Tíminn - 26.07.1977, Blaðsíða 14

Tíminn - 26.07.1977, Blaðsíða 14
14 Þri&judagur 26. júli 1977. krossgáta dagsins 2538. Lárétt 1) Flaska. 6) Fugls. 8) Staf- rófsröö. 9) Fraus. 10) Ennfremur. 11) Kindurnar. 12) Rödd. 13) Svar. 15) Karl- dýrs. Lóörétt 2) Vermdar. 3) Reipi. 4) Heppnast. 5) Skipverjar. 7) Bros. 14) Strax. Rá&ning á gátu nr. 2537 Lárétt 1) Osköp. 6) JKL. 8) Sjá. 9) Kóö. 10) Lóa. 11) Una. 12) Nóa. 13) NNN. 15) Oddar. Lóörétt 2) Sjáland. 3) KK. 4) ölkanna. 5) Askur. 7) Iörar. 14) ND. 8 zmz ~mz n wmír~ / Jpr" K VIÐ FLYTJUM Síðumúli 15 2. og 3. hæð ' afgreiðslu, auglýsingar og skrifstofu fyrst Ritstjórn er enn í Edduhúsinu sími 18300 Tíminn + Móöir min, tengdamóöir og amma Björg Jónsdóttir Höfn, Hornafiröi andaöist þann 21. júli í Borgarspitalanum. Jón Hilmar Gunnarsson, Arný Fri&riksdóttir, synir og barnabörn. Hjartans þakklæti færi ég öllum er sýndu samúö og aö- stoð, viö fráfall og jarðarför konunnar minnar Ingiriðar Guðmundsdóttur. Einnig þakka ég starfsfólki og læknum Sjúkrahúss Selfoss fyrir frábæra umönnun. Fyrir mina hönd, systkina hennar og annara vandamanna Þórarinn Guömundsson Asabergi, Eyrarbakka. Eiginmaður minn og faöir okkar Pétur Danielsson hótelstjóri, Bollagötu 1, Reykjavík lézt að heimili sinu 22. júli. Jarðarförin fer fram fimmtudaginn 28. júli frá Dómkirkj- unni kl. 13.30. Rannveig Asgrímsdóttir, og börn hins látna. í dag t*riðjudagur 26. júli 1977 Heilsu *■ L -- J Slysavaröstofan: Simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Hafnarfjör&ur — Garöabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöö- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst I heimilislækni, simi 11510. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Slysavarðstofan: Simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavlk og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17:00-08:00 mánud.-föstud. simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaöar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um Heimsóknartlmar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Tannlæknavakt Neyöarvakt tannlækna veröur i Heilsuverndarstööinni alla helgidaga frá kl. 2-3, en á laugardaginn frá kl. 5-6. Lögregla og slökkviliö Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliöib og sjúkra- bifreiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðiö og sjúkra- bifreiö simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliö simi 51100, sjúkrabifreiösimi 51100. Bífanatilkynhingar Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. I Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir. Kvörtunum veröur veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Vatnsveitubilanir simi 86577. Símabilanir simi 95. Bilanavakt borgarstofnana. Sfmi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 slödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Félagsllf Frá Vestfirðingafélaginu: Siðustu forvöð að láta vita um þátttöku er i dag þriðjudaginn 26/7 i Strandasýsluferðina á laugardag. Fjallagrasaferð Laugardaginn 6,. ágúst n.k. fer Náttúrulækningafélag Reykjavikur til grasa á Kjöl. öllum heimil þátttaka. Nánari upplýsingar á skrifstofu N.L.F.R.Laugavegi 20 b. Simi 16371. Stjórnin. \ SIMAR. 11798 OG 19533. Miðvikudagur 27. júli. Kl. 08.00 Þórsmerkurferö. Kl. 20.00 Grasaferö. Fariö I Bláfjöll og tind þar fjallagrös. Lei öbeinandi : Anna Guömundsdóttir, húsmæöra- kennari. Hafiö hentug Ilát meöferöis. Verö kr. 1000,gr. v/bilinn. Fariö frá Umferöarmiöstöö- inni aö austanveröu. Feröafélag tslands. Ferðir um verzlunarmanna- helgina. Föstudagur 29. júli. Kl. 18.00 1. Skaftafell. Þjóðgaröurinn skoöaöur. Ekiö aö Jökullóninu á Breiöamerkursandi. Gist 1 tjöldum. 2. Noröur á Strandir.Gist tvær nætur aö Klúku i Bjarnarfirði og eina nótt aö Laugum i Dalasýslu. Sundlaugar á báö- um stöðunum. Gist I húsum. Kl. 20.00 1. Þórsmörk. 2. Landmannalaugar-EIdgjá. 3. Veiðivötn-Jökulheimar. Gist I húsum. 4. Hvanngil-Landmannaleiö syöri. Gist í tjöldum. Laugardagur 30. júli. Kl. 08.00 1. Hveravellir-Kjölur. 2. Kerlingarfjöll 3. Kerlingarfjöll 3.Snæfellsnes-Flatey. Gist i húsum. Kl. 13.00 Þórsmörk. Gönguferöir um helgina veröa auglýstar á laugardag. Pantið timanlega. Nánari upplýsing- ar á skrifstofunni. Feröafélag íslands. Feröir um verzlunarmanna- helgina. 