Tíminn - 05.08.1977, Blaðsíða 4
4
Föstudagur 5. ágúst 1977
Vörumarkaðurinn hf.
Armúla la, Simi 86117
Vinsamlegast sendiö mér litmyndabækling meö veröum
yfir ELECTROLUX heimilistæki.
Nafn:
Sýsla
þúhressiruppá
lileeruna nteó
nýju eifíhusi
Rafmagnsveitur
ríkisins
óska að ráða byggingaverkfræðing eða
byggingatæknifræðing til starfa við Linu-
deild.
Laun eru skv. kjarasamningum rikis-
starfsmanna.
Upplýsingar um starfið gefur starfs-
mannastjóri.
Rafmagnsveitur rikisins
Laugavegi 116
Reykjavik
Alternatorar og
startarar
í Chevrolet, Ford, Dodge,
Wagoneer, Fiat o.fl. í stærð-
um 35-63 amp. 12 & 24 volt.
Verð á alternator frá
kr. 10.800.
Verð á startara frá
kr. 13.850.
Amerísk úrvalsvara.
Viðgerðir á alternatorurri
og sförturum.
Póstsendum.
BÍLARAF H.F.
Borgartúni 19
Sími 24-700
Eitt af þvf markveröa viö skóiaskipiö „Senötu” er aö hún er siðasta gufuaflsknúna skipið, sem trar
smiöuöu. Var þaö áriö 1952.
F.I.Reykjavík. — 1 dag leggur úr
Reykjavikurhöfn irska skólaskip-
ið Senata, en það hefur haft viö-
dvöl hér á landi siðan á mánudag.
Innanborös eru verðandi strand-
gæzlumenn i Irska sjóhernum. Ir-
ar tala ekki um varöskip I okkar
merkingu og leggja ævinlega
mikla áherzlu á það I samræðum,
að þeirra strandbátar sjái t.d.
ekki um björgun. Slik störf séu
unnin i sjálfboðavinnu.
Margt tslendinga var um borö I
Senötu til þess að skoða gripinn,
þegar blaðamenn Timans bar að
siðdegis i gær, en kapteinn og sjó-
liðar flestir i landi. Við náðum
samt tali af einum yfirmanna
skipsins Lewis og inntum hann
m.a. eftir þvi, hver væri megintil-
gangur ferðarinnar til Islands.
Kvað hann förina liö i almennri
þjálfun væntanlegra strand-
gæzlumanna. Nóg væri aö gera
við trlandsstrendur siðan trar
færöu efnahagslögsögu sina út I
200 milur i jan. sl. Fiskveiöar er-
lendra þjóða væru bannaðar inn-
an 50 sjómilna og upp við landið
væru algerlega friðuð svæði.
Kvað hann 5 báta gæta stranda og
ein flugvél færi aö auki i reglu
bundnar eftirlitsferðir.
Lewis sagði, aö áhöfn Senötu
hefði kynnt sér starfsemi land-
helgisgæzlunnar hér en ekki var á
honum að heyra, að Irarnir hefðu
orðiöneins sérstaks visari i þeirri
ferð. — Samskipti okkar éru
gagnkvæm og munu verða þaö,
sagði hann.
Þess má geta að orðið „Senata”
er gamalt irskt orð og merkir
„striðsmaðurinn”. Skipiö ber þvl
nafn með réttu.
Um borð f „Senötu”.
Leiðrétting:
Sandgerði en ekki Þorlákshöfn!
JARÐj^l
VTA
Til leigu— Hentug I lóðir
Vanur maöur ^
Simar 75143 — 32101 *
gébé Reykjavik — Eins og les-
emdur Timans hafa tekið eftir á
forsiðu blaðsins i gær, var birt
mynd frá Sandgerðishöfn og sagt
að hún væri frá höfninni i
Þorlákshöfn. Þessi leiðinlegu
mistök blaöamanns eru hér með
leiðrétt og lesendur beðnir afsök-
unar.
írskir sjóliðar
í Heykjavík
Segjast ekki margt hafa af
Landhelgisgæzlunni að læra