kvöldstund. Með marglitu belti, perlufestum og marglitum sumar- skóm nýtur ,,gas-kjóllinn” sin hið bezta, og stúlkan vakti eftirtekt og ánægju vegfarenda á „Strikinu”. ■ SIPS»«ÍS»|^ MBSMÉMÉ burði. Henni var strltt ótæpi- lega á þvl, þegar hún var krakki. Hinir krakkarnir sögðu: Tölum ekki við hana. Hún er svo mikill montrass! En þegar hún náði 16 ára aldri fékk hún ,,uppreisn æru” i augum fyrrverandi kvalara sinna, þvi að nú hjálpaði þessi fallegi fram- burður hennar henni til að ná skjótri frægð I kvikmynda- heiminum. Strlðni krakka getur oft verið grimmileg og yfirleitt er hún sprottin af öfundsýki og alltaf af illgirni. En oft rætist hvað bezt úr þeim, sem I æsku voru skot- spænir misviturra féiaga, oft breytist ljöti andarunginn I fallegan svan! Fallega stúlkan á myndinni heitir Lesley-Anne Down og hefur unnið sér heimsfrægö fyrir leik sinn i hinum vin- sælu sjónvarpsþáttum Hús- bændur og hjú I hlutverki Georginu. Hún mun ekki enn hafa komið við sögu I þeim þáttum, semþegar hafaverið sýndir i islenzka sjónvarp- inu. Lesley-Anne er svo sem ekki fædd með silfurskeið I munninum, eins og sagt er. Faöir hennar var húsvörður I fátækrahverfi i London, og þar tala allir Cockney-mál- lýzku. En Lesley-Anne skar sig úr með þvi að tala frá upphafi með hefðarfram- I fótspor foreldranna Carrie Fisher, dóttir Eddie Fishers og Debbie Reynolds, er glaðleg þarna á myndinni, enda hefur hún fulla ástæðu til þess. Hún er nú tvitug og hefur vcrið á leikskóla I London, og þykir mjög mikið leikkonuefni. Hún hefur þegar leikið I kvikmyndinni „Shampoo” og tókst vel upp við að leika dóttur Lee Grants i myndinni, og átti hún þar að vera mjög tælandi en jafn framt hörkuköld og kjaft- for unglingur og fékk Carrie hól fyrir frammistöðu sina hjá öllum gagnrýncnd- um. Sjálf tekur Carrie þessu mikla hóli og tilstandi með mikilli rósemi, og segir: — Ég vil hclzt ekki leika meira i bili, ég þarf að læra meira T.d. þarf égendilega að fá meiri tilsögn i dramatiskum leik o.fl. Sjálf get ég ekki gcrt grein fyrir þvi, hvers vegna ég slampaðist á aö leika þetta hlutverk cins vel og gagnrýnendur segja að ég hafi gert. En ég varð hrifin af þessum persónuleika, scm þarna var um að ræða, og ég lifði eiginlega i hennar heimi á meðan ég var við leik i kvik- myndinni. Ég ætla að mennta mig meira og snúa mér svo þvi að reyna að fá að leika i alvarlegum leikritum á sviði, a.m.k. fer ég ekki að hlaupa eftir einhverj- um tilboöum.sem mér hafa borizt, þó að sum þeirra séu freistandi. Ég ætla þó að taka boði Laurence Oliviers um að leika skólastúlkuna Marie i nýrri upptöku af bókinn „Come Back Little Sheba", sagði Carrie ákveöin, þvi að það má læra mikið af að vinna með slíkum listamanni. 1 samningi okkar við ] þig skipstjóri var aldrei minnzt á notkun f skotvopna! Svo er kannski hægt að semja við utlett án þess að , nota vopn, við Æ erum fjórir gegn vT tveim! Við uröum aö gera þetta, Vorsk! Ef jaröarbúarnir vissu, að . við erum hér... i _þeirra eigin heimi... Ég hef byssur fyrir jjfyiÐ okkur alla, ef Cutlett^^g neitar að borga þá mnnnm við... * Hlustið! Vélarhljóð I bát! Fjórir? Við verðum \ / að halda áfram! Fjölskyldur okkar eru i hættu hér! Ég skal athuga það. 7 Svo þess vegna / gerðu i þeir þetta' Ekkiýta á hnappinn,' ÉgerDreki. J Ég kom með 1 Luaga forseta | í þegar embættis innsetning þin fór fram Hann vill komast inn i húsið. ui u’- X Nei, þú vildir hleyptir þúj bara vita hvers honum ekki vegna hann var aðgelta. Dreki! Þú \ ; bjargaðir lifiminu. En af hverju ertui'j 'núsvo'na klæddur? Hver1,. ertþú? Vherra forseti ^Afhverju ers Snati að gelta? , ..Hvers vegna? Það er löng saga/| íerra. Lestu þessa I orösendingu trá | ræningjunum sem \rændu Cari og J Diönu 1 J i — Jú ég vil fara i afmæli Nonna, en þarf ég að vera meö slaufu eins og afmælispakkinn? ii — Ég keypti hárþvottalög fyrir þig með fáum hitaeiningum, það er fyrir menn með feitt hár. — Hvernig get ég fylgzt með af- mælisdögunum þinum, þegar þú yngist með hverjum deginum. — Segðu mér leyndarmáliö um hamingju þina og ég skal beina miklum viðskiptum til þin.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.