1. Þórsmörk. 2. Landmanna- laugar, 3. Hveravellir, 4. Kerlingarfjöll, 5. Snæfellsnes- Breiðafjaröareyjar, 6. Veiöi- vötn-Jökulheimar, (Gist i hús- um), 7. Noröur á Strandir, gist 2 nætur aö Klúku i Bjamar- firöi, 1 nóttað Sælingsdalslaug, 8. Hvanngil, 9. Skaftafell (gist i tjöldum). Sumarleyfisferðir I ágúst: 3. ág. Miöhálendisferö 12 dagar. 4. ág. Kverkfjöll-Snæfell 13 dagar. 6. ág. Gönguferð um Lóns- öræfin 9 dagar. 13.ág. Norðausturland 10 dagar. 16.ág. Suöurlandsundirlendiö 6 dagar. 19.ág. Núpstaðaskógur- Grænalón 3 dagar. Nánari upplýsingar og far- miðasala á skrifstofunni. Feröafélag Islands. Fundartimar AA. Fundartim- ar AA deildanna i Reykjavík eru sem hér segir: Tjarnar- götu 3c, mánudaga, þriöju- daga, miðvikudaga, fimmtu- daga og föstudaga kl. 9 e.h. öll kvöld. Safnaðarheimilinu Langholtskirkju föstudaga kl. 9 e.h. og laugardaga kl. 2 e.h. Skrifstofa félags einstæðra foreldra er opin mánudaga og fimmtudaga kl. 3-7. Aðra daga kl. 1-5. Okeypi? lögfræöiaöstoð fyrir félagsmenn fimmtudaga kl. 10-12 simi 11822. ['Simaváktir hjá k^LA;NÖN í ÁöstancTéncfum drykkjufólks . ; skal bent á simavaktir á ímánudögum kl. 15-16 og ' fimmtudögum kl. 17-18 simi ‘ 19282 i Traðarkotssundi 6. i Fundir eru haldnir I Safnaöar^ heimili Langholtssafnaöar alla laugardaga kl. 2. . Borgarbókasafn Reykjavikur: Aöalsafn — útlánadeild, Þing- holtsstræti 29a, simar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 i út- lánsdeild safnsins. Mánud.-föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-16. Lokað á sunnudögum. Aðalsafn — lestrarsalur Þing holtsstræti 27, simar aðal- safns. Eftir kl. 17 simi 27029. Mánud.-föstud. kl. 9-22, laug- ard. kl. 9-18, og sunnud. kl. 14- 18, til 31. mai. 1 júni verður lestrarsalurinn opinn mánud,- föstud. kl. 9-22, lokað á laugard. og sunnud. Lokaö I júli. í ágúst verður opið eins og i júni. 1 september verður opið eins og i mai. Farandbókasöfn— Afgreibsla i Þingholtsstræti 29a, simar aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofn- unum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Mánud.-föstud. kl. 14-21. Lok- aö á laugardögum.frá 1. mai- 30. sept. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. Mánud.-föstud. kl. 10-12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. Hofsvallasafn — Hofsvalla- götu 16, simi 27640. Mánud.-föstud. kl. 16-19. Lok- aö i júli. Bókasafn Laugarnesskóla — Skólabókasafn simi 32975. Lokaö frá 1. mai-31. ágúst. Bústaðasafn— Bústaðakirkju, simi 36270. Mánud.-föstud. kl. 14-21. Lok- að á laugardögum.frá 1. mai- 30. sept. Bókabilar — Bækistöö i Bú- staðasafni, simi 36270. Biiarnir starfa ekki I júli. | Minningorkort ‘*| Minningarkort sjúkrasjóðs Iðnaðarmannafélagsins Sel- fossi fást á eftirtöldum stöö- um: 1 Reykjavik, verzlunin Perlon, Dunhaga 18, Bilasölu Guðmundar, Bergþórugötu 3. A Selfossi, Kaupfélagi Arnes- inga, Kaupfélaginu Höfn og á simstöðinni i Hveragerði. Blómaskála Páls Michelsen. Hrunamannahr., simstöðinni Galtafelli. A Rangárvöllum, Kaupfélaginu Þór, Hellu. Minningaspjöld Hvitabands- ins fást á eftirtöldum stööum Skartgripaverzl. Jóns Sig_- mundssonar Hallveigarstig 1.. Umboð Happdrættis Háskóla íslands Vesturgötu 10. ' lArndisi J>óröardóttur Grana-. skjóíi 34, slmi 23179; vHelgu Þörgilsdóttur Víöimet 3V, simi‘15138 og Unni Jóhannesdóttur Fram- 'nesvegi 63, simi 11209. Frá Sjálfsbjörg. Minningar- spjöld Sjálfsbjargar fást á eft- irtöldum stööum: Reykjavik, Reykjavikur-Apótek, Garös- Apótek, Vesturbæjar-Apótek, Bókabúðin, Alfheimum 6, Kjötborg h/f Búðargeröi 10. Skrifstofa Sjálfsbjargar, Há- túni. Hafnarfjörður, Bókabúð Olivers Steins, Valtýr Guö- mundson, Oldugötu 9, KÞópa- vogur Pósthúsiö Kópavogi, Mosfellssveit, Bókaverzlunin Snerra Þverholti. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna. Hringja má i skrifslofu félagsins Laugavegi 11, simi 15941. Andvirði verður þá innheimt til sambanda með giró. Aðrir sölustaöir: Bóka- verzlun Snæbjarnar, Bóka- búö Braga og verzl. Hlin, Skólavörðustig.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.