Tíminn - 26.07.1977, Blaðsíða 24

Tíminn - 26.07.1977, Blaðsíða 24
•3W 86-300 Auglýsingadeild Tímans. Dauði Hrafns Jónssonar: Rannsókn ekki fulllokið ATH-Reykjavík — Rannsöknar- lögregla rikisins hefur sent frá sér greinargerö vegna láts Hrafns Jónssonar i fangageymslu lögreglunnar aö Hverfisgötu I Reykjavik. Kemur þar fram aö tveir fangar réöust aö Hrafni og munu þeir m.a. hafa brugöiö um háls honum leöurbelti, hert aö og rykktí. Rannsókn málsins er ekki fulllokiö, en óljóst er hvern þátt áfengi hefur átt i dauöa Hrafns. Ker greinargeröin hér á eftir: Svo sem fram hefir komiö i fréttum lézt Hrafn Jónsson, Bjargarstig 6, Reykjavik, siöla kvölds 19. þ.m. eftir átök i fanga- geymslu lögreglunnar aö Hverfisgötu 113 Reykjavik. Rannsóknarlögregla rikisins hóf þegar rannsókn máls þessa aöfaranótt 20. þ.m. og hefir hún staöiö yfir siöan. Málsatvik voru þau, að um kl. 21.00 umrætt kvöld voru 2 menn færöir i svokallaöan almennings- klefa lögreglunnar vegna ölv- unar. Var Hrafn annar þeirra. Laust fyrir kl. 22.00 voru þeir Grétar Vilhjálmsson, f. 1932, og Guðmundur Antonsson, f. 1931, Framhald á bls. 23 Samnmgum náð við starfsfólk ríkis- ver ksmiðj anna gébé Reykjavik — Um siöustu helgi var samiö viö starfsfólk i rikisverksmiöjunum þremur, Sementsverksmiöjunni, Kisil- vcrksmiöjunni og Aburðarverk- smiöjunni. Samningaviöræöur hafa staöiö sleitulitiö aö undan- förnu. Grundvöllurinn er sá sami og i almennu kjarasamningunum milli ASÍ og VSl, þ.e. kr. 18 þús- und hækkunin, og þeir sem eru fyrir ofan þaö mark fá tilsvar- andi hækkun eða 19%. Einn samningur var gerður fyrir all- ar verksmiðjurnar þrjár og gildir hann frá 20. júni s.l. til 1. desember 1978. Nokkrar breytingar voru gerðar á reglunum um starfs- aldur, sem nú miðast viö starf innan sömu starfsgreinar. Kaup hækkar um 4% eftir þriggja ára starf og um 5% eftir fimm ára starf. Vaktavinnumenn fengu nokkra kjarabót vegna tak- mörkunar á matartimum. Dreifingu áburðar með flugvélum er að ljúka ATH-Reykjavik. Dreifingu áburöar meö landgræösiuvélun- um TF Tún og TF Páli Sveinssyni veröur hætt á morgun, en þá er þaö fjármagn, sem landgræöslan i Gunnarsholti fékk til áburöar- kaupa, búiö. 1 gær haföi Páll Sveinsson dreift samtals 2.112 tonnum, en Tún rétt um 800 tonn- um. Gert er ráö fyrir aö Páll Sveinsson, sem er gömul Douglas Dakota vél, veröi búin aö dreifa 2.200 tonnum annaö kvöld. Eins og undanfarin ár eru þaö flug- menn frá Fiugleiöum sem fljúga Páli Sveinssyni. Þeir gera þaö endurgjaldslaust, eins og þeir hafa gert siöan sú vél var tekin I notkun. Framangreint áburöar- magn er mjög svipað og á siöast- liönu ári. — Við höfum dreift áburöi i flestallar landgræöslugiröingarn- ar, bæöi hérna sunnanlands og eins fyrir noröan, sagði Stefán Sigfússon fulltrúi landgræöslu- stjóra, er Timinn ræddi viö hann I gær. — Þetta hefur gengið mjög vel i árog viö sjáum mikla breyt- ingu á þeim svæöum sem sáð hef- ur veriö i. Landgræðslan fékk peninga til kaupa á þrjú þúsund tonnum af áburði, en viö hefðum getaö dreiftnokkuö meira magni. Það hefði verið allt I lagi að vera aö eitthvaö fram I fyrstu daga ágústmánaðar, en eftir það er ekki taliö ráðlegt aö bera á land- iö. I Gunnarsholti er rekin hey- kögglaverksmiöja og gerði Stefán ráö fyrir að búið væri aö fram- leiða rétt um 900 tonn, þaö sem af er sumrinu. Verksmiðjan afkast- ar 30 tonnum á sólarhring I þurrki. Bændur eru ekki farnir að leggja inn pantanir, en Stefán sagði að enn væri ekki búiö að ákveöa veröið. Starfsmenn graskögglaverk- smiöjunnar uröu fyrir þvi óláni aö drepa andamóöur eina þegar þeir voru að slá fyrr i sumar. Eölilega gátu þeir ekki fellt sig við að láta egg hennar eiga sig og fóru meö þau og létu viö þurrkara verk- smiöjunnar, en þar er heitt sem undir andarbrjósti væri. — Þeir eru með þrjá unga lifandi og vel ATH-Reykjavík. í kvöld lýkur humarvertiðinni á Höfn i Hornafirði. Nokk- uð minni afli hefur bor- izt á land á þessari ver- tið en i fyrra. Samtals hefur frystihúsið tekið á móti um 125 tonnum, en þau voru 150 i fyrra. Þarna er um að ræða slitinn humar, en frysti- húsið hefur einnig tekið i vinnslu fjögur tonn af óslitnum humri. Þeim bátum, sem stundað hafa veiðarnar og ekki gefið helgarfri, verður lagt i hálfan mánuð og fá þvi sjómennirnir all- sæmilegt sumarfri. Þarna er um að ræða 15 spræka, sagði Stefán, — ungarnir eru mjög gæfir og hændir aö mönnum. Þvi miður þá misfórust nokkrir, en uppalendurnir eru heldur ekki vanir andaeldi. báta með um sjö tugi sjómanna. — A einum bátnum, sem var á fiskitrolli, voru gefin helgarfri og getur hann þvi haldið áfram, sagði Egill Jónasson hjá frysti- Framhald á bls. 23 Til Kanada 1 boði Vestur- Islendinga KEJ-Reykjavik — Ólafur Jó- hannesson, dóms- og viöskipta- máiaráöherra fór i gær utan til Kanada. liann mun m.a. koma fram i þætti hjá CKY sjónvarps- stööinni, en ólafur er i Kanada i boöi Vestur-isiendinga. Sjómenn í sumarfrí VIÐ FLYTJUM Vi .. ■ 'i'mmm* 86300 5 línur afgreiðslu, auglýsingar og skrifstofu fyrst Ritstjórn er enn í Edduhúsinu sími 18300 Tíminn Síðumúli 15 2. og 3. hæð

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.